bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Góður, betri, bestur, langbestur. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18314 |
Page 1 of 4 |
Author: | Kristjan [ Mon 06. Nov 2006 22:49 ] |
Post subject: | Góður, betri, bestur, langbestur. |
Bara að athuga, sjálfur var ég að fá mér bestur. Langaði í leiðinni að vita hvað menn eru að fá hratt download. Þið getið athugað það með því að sækja skrá hér. Ég var að fá í kringum 350-390 kB/sek Smá vonbrigði. Hélt að ég fengi meira. |
Author: | moog [ Mon 06. Nov 2006 22:50 ] |
Post subject: | |
Er hjá Vodafone þannig ég gat ekki svarað þessari kosningu. Er þetta 12 mbit tenging sem þeir eru að bjóða mest? |
Author: | Kristjan [ Mon 06. Nov 2006 22:51 ] |
Post subject: | |
Hvað ertu að fá í dl. Og hvernig tengingu ertu með. |
Author: | Djofullinn [ Mon 06. Nov 2006 22:52 ] |
Post subject: | |
830kb/s 8 mb Hive |
Author: | moog [ Mon 06. Nov 2006 22:53 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Hvað ertu að fá í dl. Og hvernig tengingu ertu með.
Er í vinnunni núna, skal tékka þegar ég kem heim. Er að synca á 12 mbit heima á adsl 2+ |
Author: | freysi [ Mon 06. Nov 2006 22:54 ] |
Post subject: | |
Internet: Langbestur GSM: Bestur |
Author: | bjahja [ Mon 06. Nov 2006 22:57 ] |
Post subject: | |
Ég er með Hive Max og var í svona 350 kb/s ((ath þráðlaust!)) |
Author: | Jss [ Mon 06. Nov 2006 22:59 ] |
Post subject: | |
Ég tók 10mb file-inn og var með 4035 kb/sek. Næ stundum eða oft meiri hraða. ![]() Er að ná þessum hraða hérna í "sveitinni" Í Hafnarfirðinum er ég með tengingu frá símanum og er að ná ca. 400 kb/sek með þessu minnir mig, man samt ekki alveg hvaða tengingu við erum með. |
Author: | Steini B [ Mon 06. Nov 2006 23:01 ] |
Post subject: | |
Ég er með Bestur, og ég var með 630-640kb/s Það er eitthvað að tengingunni hjá þér... Fáránlega lág tala... Um helmingi minn en hjá mér... |
Author: | Kristjan [ Mon 06. Nov 2006 23:05 ] |
Post subject: | |
Já ég gleymdi reyndar að taka fram að ég er í þráðlausu núna. Finnst samt skrítið að það sé svona mikill flöskuháls. |
Author: | Steini B [ Mon 06. Nov 2006 23:12 ] |
Post subject: | |
Já, Það er allt annað... ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 06. Nov 2006 23:20 ] |
Post subject: | |
568 kb/sek Er hjá Hive |
Author: | Kristján Einar [ Mon 06. Nov 2006 23:23 ] |
Post subject: | |
1.8 mb, er hjá hive gaman að segja frá því að ég er starfsmaður hjá hive, svo ef einhverjum vantar tengingu, látið mig hringja í ykkur, þá safnast klink í vasann minn svo ég geti keypt mér nýjan bimma ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 06. Nov 2006 23:24 ] |
Post subject: | |
Tengdi laptopinn og þetta rauk í 1000 kb/s og stoppaði þar. Veit ekki hvort að forrit sýni bara ekki hærri eða hvað |
Author: | gstuning [ Mon 06. Nov 2006 23:25 ] |
Post subject: | |
Þráðlaust á að vera 54mbit strákar , það hægir ekki á , ég hef séð 800kb á þráðlausa hérna hjá mér, 6mbit hjá símanum, er að ná núna 260kb frá símanum á meðann torrent er í gangi ![]() keflavík og suðurnes eru öll á einni 100mb link við rvk , það segir sitt líka, slökkti á torrent og fékk steady 630kb, Wireless fór mest uppí 8-9% af 54mbit scalanum |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |