bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

sandpoki í skottið ????
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18531
Page 1 of 3

Author:  ice5339 [ Sun 19. Nov 2006 11:49 ]
Post subject:  sandpoki í skottið ????

Er einhver að nota svoleiðis ennþá í dag á afturhjóladrekunum ?

Author:  Þórir [ Sun 19. Nov 2006 13:55 ]
Post subject:  Poki í skott

Hæ.

NEI! Ef þú lendir í árekstri kemur pokinn fljúgandi. Mjög vont.

Betra að hafa trukkinn bara alltaf fullan af bensíni.

Kveðja
Þórir I.

Author:  Alpina [ Sun 19. Nov 2006 13:56 ]
Post subject: 

Nei ..... ég trúi því varla

það er nú þannig að fólk í dag er farið að kaupa ,,VETRARDEKK og dekkinn orðinn góð miðað við það sem var fyrir 20-25 árum síðan..

held að enginn myndi þora að láta sjá sig setja poka í skottið :oops: :oops:

Author:  VanHalen [ Sun 19. Nov 2006 14:09 ]
Post subject:  Re: Poki í skott

Þórir wrote:
Hæ.

NEI! Ef þú lendir í árekstri kemur pokinn fljúgandi. Mjög vont.

Betra að hafa trukkinn bara alltaf fullan af bensíni.

Kveðja
Þórir I.




VÁ hvað þetta er rétt, 60-80 kg þar sem er passlegt.

Author:  Alpina [ Sun 19. Nov 2006 14:11 ]
Post subject:  Re: Poki í skott

VanHalen wrote:
Þórir wrote:
Hæ.

NEI! Ef þú lendir í árekstri kemur pokinn fljúgandi. Mjög vont.

Betra að hafa trukkinn bara alltaf fullan af bensíni.

Kveðja
Þórir I.




VÁ hvað þetta er rétt, 60-80 kg þar sem er passlegt.


100 L af bensini eru í kringum 80 kg ((((að mig minnir))))

Author:  hlynurst [ Sun 19. Nov 2006 14:30 ]
Post subject: 

Þú varst nokkuð nálægt því Sveinbjörn.

Sýnist það vera 73,9kg samkvæmt þessari síðu. :)

Author:  Alpina [ Sun 19. Nov 2006 14:33 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Þú varst nokkuð nálægt því Sveinbjörn.

Sýnist það vera 73,9kg samkvæmt þessari síðu. :)


ooohhh urrrrrrr,,
minnti að það væri 75 kg.. en þorði ekki að vera svo tæpur fannst það of ótrúlega lágt...... :shock:

Author:  ice5339 [ Sun 19. Nov 2006 15:26 ]
Post subject: 

Þetta var nú það sem ég hélt, var bara að spá var nefnilega spurður af því af Benz kall hvaða þyngd ég notaði í bílinn á veturna ?

Næst hélt ég að hann ætlaði að spyrja mig hvaða tegund af keðjum ég ætlaði að skella undir hehe

Author:  siggir [ Sun 19. Nov 2006 16:10 ]
Post subject: 

ice5339 wrote:
Þetta var nú það sem ég hélt, var bara að spá var nefnilega spurður af því af Benz kall hvaða þyngd ég notaði í bílinn á veturna ?

Næst hélt ég að hann ætlaði að spyrja mig hvaða tegund af keðjum ég ætlaði að skella undir hehe


Usss... þessir bensarar :roll:

Annars er læst drif bara málið í snjóinn; kemst allt, meira að segja á sumardekkjum.

Author:  Jón Ragnar [ Sun 19. Nov 2006 17:59 ]
Post subject: 

Ix er málið í svona!


Sakna gamla míns :cry:

Author:  BrynjarÖgm [ Sun 19. Nov 2006 20:29 ]
Post subject: 

ég keðja nú bara 17" og fer allt

Author:  jens [ Sun 19. Nov 2006 21:05 ]
Post subject: 

Gaman af þessu en í alvöru þá var ég með tvær blýstangir í skottinu á E21 + að hann var með LSD. Enda var þyngdardreifinginn skelfileg ca. 70% að framan og 30% að aftan, er það ekki rétt munað hjá mér að BMW hafi verið að státa sig af 50/50 í E36.

Author:  Henbjon [ Sun 19. Nov 2006 22:41 ]
Post subject: 

Hey strákar, ég er með keðjuð dekk, sandpoka í skottinu, fullan tank af bensíni OG með læst drif!! Beat that :lol:

Author:  siggir [ Sun 19. Nov 2006 22:43 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
Hey strákar, ég er með keðjuð dekk, sandpoka í skottinu, fullan tank af bensíni OG með læst drif!! Beat that :lol:


Pfff... talandi um að byrgja brunninn :lol:

Author:  Þórir [ Sun 19. Nov 2006 22:46 ]
Post subject:  Sandpoki

Bæði belti og axlabönd!

Gott að vera með allt á hreinu.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/