bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Pókerspilarar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18359
Page 1 of 4

Author:  bjahja [ Thu 09. Nov 2006 14:26 ]
Post subject:  Pókerspilarar

Ég og Aron vorum að spá um daginn hvort það væru ekki einhverjir pókerspilarar á kraftinum.

Author:  arnibjorn [ Thu 09. Nov 2006 14:27 ]
Post subject: 

*réttupphönd*

Author:  hlynurst [ Thu 09. Nov 2006 15:14 ]
Post subject: 

Fjárhættuspil eru glæpur!!! (en af einhverri árstæðu eru spilakassar það ekki :? )

En jú, mér finnst gaman að spila póker upp á eldspítur. :wink:

Author:  Jss [ Thu 09. Nov 2006 15:20 ]
Post subject: 

Mér finnst gaman að spila póker, hef samt ekki verið að spila uppá pening. ;)

Hef verið að spila á pokerstars sem og annars staðar.

Author:  hlynurst [ Thu 09. Nov 2006 15:24 ]
Post subject: 

Hef spilað slatta á Party poker og síðan hef ég eitthvað prufað annan client sem er mjög flottur (PKR) en svolítið þungur í keyrslu. :)

Author:  bjahja [ Thu 09. Nov 2006 15:34 ]
Post subject: 

Það er ekki ólöglegt að spila póker uppá peninga, spilavíti eru ólögleg hinsvegar.
Þannig að það að koma saman og spila uppá þúsundkall er ekki ólöglegt svo lengi sem húsið tekur ekki prósentu :wink:

Author:  Aron Andrew [ Thu 09. Nov 2006 15:35 ]
Post subject: 

Er engin hérna í vinahóp sem hittist kannski einu sinni í viku(eða oftar :oops: ) og tekur smá spil?

Author:  arnibjorn [ Thu 09. Nov 2006 15:36 ]
Post subject: 

BMWkraftsmót í póker :naughty:

Ég er til :lol:

Author:  HPH [ Thu 09. Nov 2006 15:38 ]
Post subject: 

Póker & öl

ég spilaði póker stundum þegar ég var að vinna hjá gatnamálastjóra í 10bekk. þá vorum við alltaf með 5kalla.
ég væri alveg til í svona pókerkvöld. :)

Author:  bjahja [ Thu 09. Nov 2006 15:40 ]
Post subject: 

Hvað eru menn samt að spila?
Ég er lang mest í Texas holdem no limit, bæði verið í cash game og tournament

Author:  Aron Andrew [ Thu 09. Nov 2006 15:42 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Hvað eru menn samt að spila?
Ég er lang mest í Texas holdem no limit, bæði verið í cash game og tournament


Við félagarnir spilum alltaf Texas Hold'em no limit, oftast cash game en tournaments detta líka annað slagið inn.

Author:  arnibjorn [ Thu 09. Nov 2006 15:46 ]
Post subject: 

Við félagarnir spilum alltaf Hold 'em tournament... ég er alltaf að segja þeim að prufa cash game en vilja flest allir bara spila tournament :P

Ef ég vil spila cash game þá fer ég bara að spila með Aroni og klikkuðu vinum hans :o

Author:  Aron Andrew [ Thu 09. Nov 2006 15:55 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Við félagarnir spilum alltaf Hold 'em tournament... ég er alltaf að segja þeim að prufa cash game en vilja flest allir bara spila tournament :P

Ef ég vil spila cash game þá fer ég bara að spila með Aroni og klikkuðu vinum hans :o


High Stakes 8)

Author:  JónP [ Thu 09. Nov 2006 16:12 ]
Post subject: 

Spila póker með vinahópnum svona tvisvar í mánuði. Allir leggja 500 kall undir. Það er bara gaman að þessu og sötra öl með.
Væri alveg til í BMWkrafts mót í póker 8)

Author:  Qwer [ Thu 09. Nov 2006 16:57 ]
Post subject: 

Ég kynntist Texas hold´em no limit úti í texas á síðasta ári, tók með mér póker sett heim og er búin að vera að reyna að kenna vinunum þetta, grípum reglulega í þetta... Alltaf gaman af smá póker

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/