bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BARA í lagi
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 05:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fleiri en ég hérna sem hafa notið sín í snjónum úti? Er búinn að blasta um alla borg og ég komst að því að bensínið er fljótt að fara í svona leikaraskap!

Vonandi verður þetta í einhvern tíma hjá okkur þessi blessaði snjór 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 05:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
bensínið mitt er nú bara lengur að fara.. ekkert átak á bílnum og ég gaf honum ekkert inn.. hann gerði þetta allt sjálfur :D

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 07:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Image

Image
Þetta er svona uþb 30-35 cm af snjó

Image


M fjöðrun ( örlítið lægri )

Beinskiptur

Afturhjóladrifinn


Hver segir svo að afturhjóladrifnir bílar drífa ekkert, keyrði fram hjá 4 bíla röð sem var pikkföst og allir framhjóladrifnir

Nokian Halapelltiaontallolaniiiikalleinaaonnloteeeknaootlakionaann dekkin að skila sínu! :) :) :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Var að koma heim úr vinnunni á mínum 750i bíl og tók einmitt líka myndir af sköflunum sem ég keyrði í gegnum, þetta er alveg hrikalega gaman :D
Verst að allir halda að maður sé að ljúga þegar maður segir að BMW 750i sé einn albesti bíll í snjó sem ég hef ekið. :^o
Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 10:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
snýst held ég meira um að kunna að keyra í snjó frekar að skella sökinni á hvoru megin drifið á bílnum er :þ

fullt af fólki er algert grænmeti þegar kemur að snjóakstri :/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
JonHrafn wrote:
snýst held ég meira um að kunna að keyra í snjó frekar að skella sökinni á hvoru megin drifið á bílnum er :þ

fullt af fólki er algert grænmeti þegar kemur að snjóakstri :/


Hef einmitt hlegið mig máttlausan af aksturslagi hjá fólki í snjó. Bensínið í botn og búa sér til einkaskautasvell á bílastæðinu heima. :lol:

En það þurfti endilega að springa á föstudaginn undir mínum, dekkið ónýtt og ég fann ekkert eins dekk í gær. Þannig að ég er á einu sumardekki að aftan.
Treysti mér svona eiginlega ekki út að keyra á þessu...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 12:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
var of upptekinn að vinna í winterbeaternum... ég og stóribró(vallidjöfull) vorum að rífa olíupönnuna undan e30bílnum hans... (úti btw) og þá skall á þessi stórhríð ... það var ((BARA)) kalt sko :(

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 12:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Djöfulsins snilld er að vera á iX bíl!!!

Þetta mokast í gegn gjörsamlega!

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hættiði að monta ykkur!!

Ég er á tveimur bílum á sumardekkjum... annar framhjóladrifinn og hinn afturhjóla og ég dríf ekki RASSGAT! Festi citroen í gær þegar ég var á leiðinni heim og þurfi að labba síðustu 200 metrana :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 15:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er ekki að fara NEITT í dag á mínum bílum :lol:


Bimmarnir á sumardekkjum og Renaultinn á lélegum heilsársdekkjum

Image
Image


Þetta er fjórði jeppinn sem ég sá fastan hérna fyrir utan á milli kl 12 og 14 :lol:

Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
haha...jeppar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Er virkilega svona MIKILL snjór í bænum??? :shock: Það er ekki snjókorn á jörðinn hérna fyrir austan... :arrow:

:evil:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 16:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Hér i eyjum i gærkvöldi var soldið af snjó og síðan þegar ég vakanði i morgun þá var hann bara farinn :D

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 17:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
minn er alveg fastur, enda á sumdekkjum ennþá
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ég er líka lokaður fyrir neðan brekku í kópavogi :lol:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group