bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BREMSUSÓT https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18420 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Mon 13. Nov 2006 18:42 ] |
Post subject: | BREMSUSÓT |
Blessuð..... öll er með 8 loch M-B felgur sem hafa innbrunnið v/ bremsusót eða ryk vantar ,,,,,,,,MEGA stuff til að ná burtu þessu svarta ógeði sem er ,,fastara,, en tatoo (((mætti halda)) öll ..ráð.. mjög vel þegin. Takk fyrir |
Author: | arnibjorn [ Mon 13. Nov 2006 18:45 ] |
Post subject: | |
Hérna er smá umræða um þrif á felgum. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=felgur |
Author: | Alpina [ Mon 13. Nov 2006 18:46 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote:
Ókei.. takk |
Author: | fart [ Mon 13. Nov 2006 18:48 ] |
Post subject: | |
Felgusýra vinnur nokkuð vel á þessu, spreyja á og láta liggja, og bursta svo með uppþvottabursta. Passa samt að sýra ekki krómaðar eða málaðar, nema með réttri "sýru" |
Author: | Alpina [ Mon 13. Nov 2006 18:55 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Felgusýra vinnur nokkuð vel á þessu, spreyja á og láta liggja, og bursta svo með uppþvottabursta.
Passa samt að sýra ekki krómaðar eða málaðar, nema með réttri "sýru" Felgur einar fartur átti fægja sýru gerði sá merkilegt hann ekki mátti miklar skammir fékk hann þá. ATH hér er vitnað í ,,,,,afar,, leiðinlegt mál er Sveinn stóð frammi fyrir þegar .shining. var gerður á E39 M5, |
Author: | fart [ Mon 13. Nov 2006 18:57 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: fart wrote: Felgusýra vinnur nokkuð vel á þessu, spreyja á og láta liggja, og bursta svo með uppþvottabursta. Passa samt að sýra ekki krómaðar eða málaðar, nema með réttri "sýru" Felgur einar fartur átti fægja sýru gerði sá merkilegt hann ekki mátti miklar skammir fékk hann þá. ATH hér er vitnað í ,,,,,afar,, leiðinlegt mál er Sveinn stóð frammi fyrir þegar .shining. var gerður á E39 M5, hehe... akkúrat. |
Author: | burgerking [ Mon 13. Nov 2006 20:38 ] |
Post subject: | |
Var með stórabró að setja vetrarskónna undir toyotuna hja mömmu og sumarfelgurnar hennar voru orðnar vægast sagt svartar... gripum i brúsa af Rengörnings-spray (Fituhreinsi) útí skúr og spreyjuðum á felgurnar (stendur á brúsanum "Gefur örugga og virka hreinsun af hættulegum efnum, skít, olíu, feiti og bremsuvökva. Hreinsar vel bremsuhluti")("Bremsuhreinsir fyrir allar gerðir af bílnum og vélum. Fljótvirkur hreinsir fyrir bremsudiska og borða, kúplingshluti. Hreinsar vel fyrir límingu feiti og skít af málmum, gleri og postulíni. Gufar fljótt upp fyrir límingu. Klórlaus)... létum standa í smá og skrúbbuðum með uppþvottabusta og skoluðum með vatni. Og þetta þrælvirkaði bara.. Edit: Þetta er spray frá würth |
Author: | Lindemann [ Tue 14. Nov 2006 01:26 ] |
Post subject: | |
ég heyrði talað ansi vel um felguhreinsinn frá Würth einhverntíman! á alltaf eftir að prófa sjálfur. Er einmitt með felgur undir winterbeaternum sem eru illa viðbjóðslegar vegna bremsuryks. þarf að reyna að komast í þetta stöff! |
Author: | Alpina [ Tue 14. Nov 2006 07:34 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir góð svör |
Author: | Bjarki [ Tue 14. Nov 2006 19:19 ] |
Post subject: | |
Í þessum æfingum mínum í sumar þá kom Würth hreinsirinn best út þ.e. felgurhreinsirinn. Önnur svipuð efni þ.e. sýrufelguhreinsar gerðu mjög svipaða hluti Autoglym og Simonize. |
Author: | Danni [ Wed 15. Nov 2006 10:58 ] |
Post subject: | |
Þegar ég var að þrífa breiðu 17"urnar mínar þá fann ég bara einhvern hreinsir sem stóð á "Auto Brake and Parts Cleaner" og sprautaði því á föstustu drulluna, notað svo tusku og puttana, enga bursta eða neitt svoleiðis. Tók langan tíma, var erfitt og vont en svínvirkaði. Bónaði svo felgurnar með Autoglym Extra Gloss Protection (minnir mig) og síðan þá hef ég bara þurft að smúla felgurnar reglulega með háþrýstidælu eða fara yfir með svampi og sápu. BTW. Ég tók felgurnar af þegar ég gerði þetta, vildi frekar sitja og vanda mig en liggja/beygja mig og stúta bakinu og gera þetta illa. |
Author: | Einarsss [ Wed 15. Nov 2006 12:10 ] |
Post subject: | |
ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur ![]() þetta verður að vera blingað ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 15. Nov 2006 20:41 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur
![]() þetta verður að vera blingað ![]() Taka þær af! dekkin af! Setjast inn í stofu með ískaldann ööööl og pússa ![]() |
Author: | ValliFudd [ Wed 15. Nov 2006 20:45 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: einarsss wrote: ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur ![]() þetta verður að vera blingað ![]() Taka þær af! dekkin af! Setjast inn í stofu með ískaldann ööööl og pússa ![]() held að þetta sé besta hugmynd kvöldsins.... ![]() |
Author: | BjarkiHS [ Wed 15. Nov 2006 20:50 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: Jón Ragnar wrote: einarsss wrote: ég á einmitt eftir að taka felgurnar vel í gegn í vetur ![]() þetta verður að vera blingað ![]() Taka þær af! dekkin af! Setjast inn í stofu með ískaldann ööööl og pússa ![]() held að þetta sé besta hugmynd kvöldsins.... ![]() það verður sko gaman að fá konuna til að samþykkja það ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |