bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Old skúl stýrikerfi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18424
Page 1 of 2

Author:  Einsii [ Mon 13. Nov 2006 22:07 ]
Post subject:  Old skúl stýrikerfi

Sælir.
Á einhver hér Win 98 á uploadanlegu formu.. og er kanski til í að redda mér.. á bara Win XP og Vista Beta og langar soltið að tékka á gömlum og góðum NFS leik :P
Hann keyrir bara á 98..

Author:  IceDev [ Mon 13. Nov 2006 22:17 ]
Post subject: 

Búinn að prufað að hægri smella hann og run as 98?

Author:  Kristjan [ Mon 13. Nov 2006 22:27 ]
Post subject:  Re: Old skúl stýrikerfi

Einsii wrote:
Sælir.
Á einhver hér Win 98 á uploadanlegu formu.. og er kanski til í að redda mér.. á bara Win XP og Vista Beta og langar soltið að tékka á gömlum og góðum NFS leik :P
Hann keyrir bara á 98..


Ég á heima Windows 98 SE.

Ég skal tékka á honum í vikunni.

Author:  Einsii [ Mon 13. Nov 2006 22:27 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Búinn að prufað að hægri smella hann og run as 98?

Nei reyndar ekki, en það hefur mér heldur aldrei fundist virka í XP.. er með Vista uppi núna.. ætla að testa :)

Author:  ValliFudd [ Mon 13. Nov 2006 22:43 ]
Post subject: 

ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:

Author:  Eggert [ Mon 13. Nov 2006 23:15 ]
Post subject: 

Ef þetta er DOS leikur þá bara nota DOSBox...

No hay problema.

Author:  bimmer [ Mon 13. Nov 2006 23:33 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.

Author:  gstuning [ Mon 13. Nov 2006 23:49 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.


kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu

Author:  srr [ Tue 14. Nov 2006 00:43 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.

Sama hér, ég gæti átt þetta á floppy diskum.
Einnig Excel & Word fyrir Win3.11 :D

Author:  ValliFudd [ Tue 14. Nov 2006 00:46 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.


kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu

Downloadaði einmitt zip skrá sem innihélt öll dos frá upphafi og win 1.01 til 3.11 8)

Author:  srr [ Tue 14. Nov 2006 00:59 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.


kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu

Downloadaði einmitt zip skrá sem innihélt öll dos frá upphafi og win 1.01 til 3.11 8)

Fyrsta tölvan sem ég og Gunni bróðir fengum, innihélt það gamalt Windows kerfi, minnir að það hafi verið 2.08 eða álíka.
Það var svart/hvítt umhverfi og þegar það voru "litabrigði" þá var það með patterns, köflótt/depplótt etc :lol: :lol:
Var einmitt þannig í Paintbrush (eða hét það Paint þá líka?) og þá var hægt að mála með svörtu, hvítu, grátóna eða svona patterns.

Retró er kúl 8)

Author:  Einsii [ Tue 14. Nov 2006 07:41 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.


kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu

Það er einhver fjandinn að því hjá mér.. Gengur svo rosaslega hægt í torrent hjá mér og ég veit ekki af hverju..

Author:  gstuning [ Tue 14. Nov 2006 08:41 ]
Post subject: 

srr wrote:
ValliFudd wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.


kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu

Downloadaði einmitt zip skrá sem innihélt öll dos frá upphafi og win 1.01 til 3.11 8)

Fyrsta tölvan sem ég og Gunni bróðir fengum, innihélt það gamalt Windows kerfi, minnir að það hafi verið 2.08 eða álíka.
Það var svart/hvítt umhverfi og þegar það voru "litabrigði" þá var það með patterns, köflótt/depplótt etc :lol: :lol:
Var einmitt þannig í Paintbrush (eða hét það Paint þá líka?) og þá var hægt að mála með svörtu, hvítu, grátóna eða svona patterns.

Retró er kúl 8)


haha, við erum búnir að vera of lengin í tölvunum,
það hét Harvard Graphics 3.1 og það var ekkert windows eða photoshop til þá,
excel var einhvern hugmynd og við notuðum í staðinn multiplan í dos ;)

Author:  Einarsss [ Tue 14. Nov 2006 09:03 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.


kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu

Það er einhver fjandinn að því hjá mér.. Gengur svo rosaslega hægt í torrent hjá mér og ég veit ekki af hverju..


Ertu með réttu portin opin ? þeas bæði á "software eldveggnum" þínum ef þú ert með svoleiðis og á router ?

Author:  gstuning [ Tue 14. Nov 2006 09:10 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Einsii wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
ValliFudd wrote:
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 :lol: dugar það :lol:


Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst.


kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu

Það er einhver fjandinn að því hjá mér.. Gengur svo rosaslega hægt í torrent hjá mér og ég veit ekki af hverju..


Ertu með réttu portin opin ? þeas bæði á "software eldveggnum" þínum ef þú ert með svoleiðis og á router ?


ekki bara opin heldur forworduð á vélina sem hann er að nota,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/