bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SALT. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18167 |
Page 1 of 1 |
Author: | HPH [ Sun 29. Oct 2006 21:43 ] |
Post subject: | SALT. |
Þá er sá viðbjóður kominn á götur borgarinnar. ![]() Var að keira áðan og sá Saltbílinn að salta. En öllu slæmu fylgir oftast eitthvað gott með og það er Nú fara þeir bílar inn sem á eitthvað að gera cool við og bíða eftir vorinu ![]() |
Author: | ValliFudd [ Sun 29. Oct 2006 23:43 ] |
Post subject: | |
og bílar eru víst byrjaðir að brenna aftur líka ![]() sá einn in flames á háaleitisbrautinni áðan ![]() ALLIR AÐ FÁ SÉR SLÖKKVITÆKI Í BURRAN... it's worth it... annað skiptið á nokkrum mánuðum sem ég sé eld að koma upp í bíl, og hlutir hefðu farið MUN betur ef viðkomandi hefði verið með tæki í bílnum.. p.s. nennti ekki að taka mynd, enda var þetta bara renault eða eitthvað svoleiðis dót ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 30. Oct 2006 01:08 ] |
Post subject: | |
Já sá allt saltið, zetan fer því í geymslu og verður aðeins tekinn út í þurru ![]() |
Author: | Schulii [ Mon 30. Oct 2006 01:30 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: og bílar eru víst byrjaðir að brenna aftur líka
![]() sá einn in flames á háaleitisbrautinni áðan ![]() ALLIR AÐ FÁ SÉR SLÖKKVITÆKI Í BURRAN... it's worth it... annað skiptið á nokkrum mánuðum sem ég sé eld að koma upp í bíl, og hlutir hefðu farið MUN betur ef viðkomandi hefði verið með tæki í bílnum.. p.s. nennti ekki að taka mynd, enda var þetta bara renault eða eitthvað svoleiðis dót ![]() Já það er góð áminning að vera með slökkvitæki í bílnum. En þetta er nú kannski ekkert gamanmál. Þarna gæti einhver fjölskylda hafa verið að tapa bílnum sínum ótryggð fyrir slíku. Vona að svo hafi ekki verið og viðkomandi fái bílinn bættann. |
Author: | ///M [ Mon 30. Oct 2006 01:36 ] |
Post subject: | |
mr.carebear bara mættur ![]() |
Author: | Arnarf [ Mon 30. Oct 2006 02:29 ] |
Post subject: | |
Hvar eruði að geyma slökkvitækin í burrunum ykkar? Keyptuði "slökkvitækja-festingu" í bílinn ykkar eða? ps. Gildir venjuleg trygging ekki ef bílar brenna? Hvað með kaskó? |
Author: | ValliFudd [ Mon 30. Oct 2006 02:53 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: Hvar eruði að geyma slökkvitækin í burrunum ykkar?
Keyptuði "slökkvitækja-festingu" í bílinn ykkar eða? ps. Gildir venjuleg trygging ekki ef bílar brenna? Hvað með kaskó? undir bílstjórasæti er vinsæll staður.. og fljótlegt að ná í tækið ![]() ég er ekki kominn með tæki sjálfur en það er næst á dagskrá.. Iar minnir mig vera með svoleiðis.. Festingar sem boltast bara í sætið held ég.. |
Author: | Jss [ Mon 30. Oct 2006 13:14 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: Arnarf wrote: Hvar eruði að geyma slökkvitækin í burrunum ykkar? Keyptuði "slökkvitækja-festingu" í bílinn ykkar eða? ps. Gildir venjuleg trygging ekki ef bílar brenna? Hvað með kaskó? undir bílstjórasæti er vinsæll staður.. og fljótlegt að ná í tækið ![]() ég er ekki kominn með tæki sjálfur en það er næst á dagskrá.. Iar minnir mig vera með svoleiðis.. Festingar sem boltast bara í sætið held ég.. Það er rétt hjá Valla, ég er líka með svona, mjög þægilegt að vita af þessu þarna. |
Author: | jens [ Mon 30. Oct 2006 14:09 ] |
Post subject: | |
Ég er með tæki í bílnum hjá mér ( E30 ) og eru standard göt í bitanum undir stólnum fyrir tæki, ekkert að bora. |
Author: | trolli [ Tue 31. Oct 2006 04:07 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: Arnarf wrote: Hvar eruði að geyma slökkvitækin í burrunum ykkar? Keyptuði "slökkvitækja-festingu" í bílinn ykkar eða? ps. Gildir venjuleg trygging ekki ef bílar brenna? Hvað með kaskó? undir bílstjórasæti er vinsæll staður.. og fljótlegt að ná í tækið ![]() ég er ekki kominn með tæki sjálfur en það er næst á dagskrá.. Iar minnir mig vera með svoleiðis.. Festingar sem boltast bara í sætið held ég.. stórefast um að það kæmist slökkvutæki undir sætið hjá mér. held að skottið sé málið |
Author: | Einsii [ Tue 31. Oct 2006 08:54 ] |
Post subject: | |
Arnarf wrote: Hvar eruði að geyma slökkvitækin í burrunum ykkar?
Keyptuði "slökkvitækja-festingu" í bílinn ykkar eða? ps. Gildir venjuleg trygging ekki ef bílar brenna? Hvað með kaskó? Þessi "venjulega" trygging tryggir bara tjón á eigum annara og fólksins innan bílsins.. Hjálpar þér ekkert með bílinn þinn. Þannig að eina sem reddar brenda bílnum þínum er kaskóið.. Bíll sem er ekki í kaskó er bara bættur ef keyrt er á hann og þá er hann bættur úr tryggingu hins bílsins. |
Author: | Thrullerinn [ Tue 31. Oct 2006 12:40 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: Arnarf wrote: Hvar eruði að geyma slökkvitækin í burrunum ykkar? Keyptuði "slökkvitækja-festingu" í bílinn ykkar eða? ps. Gildir venjuleg trygging ekki ef bílar brenna? Hvað með kaskó? Þessi "venjulega" trygging tryggir bara tjón á eigum annara og fólksins innan bílsins.. Hjálpar þér ekkert með bílinn þinn. Þannig að eina sem reddar brenda bílnum þínum er kaskóið.. Bíll sem er ekki í kaskó er bara bættur ef keyrt er á hann og þá er hann bættur úr tryggingu hins bílsins. Allir breyttir jeppar eiga að vera með slökkvitæki, ég þurfti að endurnýja mitt fyrir síðustu skoðun.. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |