bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 15:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Spurning til stjornenda
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 07:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Að gefnu tilefni vegna innleggs hér á spjallinu þar sem ýmis porn myndbönd hafa skotið upp kollinum,,
er ekki hægt að stroka þetta út og setja lokun á þessa aðila sem pósta þessu inn,,

Finnst ólíðandi að sem áhugamaður um bíla og mótorsport-tengt efni
að þetta skuli geta fengið að grassera hérna

Takk fyrir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kæri Hr. Sveinbjörn.

Ég vil vitna í orð nafna míns og frægs tjúnara úr Keflavík,

gstuning wrote:
Þetta er tölvuforrit sem gerir þetta Sveinbjörn,

Það er var einhver sem forritaði svona bot fyrir löngu og núna er sá
bot að skrá sig inná svona spjöll útum allann heim og pósta svona auglýsingum fyrir erlendar klámsíður


Það er erfitt að eiga við þetta, en vonandi eiga tölvusnillingarnir okkar
eftir að uppræta þennan ósóma sem fyrst. Við verðum bara að horfa
framhjá þessu og hætta að láta þetta pirra okkur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 11:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
fart wrote:
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.


Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Gunni wrote:
fart wrote:
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.


Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)!

Er það ekki activation by email núna? :) eins og á allflestum spjallsíðum landsins :)

En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ValliFudd wrote:
Gunni wrote:
fart wrote:
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.


Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)!

Er það ekki activation by email núna? :) eins og á allflestum spjallsíðum landsins :)

En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því :wink:


Býður einhver sig fram í verkið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Gunni wrote:
ValliFudd wrote:
Gunni wrote:
fart wrote:
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.


Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)!

Er það ekki activation by email núna? :) eins og á allflestum spjallsíðum landsins :)

En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því :wink:


Býður einhver sig fram í verkið ?


Þarf maður þá að rekja allar IP tölur og svoleiðis?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Held að confirmation email á íslensku sé málið,
líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar,
þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 21:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
gstuning wrote:
Held að confirmation email á íslensku sé málið,
líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar,
þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera,


Að breyta textanum í íslensku myndi líklegast breyta litlu þar sem kerfisfræðin bakvið spjallborðið er hin sama og bottarnir nýta sér hana en nota ekki textann til stuðnings..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
drolezi wrote:
gstuning wrote:
Held að confirmation email á íslensku sé málið,
líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar,
þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera,


Að breyta textanum í íslensku myndi líklegast breyta litlu þar sem kerfisfræðin bakvið spjallborðið er hin sama og bottarnir nýta sér hana en nota ekki textann til stuðnings..

En svona stafabreingl myndir er það ekki til í einhverri uppfærslu fyrir þetta kerfi.. svo er víst að koma nýtt phpbb samkvæmt finalgear síðuni..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
drolezi wrote:
gstuning wrote:
Held að confirmation email á íslensku sé málið,
líkurnar á að erlendur einstaklingur sem skilur ekki íslensku sé að fara skrá sig á spjallið eru mjög littlar,
þannig að bottinn myndi bara ekki vita hvað ætti að gera,


Að breyta textanum í íslensku myndi líklegast breyta litlu þar sem kerfisfræðin bakvið spjallborðið er hin sama og bottarnir nýta sér hana en nota ekki textann til stuðnings..


já enn það er hægt að senda email á íslensku sem segir,
"ertu til í að senda mér notendanafnið þitt aftur tilbaka"
enginn bot skilur það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gunni wrote:
Kæri Hr. Sveinbjörn.

Ég vil vitna í orð nafna míns og frægs tjúnara úr Keflavík,

gstuning wrote:
Þetta er tölvuforrit sem gerir þetta Sveinbjörn,

Það er var einhver sem forritaði svona bot fyrir löngu og núna er sá
bot að skrá sig inná svona spjöll útum allann heim og pósta svona auglýsingum fyrir erlendar klámsíður


Það er erfitt að eiga við þetta, en vonandi eiga tölvusnillingarnir okkar
eftir að uppræta þennan ósóma sem fyrst. Við verðum bara að horfa
framhjá þessu og hætta að láta þetta pirra okkur!



urrrrrrr

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 08:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Aron Andrew wrote:
Gunni wrote:
ValliFudd wrote:
Gunni wrote:
fart wrote:
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.


Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)!

Er það ekki activation by email núna? :) eins og á allflestum spjallsíðum landsins :)

En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því :wink:


Býður einhver sig fram í verkið ?


Þarf maður þá að rekja allar IP tölur og svoleiðis?


Nei líklegast bara taka við emails þegar einhver skráir sig og activeita hann
ef hann er ekki með emailið pornbot@hexia.net eða eitthvað þannig ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Gunni wrote:
Aron Andrew wrote:
Gunni wrote:
ValliFudd wrote:
Gunni wrote:
fart wrote:
Það er hægt að taka upp kerfi sem virkar þannig að stjórnendur þurfa að samþykkja notanda áður en hann getur póstað.


Já það á nú að vera þannig í gangi hérna (var allavega)!

Er það ekki activation by email núna? :) eins og á allflestum spjallsíðum landsins :)

En það er ekkert mál að breyta í hitt, að admin þurfi að samþykkja hvern og einn.. en þá þarf bara að passa að fylgjast vel með því :wink:


Býður einhver sig fram í verkið ?


Þarf maður þá að rekja allar IP tölur og svoleiðis?


Nei líklegast bara taka við emails þegar einhver skráir sig og activeita hann
ef hann er ekki með emailið pornbot@hexia.net eða eitthvað þannig ;)


Ég býð mig fram til að prufa þetta allavegana

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það er ein spurning sem mig langar að vit og hún er. Hvernig í óskuponum Tókust þessum Bottum að fynna einhvern lítin bílaklúb leingst norður uppí anus á skeri í norður sjó atlanshafsins sem er með innan við 2000 notendur :?: :idea: :arrow:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 62 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group