bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jólagjafir frá mér til bíl í ár?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18394
Page 1 of 2

Author:  Henbjon [ Sat 11. Nov 2006 12:31 ]
Post subject:  Jólagjafir frá mér til bíl í ár?

Hverjar eru jólagjafirnar sem þið ætlið/eruðbúnir að gefa bílunum í vetur?

Ég keypti mér upprunalegar 18" Focus ST felgur notaðar í tvo mánuði. Spá í að fara næst í xenon eða Eibach.. Annars verð ég að passa mig að eyða ekki of miklu í þetta non bmw drasl.. :oops: :lol:

Author:  bimmer [ Sat 11. Nov 2006 13:01 ]
Post subject: 

Ætli Vorsteiner GTR húddið detti ekki inn í kringum jólin þannig að það verður jólagjöfin ásamt sprautun :whistle: .

Fyrir þá sem kveikja ekki á hvað GTR húdd er þá er það svona dæmi:

Image

Er ekki að spá í þessu til að létta bílinn - aðallega til að fá kælingu í vélarsalinn, ekki veitir af.
Húddið verður sprautað Avus blátt en ristarnar verða í CF ásamt því að húddið verður CF vélarmegin.
Svo þarf maður væntanlega að fá sér CF nýru og BMW merki.

Author:  Alpina [ Sat 11. Nov 2006 13:06 ]
Post subject: 

,,,,uuuurrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

Author:  Djofullinn [ Sat 11. Nov 2006 13:24 ]
Post subject: 

Lýst mjög vel á það Þórður 8)

Author:  Henbjon [ Sat 11. Nov 2006 13:43 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Ætli Vorsteiner GTR húddið detti ekki inn í kringum jólin þannig að það verður jólagjöfin ásamt sprautun :whistle: .


Sweeeeeeeet :drool: :drool: :bow:

Author:  bjahja [ Sat 11. Nov 2006 13:46 ]
Post subject: 

Bílinn minn fær vonandi læst drif í jólagjöf :D

Author:  Lindemann [ Sat 11. Nov 2006 13:48 ]
Post subject: 

minn fær vonandi nýtt drif í jólagjöf ásamt því að fá að vera inni í hlýjunni. :)

Author:  íbbi_ [ Sat 11. Nov 2006 15:52 ]
Post subject: 

minn fær vonandi nýjan mótor, nýtt lakk og einhverjar fjöðrunarbreytingar

Author:  Svezel [ Sat 11. Nov 2006 21:58 ]
Post subject: 

ég er að spá í að gefa honum nýtt flywheel og kúplingu ásamt öðru :)

Author:  Jss [ Sat 11. Nov 2006 22:01 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
ég er að spá í að gefa honum nýtt flywheel og kúplingu ásamt öðru :)


Er þetta "annað" eitthvað sem tengist kúplingunni og flywheel-inu? :roll:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 11. Nov 2006 23:13 ]
Post subject: 

Ég sel nú bara 540 fyrir jól þannig að ég veit ekkert :(


Corollan fær 40/40 lækkun og spacera samt

Author:  gunnar [ Sun 12. Nov 2006 02:08 ]
Post subject: 

Minn fær ansi margt í jólagjöf blessaður, fær að láta laga sig og fær örlítið meira power 8)

Author:  ///M [ Sun 12. Nov 2006 02:14 ]
Post subject: 

touringinn fær vonandi nýtt heimili og hvíti vatnslás,vatnsdælu og nýjar shifterfóðringar :)

Author:  siggik1 [ Sun 12. Nov 2006 03:37 ]
Post subject: 

er nú bara að standa í mikklum endurbótum á mínum

það sem komið er:

nú rúðuþurku talva
demparar allan hringinn

það sem er væntanlegt

euro mælaborð
laga glugga virkni í hurðum
eitthvað af nýjum ljósum
short shifter með tilheyrandi fóðringum
DINAN kubbur
svo er ég búinn að kaupa 6x9 adaptor, smelli sennilega pioneer hátölurum aftur í og eitthað frammí líka til að fá fínan hljóm
svo kannski sprautun á þaki

svona planið breytist kannski eitthvað enda er þetta dýrt :S

Author:  arnibjorn [ Sun 12. Nov 2006 13:29 ]
Post subject: 

Margt sem mig langar í jólagjöf! :lol:

Ég vona að blæjan seljist og ég vona að ég fái nýjan bíl í staðinn 8) 8)

Svo það sem ég ætla vonandi að gefa bílnum er smókuð framljós, xenon og svo miklar líkur á að ég kaupi standalone af honum gunna :)

Þá ætti ég að verða orðinn nokkuð góður og á þá eftir að kaupa gjöf handa konunni :shock: :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/