bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ég gjörsamlega þoli ekki veikindi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18338
Page 1 of 4

Author:  krullih [ Wed 08. Nov 2006 18:12 ]
Post subject:  ég gjörsamlega þoli ekki veikindi.

Jæja - núna er ég orðinn nett þreyttur á veikindum - varð smá slappur í gærkvöldi og er núna búinn að vera að "hreinsa" í steríó í alla nótt og dag - ekkert geta sofið!

Þvílíkur viðbjóður.

Author:  ///M [ Wed 08. Nov 2006 18:19 ]
Post subject: 

...okei

Author:  Svezel [ Wed 08. Nov 2006 18:29 ]
Post subject: 

BESTI þráðurinn

Author:  krullih [ Wed 08. Nov 2006 18:46 ]
Post subject: 

Hvað meiniði, vantaði bara smá vent eftir nóttina ;)

Author:  Alpina [ Wed 08. Nov 2006 18:50 ]
Post subject: 

Svei mér þá..

verð að taka undir með rass-skella-liðinu ((flengja með pungnum))

team pun..........


hverjum er ekki sama hver er veikur
eða eins og EL GRINGO hefði sagt who gives a flying fuck

Author:  Stebbtronic [ Wed 08. Nov 2006 19:30 ]
Post subject:  Re: ég gjörsamlega þoli ekki veikindi.

krullih wrote:
Jæja - núna er ég orðinn nett þreyttur á veikindum - varð smá slappur í gærkvöldi og er núna búinn að vera að "hreinsa" í steríó í alla nótt og dag - ekkert geta sofið!

Þvílíkur viðbjóður.


Þetta eru sko háklassa gagnslausar upplýsingar,
meira en ráðlagður dagskammtur

Author:  IceDev [ Wed 08. Nov 2006 20:21 ]
Post subject: 

Mér er annt um þennan andskota

Drullastu til að batna, mannfjandi! :P

Author:  krullih [ Wed 08. Nov 2006 21:31 ]
Post subject: 

Þakka þér fyrir iceDev!

Author:  . [ Wed 08. Nov 2006 22:16 ]
Post subject: 

mæli með sjósundi við svona kvefi, hjálpar mér alltaf 8)

Author:  IceDev [ Wed 08. Nov 2006 22:23 ]
Post subject: 

Ég elska þennan avatar!

Author:  Jón Ragnar [ Wed 08. Nov 2006 22:27 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ég elska þennan avatar!


Sammála! :lol:

Eyddi hellings tíma í að bara að horfa á hann :lol:

Author:  finnbogi [ Wed 08. Nov 2006 22:35 ]
Post subject: 

ég ætla líka létta af mér

ég er með smá kvef :(

það er leiðinlegt !

Author:  HPH [ Thu 09. Nov 2006 00:30 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
ég ætla líka létta af mér

ég er með smá kvef :(

það er leiðinlegt !

þú ert án djóks ALLTAF eitthvað slappur, með kvef, hósta eða bara hverju sem er.

Author:  finnbogi [ Thu 09. Nov 2006 00:39 ]
Post subject: 

HPH wrote:
finnbogi wrote:
ég ætla líka létta af mér

ég er með smá kvef :(

það er leiðinlegt !

þú ert án djóks ALLTAF eitthvað slappur, með kvef, hósta eða bara hverju sem er.


já okei rólegur á PMS mrs. nancy !

þetta var bara kaldhæðni hvað þetta er pointless þráður dauðanns !

Author:  HPH [ Thu 09. Nov 2006 01:18 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
HPH wrote:
finnbogi wrote:
ég ætla líka létta af mér

ég er með smá kvef :(

það er leiðinlegt !

þú ert án djóks ALLTAF eitthvað slappur, með kvef, hósta eða bara hverju sem er.


já okei rólegur á PMS mrs. nancy !

þetta var bara kaldhæðni hvað þetta er pointless þráður dauðanns !

Rólegur þetta var bara smá skot. :lol: ekki vera reiður.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/