bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rauðreykjandi dekk.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18298 |
Page 1 of 2 |
Author: | ValliFudd [ Sun 05. Nov 2006 19:59 ] |
Post subject: | Rauðreykjandi dekk.. |
Sæmi talaði um ef ég man rétt að þessi rauðreykjandi kumho dekk væru $$$$$$$$$$ En ég finn hvergi stað sem þau eru seld á... fann hins vegar skemmtilega grein ![]() http://www.autoblog.com/2005/11/06/kumho-ecsta-mx-c-colored-smoke-tires-and-herbal-scented/ Quote: Kumho Ecsta MX-C colored smoke tires and… herbal scented tires Quote: Kumho's engineers must have inhaled tire smoke one too many times. We admit that tires spewing forth colored smoke from a burnout are kind of neat, but only if a set of the $1995 tires (that's $2K each!) is being melted on some other guy's car. But tires scented with the aromatic effusion of Lavender and Rosemary? C'mon. Eric has reported back that they smell like herbs that have been growing in a tire planter. Makes sense.
hmmm... |
Author: | IceDev [ Sun 05. Nov 2006 20:22 ] |
Post subject: | |
Það sem mig langar að vita er af hverju þeir eru að bothera með að gera mynstur í dekk sem eru hönnuð í þeim eina tilgangi með gúmmíeyðslu í huga |
Author: | saemi [ Sun 05. Nov 2006 20:55 ] |
Post subject: | |
Ef þú ferð á heimasíðu Kumho þá getur þú lesið um þetta. Tirerack er aðili sem selur þetta.. hef samt ekki fengið svar frá þeim enn. |
Author: | Alpina [ Sun 05. Nov 2006 20:56 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Það sem mig langar að vita er af hverju þeir eru að bothera með að gera mynstur í dekk sem eru hönnuð í þeim eina tilgangi með gúmmíeyðslu í huga
;;;;;;;;DRIFT ,, burnout og þessháttar |
Author: | HAMAR [ Mon 06. Nov 2006 08:26 ] |
Post subject: | |
Top Gear var með þessi dekk í prufu spóli núna um helgina (gamall þáttur) skelltu þeim undir TRV Tuscan og The Stig spólaði eins og óður maður og upp steig þessi líka svakalegi bleiki reykur. Helv... töff. |
Author: | fart [ Mon 06. Nov 2006 09:04 ] |
Post subject: | |
Er ég einn um það að þykja bleikreykjandi (eða rauðreykjandi) dekk bara alls ekki cool. ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 06. Nov 2006 09:12 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Er ég einn um það að þykja bleikreykjandi (eða rauðreykjandi) dekk bara alls ekki cool.
![]() Fer eftir bílnum. Á rauðum M5 væri rauður reykur cool ![]() |
Author: | HAMAR [ Mon 06. Nov 2006 17:30 ] |
Post subject: | |
Þessi jakkaföt Þessi bíll og bleikur reykur er bara töff ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 06. Nov 2006 17:31 ] |
Post subject: | |
HAMAR wrote: Þessi jakkaföt
Þessi bíll og bleikur reykur er bara töff ![]() Svona......Sæma combo ![]() |
Author: | fart [ Mon 06. Nov 2006 18:30 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: fart wrote: Er ég einn um það að þykja bleikreykjandi (eða rauðreykjandi) dekk bara alls ekki cool. ![]() Fer eftir bílnum. Á rauðum M5 væri rauður reykur cool ![]() Hehehe. ALGERLEGA ósammála ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Mon 06. Nov 2006 18:36 ] |
Post subject: | |
talandi um afhverju: Quote: Actually this is news.
Previously the tires were not going to be available for individual purchase, they were being made in limited quantities for Kumho sponsored Drift Teams. Due to a SCCA Formula Drift rule change that requires a minimum production run of 2500 for tires to be eligible for competition, you know have these tires seeing commercial sale. So, the tires are only out for homologation. If you don't understand the need, then you don't understand drifting. It's a subjectively judged sport, so colored smoke would give you an edge. But once again, if you don't "get" that, you don't "get" drifting. |
Author: | Qwer [ Tue 07. Nov 2006 10:18 ] |
Post subject: | |
Held að þetta gæti nú verið svoldið svalt, bíð bara spentur eftir því að sjá hver mætir með þetta á burnout keppnina á næstu bíladögum!!! |
Author: | IngóJP [ Tue 07. Nov 2006 12:38 ] |
Post subject: | |
Qwer wrote: Held að þetta gæti nú verið svoldið svalt, bíð bara spentur eftir því að sjá hver mætir með þetta á burnout keppnina á næstu bíladögum!!!
Sú keppni er bara ![]() |
Author: | ValliFudd [ Tue 07. Nov 2006 15:36 ] |
Post subject: | |
IngóJP wrote: Qwer wrote: Held að þetta gæti nú verið svoldið svalt, bíð bara spentur eftir því að sjá hver mætir með þetta á burnout keppnina á næstu bíladögum!!! Sú keppni er bara ![]() Frekar óspennandi.. það skemmtilegasta var Hyundai gaurinn sem hélt að hann væri að spóla.. en hann var að snuða á kúplingunni MEÐ NÍTRÓI! hehehehe ![]() ![]() ![]() |
Author: | grettir [ Tue 07. Nov 2006 15:45 ] |
Post subject: | |
Eina sem mér dettur í hug er "flaming gay" ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |