bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 12:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Hverjar eru jólagjafirnar sem þið ætlið/eruðbúnir að gefa bílunum í vetur?

Ég keypti mér upprunalegar 18" Focus ST felgur notaðar í tvo mánuði. Spá í að fara næst í xenon eða Eibach.. Annars verð ég að passa mig að eyða ekki of miklu í þetta non bmw drasl.. :oops: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ætli Vorsteiner GTR húddið detti ekki inn í kringum jólin þannig að það verður jólagjöfin ásamt sprautun :whistle: .

Fyrir þá sem kveikja ekki á hvað GTR húdd er þá er það svona dæmi:

Image

Er ekki að spá í þessu til að létta bílinn - aðallega til að fá kælingu í vélarsalinn, ekki veitir af.
Húddið verður sprautað Avus blátt en ristarnar verða í CF ásamt því að húddið verður CF vélarmegin.
Svo þarf maður væntanlega að fá sér CF nýru og BMW merki.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,uuuurrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 13:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Lýst mjög vel á það Þórður 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 13:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
bimmer wrote:
Ætli Vorsteiner GTR húddið detti ekki inn í kringum jólin þannig að það verður jólagjöfin ásamt sprautun :whistle: .


Sweeeeeeeet :drool: :drool: :bow:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 13:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bílinn minn fær vonandi læst drif í jólagjöf :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 13:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
minn fær vonandi nýtt drif í jólagjöf ásamt því að fá að vera inni í hlýjunni. :)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
minn fær vonandi nýjan mótor, nýtt lakk og einhverjar fjöðrunarbreytingar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég er að spá í að gefa honum nýtt flywheel og kúplingu ásamt öðru :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
ég er að spá í að gefa honum nýtt flywheel og kúplingu ásamt öðru :)


Er þetta "annað" eitthvað sem tengist kúplingunni og flywheel-inu? :roll:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég sel nú bara 540 fyrir jól þannig að ég veit ekkert :(


Corollan fær 40/40 lækkun og spacera samt

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Minn fær ansi margt í jólagjöf blessaður, fær að láta laga sig og fær örlítið meira power 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
touringinn fær vonandi nýtt heimili og hvíti vatnslás,vatnsdælu og nýjar shifterfóðringar :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 03:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
er nú bara að standa í mikklum endurbótum á mínum

það sem komið er:

nú rúðuþurku talva
demparar allan hringinn

það sem er væntanlegt

euro mælaborð
laga glugga virkni í hurðum
eitthvað af nýjum ljósum
short shifter með tilheyrandi fóðringum
DINAN kubbur
svo er ég búinn að kaupa 6x9 adaptor, smelli sennilega pioneer hátölurum aftur í og eitthað frammí líka til að fá fínan hljóm
svo kannski sprautun á þaki

svona planið breytist kannski eitthvað enda er þetta dýrt :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Margt sem mig langar í jólagjöf! :lol:

Ég vona að blæjan seljist og ég vona að ég fái nýjan bíl í staðinn 8) 8)

Svo það sem ég ætla vonandi að gefa bílnum er smókuð framljós, xenon og svo miklar líkur á að ég kaupi standalone af honum gunna :)

Þá ætti ég að verða orðinn nokkuð góður og á þá eftir að kaupa gjöf handa konunni :shock: :shock:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group