bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 16:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Filmur!!!?
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 22:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Jæja nú var maður að kaupa sér nýjan bíl og stefnan er að fara með hann í filmur eftir mánaðarmót. Við erum reyndar nokkur saman á mörgum bílum og erum að vonast til að fá einhvern hópafslátt, vitiði hvernig er best að standa að þessum málum, á maður bara að hringja í V.I.P., Icefilmur, ÁG, og eitthvað og biðja um tilboð eða hvað?

Er einhver staður sem þið mælið sérstaklega með og einhver sem þið mælið ekki með?

Takk Fyrir

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég get ekki mælt gegn neinum en ég hef mjög góða reynslu af Ice filmum.

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ætla að vona að ÁG sé stafsetningarvilla hjá þér :lol:

Farðu í Ice filmur og málið steindautt.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 00:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Félagi minn hefur farið nokkrum sinnum í VIP filmuísetningar og hefur alltaf komið mjög sáttur þaðan, vönduð vinnubrögð og svo eru þeir mjög sanngjarnir á verðum.

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 08:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
munaði 20-25 þúsund á verðtilboði í e30 frá icefilmum og vip í að láta filma allar rúðurnar nema fram... sem sagt vip 25 þús ... ice 45-50 þús

hef látið filma 2 sinnum hjá vip og ekki verið ósáttur

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 11:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
///MR HUNG wrote:
Ætla að vona að ÁG sé stafsetningarvilla hjá þér :lol:

Farðu í Ice filmur og málið steindautt.


Ég var einmitt að hugsa það sama :lol: :rofl: :rofl: :rofl: :rollinglaugh:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
KlakaFilmur 8)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group