bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvaða tónlist er í spilun í bílnum þínum???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18256
Page 1 of 7

Author:  ömmudriver [ Thu 02. Nov 2006 23:03 ]
Post subject:  Hvaða tónlist er í spilun í bílnum þínum???

Sælir félagar,

langaði bara að forvitnast hvaða tónlist menn eru að hlusta á í bílnum, og ekki væri úr lagi að fram kæmi líka hvaða útvarpsstöð menn hlusta hvað mest á :)

Ég er t.d. með skrifaðan disk í bílnum sem ég skírði SickMix, hann inniheldur aðallega Rammstein(kemur manni í gírinn 8) ) en einnig Rage Against the Machine og dass af Red hot chillipeppers til að róa mann niður :)
Svo hlusta ég mest á 97.7 og 104.5.

Author:  arnibjorn [ Thu 02. Nov 2006 23:05 ]
Post subject: 

Þegar útvarpið virkar hlusta ég á FM 957 8) :lol:

Stundum virkar það ekki og það er ekki geislaspilari.. þá hlusta ég bara á hávaðan sem kemur frá umferðinni í gegnum blæjuna 8-[

Author:  Aron Fridrik [ Thu 02. Nov 2006 23:07 ]
Post subject: 

Alexisonfire, at the drive in og badly drawn boy eru að koma sterkir inn..

annar er það XFM, Xið eða Flass..

Author:  Aron Andrew [ Thu 02. Nov 2006 23:07 ]
Post subject: 

Í augnablikinu er það Laugh now, cry later með Ice Cube 8)

Og þegar ég hlusta á útvarpið þá er það bara X-Fm!

Author:  ValliFudd [ Thu 02. Nov 2006 23:08 ]
Post subject: 

97,7.. nenni ekki að hlusta á 91,9 því það er talað um helvítis fótbolta þar allan daginn hehe :) og ég fíla alllls ekki fótbolta :)

en já.. 97,7... en í e30 er flottur sony spilari en enginn einasti hátalari :lol: svo ég hlusta bara á aukahljóðin.. nóg af þeim þar á bæ :lol:

Author:  Los Atlos [ Thu 02. Nov 2006 23:08 ]
Post subject: 

Hjá mér eru það Bubbi og Guns N´Roses sem rúlla í spilaranum hjá mér.
Á eftir að kaupa millistikki fyrir útvarpið svo að það er ekki í gagni en annars væri það 9.57

Author:  arnibjorn [ Thu 02. Nov 2006 23:08 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Í augnablikinu er það Laugh now, cry later með Ice Cube 8)

Og þegar ég hlusta á útvarpið þá er það bara X-Fm!


Pfff... versló gaur í afneitun...

Þú hlustar bara á fm :lol: :lol:

Djók :oops:

Author:  IceDev [ Thu 02. Nov 2006 23:10 ]
Post subject: 

CD1 Placebo - Custom made best of
CD2 Mew
CD3 Pendulum session
CD4 Nýji diskurinn með sparta
CD5 Dj druid session
CD6 Snow Patrol/Lamb of god

Oh how i love 6 cd-magazine

Author:  ///M [ Thu 02. Nov 2006 23:13 ]
Post subject: 

Það er ekkert útvarpstæki í mínum :o

http://www.blurtool.net/images/touring/inside/IMG_5643.jpg

Author:  IngóJP [ Thu 02. Nov 2006 23:14 ]
Post subject: 

pendulum í gangi

Author:  bjahja [ Thu 02. Nov 2006 23:28 ]
Post subject: 

Xfm-Xið-flass-rás 2

En þegar spilarinn samþykkir að spila diska þá hlusta ég lítið á útvarp.
Undanfarna daga er ég samt bara búinn að hlusta á Deftones - Saturday Night Wrist.
Annars er ég alltaf með alla diskana í bílum og hlusta á allt frá Tool og NIN til Bítlana, David Bowie og Depeche Mode

Author:  Jss [ Thu 02. Nov 2006 23:33 ]
Post subject: 

Yfirleitt hjá mér er það bara útvarp iPod. ;)

Annars bara sú útvarpsstöð sem spilar tónlistina sem ég vil heyra hverju sinni.

Author:  Kull [ Thu 02. Nov 2006 23:33 ]
Post subject: 

Jeff who - Death before disco er búinn að vera ansi lengi í spilaranum hjá mér.

Author:  Svezel [ Thu 02. Nov 2006 23:59 ]
Post subject: 

síðasta sem ég hlustaði á var megadeth

Author:  flamatron [ Fri 03. Nov 2006 00:01 ]
Post subject: 

Fm957 & Pendulum & chromeo,, sem er snilldar hljómsveit. :D

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/