bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Old skúl stýrikerfi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18424 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einsii [ Mon 13. Nov 2006 22:07 ] |
Post subject: | Old skúl stýrikerfi |
Sælir. Á einhver hér Win 98 á uploadanlegu formu.. og er kanski til í að redda mér.. á bara Win XP og Vista Beta og langar soltið að tékka á gömlum og góðum NFS leik ![]() Hann keyrir bara á 98.. |
Author: | IceDev [ Mon 13. Nov 2006 22:17 ] |
Post subject: | |
Búinn að prufað að hægri smella hann og run as 98? |
Author: | Kristjan [ Mon 13. Nov 2006 22:27 ] |
Post subject: | Re: Old skúl stýrikerfi |
Einsii wrote: Sælir.
Á einhver hér Win 98 á uploadanlegu formu.. og er kanski til í að redda mér.. á bara Win XP og Vista Beta og langar soltið að tékka á gömlum og góðum NFS leik ![]() Hann keyrir bara á 98.. Ég á heima Windows 98 SE. Ég skal tékka á honum í vikunni. |
Author: | Einsii [ Mon 13. Nov 2006 22:27 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Búinn að prufað að hægri smella hann og run as 98?
Nei reyndar ekki, en það hefur mér heldur aldrei fundist virka í XP.. er með Vista uppi núna.. ætla að testa ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 13. Nov 2006 22:43 ] |
Post subject: | |
ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 13. Nov 2006 23:15 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er DOS leikur þá bara nota DOSBox... No hay problema. |
Author: | bimmer [ Mon 13. Nov 2006 23:33 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11
![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. |
Author: | gstuning [ Mon 13. Nov 2006 23:49 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu |
Author: | srr [ Tue 14. Nov 2006 00:43 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. Sama hér, ég gæti átt þetta á floppy diskum. Einnig Excel & Word fyrir Win3.11 ![]() |
Author: | ValliFudd [ Tue 14. Nov 2006 00:46 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu Downloadaði einmitt zip skrá sem innihélt öll dos frá upphafi og win 1.01 til 3.11 ![]() |
Author: | srr [ Tue 14. Nov 2006 00:59 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: gstuning wrote: bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu Downloadaði einmitt zip skrá sem innihélt öll dos frá upphafi og win 1.01 til 3.11 ![]() Fyrsta tölvan sem ég og Gunni bróðir fengum, innihélt það gamalt Windows kerfi, minnir að það hafi verið 2.08 eða álíka. Það var svart/hvítt umhverfi og þegar það voru "litabrigði" þá var það með patterns, köflótt/depplótt etc ![]() ![]() Var einmitt þannig í Paintbrush (eða hét það Paint þá líka?) og þá var hægt að mála með svörtu, hvítu, grátóna eða svona patterns. Retró er kúl ![]() |
Author: | Einsii [ Tue 14. Nov 2006 07:41 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu Það er einhver fjandinn að því hjá mér.. Gengur svo rosaslega hægt í torrent hjá mér og ég veit ekki af hverju.. |
Author: | gstuning [ Tue 14. Nov 2006 08:41 ] |
Post subject: | |
srr wrote: ValliFudd wrote: gstuning wrote: bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu Downloadaði einmitt zip skrá sem innihélt öll dos frá upphafi og win 1.01 til 3.11 ![]() Fyrsta tölvan sem ég og Gunni bróðir fengum, innihélt það gamalt Windows kerfi, minnir að það hafi verið 2.08 eða álíka. Það var svart/hvítt umhverfi og þegar það voru "litabrigði" þá var það með patterns, köflótt/depplótt etc ![]() ![]() Var einmitt þannig í Paintbrush (eða hét það Paint þá líka?) og þá var hægt að mála með svörtu, hvítu, grátóna eða svona patterns. Retró er kúl ![]() haha, við erum búnir að vera of lengin í tölvunum, það hét Harvard Graphics 3.1 og það var ekkert windows eða photoshop til þá, excel var einhvern hugmynd og við notuðum í staðinn multiplan í dos ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 14. Nov 2006 09:03 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: gstuning wrote: bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu Það er einhver fjandinn að því hjá mér.. Gengur svo rosaslega hægt í torrent hjá mér og ég veit ekki af hverju.. Ertu með réttu portin opin ? þeas bæði á "software eldveggnum" þínum ef þú ert með svoleiðis og á router ? |
Author: | gstuning [ Tue 14. Nov 2006 09:10 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Einsii wrote: gstuning wrote: bimmer wrote: ValliFudd wrote: ég á Dos 6.2 og Win 3.11 ![]() ![]() Gæti þurft að komast í þetta hjá þér einhverntímann - ætla að "gera upp" gömlu Pentium 90 vélina mína og setja hana upp eins og hún var fyrst. kíktu á DC eða torrent, það er ALLT þar sem hefur nokkurn tímann komið nálægt internetinu Það er einhver fjandinn að því hjá mér.. Gengur svo rosaslega hægt í torrent hjá mér og ég veit ekki af hverju.. Ertu með réttu portin opin ? þeas bæði á "software eldveggnum" þínum ef þú ert með svoleiðis og á router ? ekki bara opin heldur forworduð á vélina sem hann er að nota, |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |