bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ökutækjaskrá -nafnleynd https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18582 |
Page 1 of 1 |
Author: | IngiSig [ Wed 22. Nov 2006 12:41 ] |
Post subject: | Ökutækjaskrá -nafnleynd |
Sælir, Þið sem hafið aðgang að ökutækjaskrá, er það þá hjá bílasölum eða umboðum? Ég er með nafnleynd á bílum og hjólinu mínu, gætu þið sem hafið aðgang að þessu séð nafn og heimilisfang??? |
Author: | Schnitzerinn [ Wed 22. Nov 2006 12:45 ] |
Post subject: | |
Já, maður sér hver er skráður umráðamaður bílsins þó að það þessi "nafnleynd" sé til staðar |
Author: | Eggert [ Wed 22. Nov 2006 14:07 ] |
Post subject: | |
Schnitzerinn wrote: Já, maður sér hver er skráður umráðamaður bílsins þó að það þessi "nafnleynd" sé til staðar
...svo leitardu bara ad heimilisfangi i gegnum simaskra thegar thu ert kominn med nafnid. Heimskt kerfi... ![]() |
Author: | IngiSig [ Wed 22. Nov 2006 14:51 ] |
Post subject: | |
já nákvæmlega. Bara rugl að þó maður setji nafnleynd á bak við bílnúmerið þá sjá bílasölur nafnið.... ætti að takmarka þetta við skoðunarstöðvar og lögr. |
Author: | Lindemann [ Wed 22. Nov 2006 15:10 ] |
Post subject: | |
Í hverju felst þá þessi nafnleynd? |
Author: | gstuning [ Wed 22. Nov 2006 15:38 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: Í hverju felst þá þessi nafnleynd?
Getur ekki hring í US og beðið um núverandi eiganda |
Author: | Bjarki [ Wed 22. Nov 2006 19:55 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Lindemann wrote: Í hverju felst þá þessi nafnleynd? Getur ekki hring í US og beðið um núverandi eiganda En getur farið þangað og fengið þessar upplýsingar .... hehe |
Author: | gstuning [ Wed 22. Nov 2006 20:12 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: gstuning wrote: Lindemann wrote: Í hverju felst þá þessi nafnleynd? Getur ekki hring í US og beðið um núverandi eiganda En getur farið þangað og fengið þessar upplýsingar .... hehe já getur látið prenta allt út og fínt, alveg silly ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 22. Nov 2006 23:25 ] |
Post subject: | |
Ástæðan fyrir þessu er nú samt sennilega sú að eigendur ökutækja þurfa að bera á þeim ábyrgð. Það er ekki nóg að bara opinberir aðilar geti fengið upplýsingar um eigendur/umráðamenn. Það þarf ekki annað en að bíll með númeraleynd leggi í ólöglegt stæði. Ég hef samt stundum hringt og verið að tékka á eigendum á dýrum bílum og þá er mjög oft leynd. Þá nennir maður ekki að mæta á svæðið. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |