bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Aston Martin DB9
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ef augun eru ekki að svíkja mig þá sá ég eitt svona stykki áðan, er eiginlega 99.9% viss að þetta hafi verið DB9, og ef svo er þá bara thumbs up fyrir þann sem flutti inn þennan AFAR smekklega bíl.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aston Martin DB9
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 17:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Ef augun eru ekki að svíkja mig þá sá ég eitt svona stykki áðan, er eiginlega 99.9% viss að þetta hafi verið DB9, og ef svo er þá bara thumbs up fyrir þann sem flutti inn þennan AFAR smekklega bíl.


Höfðahöllin flutti hann inn og er með hann til sölu, ég skoðaði hann áðan og eina sem ég get sagt er :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 17:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Hvað er verðið á svona grip?

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Nov 2006 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Og hvernig lit tóku þeir??

Ég var að skoða svona steingráan í gær, helvíti flottur andskoti :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Eggert wrote:
Og hvernig lit tóku þeir??

Ég var að skoða svona steingráan í gær, helvíti flottur andskoti :!:


Það er nú alveg þess virði að skoða þennan bíl.

Ekki ekinn nema 3 þús, árg. 2005 og sett á hann litlar 25 kúlur :?

Kíkti aðeins á mobbann og svona bíll er að koma inn á 18-19...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Nov 2006 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En þetta er BARA fallegur bíll :drool:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group