bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ljósblár cherokee upphækkaður ?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18062 |
Page 1 of 1 |
Author: | Ingsie [ Mon 23. Oct 2006 19:33 ] |
Post subject: | Ljósblár cherokee upphækkaður ?? |
Jæja mál með vexti er að strákur sem ég þekki er nýkomin með próf og var í bíói í síðustu viku. Hann var á bílnum hjá pabba sínum (hvítur Musso) og það var strákur á ljósbláum cherokee sem var búin að leggja fyrir aftan hann. Strákurinn bað gæjann á cherokee-inum að færa bílinn svo hann kæmist í burtu, cherokee gæjinn tók þá húfuna af félaga mínum og félagi minn reif hana til baka. Þá kýldi gaurinn félaga minn í jörðina, hann stóð upp og var kýldur aftur, svo í þriðja skiptið kýldi strákurinn hann í jörðina og kýldi hann á meðan að hann lá í jörðinni.. SVo fer félagi minn upp í bíl yfir eitthverja kanta og í burtu.. Þá byrjar cherokee gæjinn að elta hann og keyrir svo í hliðina á honum.. Greyið strákurinn var í svo miklu sjokki að hann náði ekki númerinu.. Ef eitthver var í bíóinu í álfabakka í síðustu viku og sá þetta megiði endinlega láta mig vita.. Eða kannist við þennan bíl.. Allar ábengingar vel þegnar.. Takk fyrir !! |
Author: | arnibjorn [ Mon 23. Oct 2006 19:34 ] |
Post subject: | |
Ohhh bara ef hann hefði náð númerinu!! ![]() ![]() Þvílíkt fífl! |
Author: | Aron Andrew [ Mon 23. Oct 2006 19:36 ] |
Post subject: | |
Þvílíkur hálfviti! Rosa flókið að færa helvítis bílinn ![]() En ég myndi hringja í umferðastofu, varla mikið af ljósbláum Cherokeeum hérna ![]() |
Author: | 98.OKT [ Mon 23. Oct 2006 19:38 ] |
Post subject: | |
WTF. Það ætti nú bara að taka sig til og berja svona menn til óbóta ![]() Ef ég mundi þekkja þennan sem lenti í þessu mundi ég gera hvað sem er til að hafa uppi á þessum fávita, vona bara að hann fynnist ![]() |
Author: | Ingsie [ Mon 23. Oct 2006 19:42 ] |
Post subject: | |
Já ég ætla að benda honum á að hafa samband við umferðarstofu =) En þig megið endinlega hafa augun opin ef þið sjáið eitthvern sjúskaðan ljósbláan cherokee ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 23. Oct 2006 19:43 ] |
Post subject: | |
Ingsie wrote: Já ég ætla að benda honum á að hafa samband við umferðarstofu =)
En þig megið endinlega hafa augun opin ef þið sjáið eitthvern sjúskaðan ljósbláan cherokee ![]() Var þetta gamla kassalaga boddýið? |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 23. Oct 2006 19:44 ] |
Post subject: | |
Er ekki planið videovaktað þarna? |
Author: | Einarsss [ Mon 23. Oct 2006 19:49 ] |
Post subject: | |
kókaín trip dauðans hjá fólki! Djöful þoli ég ekki lið sem gjörsamlega nýðist á þeim sem það veit að stendur ekki fast á sínu eða er svo svalt og kúl þegar það er með stærri hóp með sér að einhver 1-2 aðilar eiga ekki sjéns í að jafna málin. Ef að hann er með bílnúmerið þá er þetta pottþétt líkamsárás, eignaskemmdir og jafnvel tilraun til manndráps ? meina ... keyra utan á bíl á ferð er ekki alveg eðlilegt eða hættulaust. Vonandi að kvikindið náist fái að gjalda fyrir þetta. |
Author: | Hannsi [ Mon 23. Oct 2006 20:02 ] |
Post subject: | |
BWAHAHAHAHAHAHAHAH ![]() sorry ekkert sniðugt að vera að hlæja af svona en það gerðist atvik hér í kef þar sem GMC og hvítur musso komu við sögu. Það var reyndar gaurinn á mussonum sem keyrði utan í GMC-inn en musso-inn var upphækkaður og GMC-inn bara normal ![]() |
Author: | Ingsie [ Mon 23. Oct 2006 20:50 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: BWAHAHAHAHAHAHAHAH ![]() sorry ekkert sniðugt að vera að hlæja af svona en það gerðist atvik hér í kef þar sem GMC og hvítur musso komu við sögu. Það var reyndar gaurinn á mussonum sem keyrði utan í GMC-inn en musso-inn var upphækkaður og GMC-inn bara normal ![]() Þetta gerðist í Reykjavík ![]() Aron Andrew wrote: Ingsie wrote: Já ég ætla að benda honum á að hafa samband við umferðarstofu =) En þig megið endinlega hafa augun opin ef þið sjáið eitthvern sjúskaðan ljósbláan cherokee ![]() Var þetta gamla kassalaga boddýið? Já ég held það er samt ekki alveg 100% ///MR HUNG wrote: Er ekki planið videovaktað þarna?
Ahh auðvitað, tjekkum á því. Takk ![]() |
Author: | HPH [ Tue 24. Oct 2006 03:22 ] |
Post subject: | |
Ingsie wrote: ///MR HUNG wrote: Er ekki planið videovaktað þarna? Ahh auðvitað, tjekkum á því. Takk ![]() GARA ÞAÐ STRAX!!!! Upptökur úr örigis myndavélum er aldrei lengur í kerfinu en 14daga MAX. EN Er oftast bara 3 til 7daga þá eiðast þau úr kerfinu sjálfkrafa. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |