bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Með Ford eða á móti? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18570 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Tue 21. Nov 2006 19:10 ] |
Post subject: | Með Ford eða á móti? |
Ég persónulega styð Ford að hluta í þessu, strákurinn átti ekkert að vera taka frammúr, en að þakið væri ekki nógu sterkt er náttúrulega mjög slæmt. En ef maður hugsar þannig er maður þá virkilega að kaupa bíl til að maður geti gert hvað sem er í honum án þess að eiga hættu á að slasast? Er þetta ekki svolítilill volvo hugsunarháttur? "Ég ek um á volvo því hann er svo sterkur að ég mun ekki drepast í slysi þannig að ég keyri eins hratt og ég get, skiptir ekki máli því ég er ódauðlegur" http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/fre ... id=1236549 |
Author: | gstuning [ Tue 21. Nov 2006 19:12 ] |
Post subject: | |
Svona er heimurinn, skella skuldinni á einhvern annann enn sjálfann sig |
Author: | burgerking [ Tue 21. Nov 2006 19:14 ] |
Post subject: | |
Styð Ford alveg klárlega í þessu máli |
Author: | Stanky [ Tue 21. Nov 2006 19:16 ] |
Post subject: | |
burgerking wrote: Styð Ford alveg klárlega í þessu máli
Í þessu máli styð ég Ford. En ef bíllinn hefði oltið af "venjulegum ástæðum", þ.e. ekki við framúraktur eða eitthvað sem er ekki leyfilegt við aðstæður. Og þakið hafi þá ekki þolað átökin. Þá finnst mér það Ford að kenna. Bara mitt álit. |
Author: | arnibjorn [ Tue 21. Nov 2006 19:18 ] |
Post subject: | |
Æji ég veit ekki... ![]() Ef að þakið var ekki nógu sterkt þá hefði hann dáið líka þótt hann hefði bara misst stjórn á bílnum og ekki verið að gera eitthvað bannað ef þið skiljið mig. |
Author: | ValliFudd [ Tue 21. Nov 2006 19:23 ] |
Post subject: | |
þetta hefði aldrei komið upp á íslandi.. bara heimski kaninn á ferð enn einu sinni. Auðvitað er þetta ekkert ford að kenna... EN ef bíllinn hefði farið útaf útaf einhverju í bílnum.. framleiðslugalli hefði ollið slysinu.. þá hefði þetta litið öðruvísi út... en það er ekkert Ford að kenna að drengurinn var að stunda glæfraakstur sem olli því að hann lét lífið.. |
Author: | drolezi [ Tue 21. Nov 2006 19:27 ] |
Post subject: | |
Kemur auðvitað ekkert fram við hvaða aðstæður slysið varð. Hvort bíllinn hafi rúllað yfir á toppinn eða lent harkalega á honum. Það er ekki hægt að gera endalausar kröfur til bílaframleiðenda, sem sést nú best á Pajero vs Civic myndbandinu sem hægt er að sjá hér: http://www.filecabi.net/video/coupecivix.html |
Author: | gstuning [ Tue 21. Nov 2006 19:28 ] |
Post subject: | |
Lítið mál, setja bara klausu á alla bíla framvegis, "By using this car you may die from your own stupidity, and by using the car you agree not to seek legal actions against the manufacturer" |
Author: | bimmer [ Tue 21. Nov 2006 19:36 ] |
Post subject: | |
Það er nú bara ekki nóg info í þessari frétt til að taka afstöðu. |
Author: | Djofullinn [ Tue 21. Nov 2006 19:39 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Það er nú bara ekki nóg info í þessari frétt til að taka afstöðu. Nákvæmlega
|
Author: | BjarkiHS [ Tue 21. Nov 2006 20:26 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: bimmer wrote: Það er nú bara ekki nóg info í þessari frétt til að taka afstöðu. Nákvæmlegaword ![]() |
Author: | gulli [ Tue 21. Nov 2006 20:26 ] |
Post subject: | |
Ég er alveg sammála að ef þetta var á svæði sem EKKI má taka frammúr þá ætti þetta bara að vera hans eigin sök (s.s ökumanns) En eins og hann sagði her fyrir ofan þá er þetta bara ekta kani. STUPID!! |
Author: | Bjarkih [ Tue 21. Nov 2006 21:21 ] |
Post subject: | |
Það er ekki nóg af upplýsingum í fréttini til að mynda sér skoðun. En mig langar að spyrja, á bíllinn ekki að þola að lenda á toppnum? Ég meina er það ekki þess vegna sem útsýnið úr nýrri bílum er mun verra en þeim eldri vegna þess að það er búið að styrkja alla stólpa svo mikið. |
Author: | Alpina [ Tue 21. Nov 2006 22:30 ] |
Post subject: | |
..Stórundarlegur þráður ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 21. Nov 2006 22:34 ] |
Post subject: | |
Það þolir enginn bíll að lenda á toppnum...Þetta fer allt eftir hraða og aðstæðum hversu ílla hann gefur sig og það er fáránkegt að dæma Ford fyrir svona bull. Heimsku kanar ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |