bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Magnað ef þetta stenst - Bristol Fighter T
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18576
Page 1 of 3

Author:  Jss [ Wed 22. Nov 2006 00:40 ]
Post subject:  Magnað ef þetta stenst - Bristol Fighter T

Það verður magnað ef þetta tekst allt saman hjá þeim, 1012 hö. og ca. 1400 nm. af togi :shock:

Image

http://www.evo.co.uk/news/evonews/203855/bristol_fighter.html

Author:  hlynurst [ Wed 22. Nov 2006 02:00 ]
Post subject: 

Djöfull er þetta ljótt!

Author:  íbbi_ [ Wed 22. Nov 2006 09:35 ]
Post subject: 

já hann er alveg hroðalega mishepnaðuir í útliti

Author:  bebecar [ Wed 22. Nov 2006 12:46 ]
Post subject: 

Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!

Þetta tekst pottþétt - þessir gaurar kunna sitt fag. Stirling Moss á basic týpuna af þessum bíl og þetta er eini ofurbíllinn í dag sem er nothæfur dags daglega, með risastórt skott, beygjuradíus á við venjulegan fólksbíl og vaðdýpt upp á hálfan meter! :lol: 8)

Og þetta kostar handlegg og fótlegg...

Author:  bimmer [ Wed 22. Nov 2006 13:00 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:

Author:  Eggert [ Wed 22. Nov 2006 14:09 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:

Author:  íbbi_ [ Wed 22. Nov 2006 17:22 ]
Post subject: 

já ef bíllin er forljótur.. eða franskur.. þá eiga þeir inngengt á blýfót :D

Author:  Benzari [ Wed 22. Nov 2006 18:47 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:


Varlega með alhæfinguna :lol:

Author:  zazou [ Wed 22. Nov 2006 19:21 ]
Post subject: 

Þessi hleri :puke:

Image

Image

Benzari wrote:
Eggert wrote:
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:


Varlega með alhæfinguna :lol:

OG
íbbi_ wrote:
já ef bíllin er forljótur.. eða franskur.. þá eiga þeir inngengt á blýfót :D


Ekkert svona :wink:

Author:  Eggert [ Wed 22. Nov 2006 19:37 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Eggert wrote:
bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Thetta er einhver sjukdomur sem einkennist soldid a Blyfot... allir ad fila ljotu bilana :lol: :lol: :lol:


Varlega með alhæfinguna :lol:


Allt í góðu :D Þið þolið alveg smá bögg :wink:

Author:  bebecar [ Wed 22. Nov 2006 19:41 ]
Post subject: 

Það er engin rétttrúnaður í gangi á blýfæti :wink: enda þrífast mismunandi hópar þar vegna áhugans sem sameinar þá - ekki endilega vegna ákveðinnar bílgerðar (enda nóg af slíkum síðum).

Það er til fullt af merkilegum og fallegum bílum frá næstum öllum löndum sem framleiða bíla.

Það að stimpla og alhæfa um þjóðir og bílana sem eru framleiddir af þeim er ,,,BARA,,, merki um vanþroska...

Svo má heldur ekki gleyma því að sumir bílar geta verið í uppáhaldi þó þeir séu ljótir :!: og þá er það yfirleitt vegna annarra gæða sem bíllinn bíður uppá.

T.d. finnst mér Caterham Super 7 afskaplega töff bíll en fæstir myndu nú halda því fram að hann sé fallegur - ef það skiptir ekki málið á slíkum bíl þá hafið þið gjörsamlega misskilið pointið með Bristol Fighter...

Mæli með því að þið tékkið á hinum uppáhalds bílnum frá Bristol - Blenheim...




Image

Fallegur? :D

Author:  bebecar [ Wed 22. Nov 2006 19:43 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
bebecar wrote:
Þetta er einn af uppáhalds bílunum mínu!


.... af hverju vissi ég að þessi póstur myndi koma!?!?!?! :lol:


Vegna þess að þú kíkir reglulega á blýfót :wink:

Og gjörið svo vel... 1937 módelið af Bristol Blenheim... respect!

http://www.youtube.com/watch?v=BuUbijKDwgc&mode=related&search=

Author:  Henbjon [ Wed 22. Nov 2006 19:55 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Fallegur? :D


Nei, ég get ekki sagt það. Þetta er eins og lélegt copy af amerískum vöðva. En kannski er það bara myndin. Þetta er allavega mitt álit. :)

Author:  bebecar [ Wed 22. Nov 2006 20:09 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
bebecar wrote:
Fallegur? :D


Nei, ég get ekki sagt það. Þetta er eins og lélegt copy af amerískum vöðva. En kannski er það bara myndin. Þetta er allavega mitt álit. :)


Hann er reyndar útbúin amerískum vöðva frá Chrysler ef ég man rétt og vélin úr Fighter er auðvitað frá Vipernum....

Hvað með þennan þá?

Image

Image

Bristol Blenheim Speedster...

Author:  Jón Ragnar [ Thu 23. Nov 2006 16:20 ]
Post subject: 

Bristol Fighter

Er þetta ekki bíllinn sem tekur like ENGAN vind á sig?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/