bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurning til stjornenda https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=18042 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Mon 23. Oct 2006 07:20 ] |
Post subject: | Spurning til stjornenda |
Að gefnu tilefni vegna innleggs hér á spjallinu þar sem ýmis porn myndbönd hafa skotið upp kollinum,, er ekki hægt að stroka þetta út og setja lokun á þessa aðila sem pósta þessu inn,, Finnst ólíðandi að sem áhugamaður um bíla og mótorsport-tengt efni að þetta skuli geta fengið að grassera hérna Takk fyrir |
Author: | Gunni [ Mon 23. Oct 2006 10:27 ] |
Post subject: | |
Kæri Hr. Sveinbjörn. Ég vil vitna í orð nafna míns og frægs tjúnara úr Keflavík, gstuning wrote: Þetta er tölvuforrit sem gerir þetta Sveinbjörn,
Það er var einhver sem forritaði svona bot fyrir löngu og núna er sá bot að skrá sig inná svona spjöll útum allann heim og pósta svona auglýsingum fyrir erlendar klámsíður Það er erfitt að eiga við þetta, en vonandi eiga tölvusnillingarnir okkar eftir að uppræta þennan ósóma sem fyrst. Við verðum bara að horfa framhjá þessu og hætta að láta þetta pirra okkur! |
Author: | fart [ Mon 23. Oct 2006 11:09 ] |
Post subject: | |
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað. |
Author: | Gunni [ Mon 23. Oct 2006 12:11 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.
Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)! |
Author: | ValliFudd [ Mon 23. Oct 2006 17:47 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: fart wrote: Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað. Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)! Er það ekki activation by email núna? ![]() ![]() En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því ![]() |
Author: | Gunni [ Mon 23. Oct 2006 20:51 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: Gunni wrote: fart wrote: Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað. Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)! Er það ekki activation by email núna? ![]() ![]() En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því ![]() Býður einhver sig fram í verkið ? |
Author: | Aron Andrew [ Mon 23. Oct 2006 20:59 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: ValliFudd wrote: Gunni wrote: fart wrote: Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað. Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)! Er það ekki activation by email núna? ![]() ![]() En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því ![]() Býður einhver sig fram í verkið ? Þarf maður þá að rekja allar IP tölur og svoleiðis? |
Author: | gstuning [ Mon 23. Oct 2006 21:20 ] |
Post subject: | |
Held að confirmation email á íslensku sé málið, líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar, þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera, |
Author: | drolezi [ Mon 23. Oct 2006 21:25 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Held að confirmation email á íslensku sé málið,
líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar, þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera, Að breyta textanum í íslensku myndi líklegast breyta litlu þar sem kerfisfræðin bakvið spjallborðið er hin sama og bottarnir nýta sér hana en nota ekki textann til stuðnings.. |
Author: | Einsii [ Mon 23. Oct 2006 21:41 ] |
Post subject: | |
drolezi wrote: gstuning wrote: Held að confirmation email á íslensku sé málið, líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar, þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera, Að breyta textanum í íslensku myndi líklegast breyta litlu þar sem kerfisfræðin bakvið spjallborðið er hin sama og bottarnir nýta sér hana en nota ekki textann til stuðnings.. En svona stafabreingl myndir er það ekki til í einhverri uppfærslu fyrir þetta kerfi.. svo er víst að koma nýtt phpbb samkvæmt finalgear síðuni.. |
Author: | gstuning [ Mon 23. Oct 2006 21:47 ] |
Post subject: | |
drolezi wrote: gstuning wrote: Held að confirmation email á íslensku sé málið, líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar, þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera, Að breyta textanum í íslensku myndi líklegast breyta litlu þar sem kerfisfræðin bakvið spjallborðið er hin sama og bottarnir nýta sér hana en nota ekki textann til stuðnings.. já enn það er hægt að senda email á íslensku sem segir, "ertu til í að senda mér notendanafnið þitt aftur tilbaka" enginn bot skilur það |
Author: | Alpina [ Mon 23. Oct 2006 23:00 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Kæri Hr. Sveinbjörn.
Ég vil vitna í orð nafna míns og frægs tjúnara úr Keflavík, gstuning wrote: Þetta er tölvuforrit sem gerir þetta Sveinbjörn, Það er var einhver sem forritaði svona bot fyrir löngu og núna er sá bot að skrá sig inná svona spjöll útum allann heim og pósta svona auglýsingum fyrir erlendar klámsíður Það er erfitt að eiga við þetta, en vonandi eiga tölvusnillingarnir okkar eftir að uppræta þennan ósóma sem fyrst. Við verðum bara að horfa framhjá þessu og hætta að láta þetta pirra okkur! urrrrrrr |
Author: | Gunni [ Tue 24. Oct 2006 08:01 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Gunni wrote: ValliFudd wrote: Gunni wrote: fart wrote: Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað. Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)! Er það ekki activation by email núna? ![]() ![]() En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því ![]() Býður einhver sig fram í verkið ? Þarf maður þá að rekja allar IP tölur og svoleiðis? Nei líklegast bara taka við emails þegar einhver skráir sig og activeita hann ef hann er ekki með emailið pornbot@hexia.net eða eitthvað þannig ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 24. Oct 2006 09:08 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Aron Andrew wrote: Gunni wrote: ValliFudd wrote: Gunni wrote: fart wrote: Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað. Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)! Er það ekki activation by email núna? ![]() ![]() En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því ![]() Býður einhver sig fram í verkið ? Þarf maður þá að rekja allar IP tölur og svoleiðis? Nei líklegast bara taka við emails þegar einhver skráir sig og activeita hann ef hann er ekki með emailið pornbot@hexia.net eða eitthvað þannig ![]() Ég býð mig fram til að prufa þetta allavegana |
Author: | HPH [ Tue 24. Oct 2006 16:20 ] |
Post subject: | |
það er ein spurning sem mig langar að vit og hún er. Hvernig í óskuponum Tókust þessum Bottum að fynna einhvern lítin bílaklúb leingst norður uppí anus á skeri í norður sjó atlanshafsins sem er með innan við 2000 notendur ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |