bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hyundai með litla tanka :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18361 |
Page 1 of 3 |
Author: | ValliFudd [ Thu 09. Nov 2006 18:05 ] |
Post subject: | Hyundai með litla tanka :) |
Alveg að verða bensínlaus eftir heila 289 km á tanknum.. ![]() Fylllti á ![]() Og á tankinn komust heilir 31,67 lítrar ![]() ![]() Useless info en ég varð ![]() Ódýrt að fylla á tankinn á svona kvikindi ![]() |
Author: | Hemmi [ Thu 09. Nov 2006 18:15 ] |
Post subject: | Re: Hyundai með litla tanka :) |
jájá, fínt, minn hefur alveg reynst mér mjög vel (a - b) langar samt alveg í BMW ![]() ![]() ![]() Edit: er ekki 289 km samt frekar lítið, mig minnir að aksturstölvan hjá mér segi að það sé allavega 600km í næstu fyllingu. |
Author: | gunnar [ Thu 09. Nov 2006 18:15 ] |
Post subject: | |
Þoli ekki svona litla tanka, alveg óþolandi, eins og það er leiðinlegt að dæla bensíni hérna á íslandi. Sem betur fer kemst ég 700 km innanbæjar á vinnubílnum hjá mér. Citroen Berling HDI, snilldar mótor, 1.9 dísel. Togar endalaust. |
Author: | hlynurst [ Thu 09. Nov 2006 18:27 ] |
Post subject: | Re: Hyundai með litla tanka :) |
Hemmi wrote: jájá, fínt, minn hefur alveg reynst mér mjög vel (a - b) langar samt alveg í BMW
![]() ![]() ![]() Nýrri Hyundai bílarnir eru bara orðnir mjög góðir bílar og því hefur þetta hatur sem var á þeim til að byrja með (samanber Hyundai Coupe) mjög dalað þegar fólk hefur áttað sig á hversu góðir bílar þetta eru. Samt algjörir A-B bílar en skila því ágætlega frá sér. |
Author: | ValliFudd [ Thu 09. Nov 2006 18:42 ] |
Post subject: | Re: Hyundai með litla tanka :) |
hlynurst wrote: Hemmi wrote: jájá, fínt, minn hefur alveg reynst mér mjög vel (a - b) langar samt alveg í BMW ![]() ![]() ![]() Nýrri Hyundai bílarnir eru bara orðnir mjög góðir bílar og því hefur þetta hatur sem var á þeim til að byrja með (samanber Hyundai Coupe) mjög dalað þegar fólk hefur áttað sig á hversu góðir bílar þetta eru. Samt algjörir A-B bílar en skila því ágætlega frá sér. þetta er semsagt accent sem ég er á í vinnunni, merktur "Síminn" bak og fyrir hehe.. ![]() Samt helvíti mikið af aukahljóðum í þessum sko ![]() Ekinn 49 þús km... Einhver viftuspaði í miðstöð sem slæst utan í og heyrist mjööög hátt tikk tikk tkk tikk.... o.fl ![]() En ásættanlegur sem vinnubíll hehe ![]() |
Author: | ///M [ Thu 09. Nov 2006 19:02 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: eins og það er leiðinlegt að dæla bensíni hérna á íslandi.
er það eitthvað leiðinlegra en annarstaðar? |
Author: | Svezel [ Thu 09. Nov 2006 19:05 ] |
Post subject: | |
///M wrote: gunnar wrote: eins og það er leiðinlegt að dæla bensíni hérna á íslandi. er það eitthvað leiðinlegra en annarstaðar? já það er GEÐVEIKT gaman að dæla bensíni í útlöndum |
Author: | ///M [ Thu 09. Nov 2006 19:07 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: ///M wrote: gunnar wrote: eins og það er leiðinlegt að dæla bensíni hérna á íslandi. er það eitthvað leiðinlegra en annarstaðar? já það er GEÐVEIKT gaman að dæla bensíni í útlöndum það var ekkert gaman ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 09. Nov 2006 19:12 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Svezel wrote: ///M wrote: gunnar wrote: eins og það er leiðinlegt að dæla bensíni hérna á íslandi. er það eitthvað leiðinlegra en annarstaðar? já það er GEÐVEIKT gaman að dæla bensíni í útlöndum það var ekkert gaman ![]() ![]() það mætti segja að það væri skemmtilegast |
Author: | Bjarkih [ Thu 09. Nov 2006 20:03 ] |
Post subject: | |
Ef að tankurinn var alveg tómur þá ættu að komast meira en 31 líter. Það var 38 lítra tankur á Accent sem ég átti þegar ég var á Íslandi, að vísu var það '98 módel. Mun skemmtilegra að vera með 80 lítra tank ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 09. Nov 2006 22:18 ] |
Post subject: | Re: Hyundai með litla tanka :) |
ValliFudd wrote: Alveg að verða bensínlaus eftir heila 289 km á tanknum..
Djöfulli er svipað range hjá okkur - komst 292 km á tanki núna um daginn þegar ég var að mæla eyðsluna. |
Author: | Hemmi [ Thu 09. Nov 2006 22:35 ] |
Post subject: | Re: Hyundai með litla tanka :) |
ValliFudd wrote: þetta er semsagt accent sem ég er á í vinnunni, merktur "Síminn" bak og fyrir hehe..
![]() Samt helvíti mikið af aukahljóðum í þessum sko ![]() Ekinn 49 þús km... Einhver viftuspaði í miðstöð sem slæst utan í og heyrist mjööög hátt tikk tikk tkk tikk.... o.fl ![]() En ásættanlegur sem vinnubíll hehe ![]() já ok, hélt að þú værir á getz, ég er nú búinn að keyra nokkra símabíla, man ekki alveg hver var skástur, sennilega berlingoinn, annars var Suzuki Balenoinn fínn því hann var orðinn svo mikil drusla og gaman að þjösnast á honum ![]() |
Author: | freysi [ Thu 09. Nov 2006 23:06 ] |
Post subject: | |
ertu kannski á sh580 eða eitthvað, gamli góði bíllinn sem ég var á ![]() ![]() |
Author: | IngóJP [ Thu 09. Nov 2006 23:09 ] |
Post subject: | |
freysi wrote: ertu kannski á sh580 eða eitthvað, gamli góði bíllinn sem ég var á
![]() ![]() Freysi þú veist það bíllinn er bara að telja niður þangað til að hann deyr |
Author: | freysi [ Thu 09. Nov 2006 23:25 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: freysi wrote: ertu kannski á sh580 eða eitthvað, gamli góði bíllinn sem ég var á ![]() ![]() Freysi þú veist það bíllinn er bara að telja niður þangað til að hann deyr staðalbúnaður í Hyundai ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |