| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Flottur Lexus https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18090 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ta [ Tue 24. Oct 2006 22:20 ] |
| Post subject: | Flottur Lexus |
Quote: its an Is350,with a supercharger.
|
|
| Author: | Benzer [ Tue 24. Oct 2006 22:23 ] |
| Post subject: | |
Húddið og límmiðarnir
|
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 24. Oct 2006 22:26 ] |
| Post subject: | |
Mmmmmmm Carbon Fiber
|
|
| Author: | Lindemann [ Tue 24. Oct 2006 22:30 ] |
| Post subject: | |
húddið er ekki að virka á mig.....en hann lookar alvega annars. Fíla samt oftast ekki Lexus, nema ég fíla að það sé búið að gera eitthvað við vélina á þessum |
|
| Author: | Eggert [ Tue 24. Oct 2006 22:37 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst carbonið alveg leyfilegt í svona tilvikum. Þessi bíll ætti að vera frekar öflugur... og á svörtum bíl er alltílagi að hafa carbon húdd |
|
| Author: | HPH [ Wed 25. Oct 2006 04:11 ] |
| Post subject: | |
pfff. þetta er bara legsucks. |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 25. Oct 2006 04:28 ] |
| Post subject: | |
flottur lexus er alveg bannorð í mínum bókum |
|
| Author: | Eggert [ Wed 25. Oct 2006 12:31 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: flottur lexus er alveg bannorð í mínum bókum
Ekki furða, miðað við hvernig flóran lítur út á Íslandi. Bling, spoilerkit og meira bling. En ég verð að viðurkenna að mér finnst töff hvernig sumir hafa túrbóað 3.0 vélina.. bara sleeper. |
|
| Author: | IvanAnders [ Wed 25. Oct 2006 20:01 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: flottur lexus er alveg bannorð í mínum bókum
mjöög ósammála!!! Ótrúlega flottar línur í bæði IS200 og IS250 að mínu mati!, let go of the toyota hatin´ boys |
|
| Author: | Benzer [ Wed 25. Oct 2006 20:42 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru fínir bílar ég átti svona is 200 sport og var mjög ánægður með hann,eina sem ég hef úta að setja í 200 bílnum að hann mætti allveg vera aðeins kraftmeiri |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 25. Oct 2006 23:17 ] |
| Post subject: | |
ég fíla þennan.. flott breyting |
|
| Author: | Ingsie [ Thu 26. Oct 2006 08:37 ] |
| Post subject: | |
Er ekki bara einn turbo lexus á landinu ? |
|
| Author: | Eggert [ Thu 26. Oct 2006 10:44 ] |
| Post subject: | |
Ingsie wrote: Er ekki bara einn turbo lexus á landinu ?
Held það, er rauður og beinskiptur. En svo er nóg af könum sem hafa gert þetta... 600hp Lexus er örugglega alveg skemmtilegt tæki. |
|
| Author: | Ingsie [ Thu 26. Oct 2006 11:18 ] |
| Post subject: | |
Eggert wrote: Ingsie wrote: Er ekki bara einn turbo lexus á landinu ? Held það, er rauður og beinskiptur. En svo er nóg af könum sem hafa gert þetta... 600hp Lexus er örugglega alveg skemmtilegt tæki. Rauður með svart húdd, sjálfskiptur Ég væri alveg til í smá hring í 600hp Lexus |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 26. Oct 2006 11:21 ] |
| Post subject: | |
Ingsie wrote: Eggert wrote: Ingsie wrote: Er ekki bara einn turbo lexus á landinu ? Held það, er rauður og beinskiptur. En svo er nóg af könum sem hafa gert þetta... 600hp Lexus er örugglega alveg skemmtilegt tæki. Rauður með svart húdd, sjálfskiptur Ég væri alveg til í smá hring í 600hp Lexus
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|