bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 14:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Veturinn kominn :S
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
mbl.is wrote:
Innlent | mbl.is | 10.10.2006 | 21:18
Þungfær innabæjar á Akureyri vegna snjóa

Þungfært er orðið fyrir vanbúna bíla innanbæjar á Akureyri vegna snjókomu, að sögn lögreglunnar. Ekki hafa orðið óhöpp vegna færðarinnar, en nagladekk voru sett undir lögreglubíl og eru lögreglumenn við öllu búnir. Það byrjaði að snjóa um sexleytið, og um níuleytið í kvöld var kominn fimm til sex sm jafnfallinn snjór.


Image


Eru menn ekki örugglega búnir að kaupa sér sköfur?
Image

:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Veturinn kominn :S
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 01:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Djöfull vona ég að það snjói bráðum hérna í rvk líka :D , þó ekki allir sammála mér með það :lol:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Veturinn kominn :S
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Helgi M wrote:
Djöfull vona ég að það snjói bráðum hérna í rvk líka :D , þó ekki allir sammála mér með það :lol:


Af hverju viltu snjó?????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Veturinn kominn :S
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Alpina wrote:
Helgi M wrote:
Djöfull vona ég að það snjói bráðum hérna í rvk líka :D , þó ekki allir sammála mér með það :lol:


Af hverju viltu snjó?????

Uss ekki seigja þetta hátt ég held að hann sé hinseiginn, svona krummafótur.
Snjó í Reykjavík er bara gay, það má snjóa út um allt svo lengi sem það kemur ekki korn á jörð reykjavíkur og nágrensi.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hata snjó, ég hata kulda,ég hata slapp,bleytu.vind.skaf á morgnana,
ég bara HATA helvítis veturna

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Get ekki beðið eftir snjónum :twisted:

Hef svo betri ástæðu til þess heldur en margir hérna.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
gunnar wrote:
Get ekki beðið eftir snjónum :twisted:

Hef svo betri ástæðu til þess heldur en margir hérna.


Á að fara að jeppast? 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 10:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 30. Jan 2006 09:54
Posts: 169
Location: Akureyri - Iceland
Djöfull brilleraði AYGO! (Vinnubíllinn) í fljúandi hálku á sumardekkjum :D

Það er nú samt spáð að hann fari í dag..

_________________
Helgi Steinar
Akureyri - ICE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Helgi Steinar wrote:
Það er nú samt spáð að hann fari í dag..


Snjórinn eða Aigoinn? :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Aron Andrew wrote:
gunnar wrote:
Get ekki beðið eftir snjónum :twisted:

Hef svo betri ástæðu til þess heldur en margir hérna.


Á að fara að jeppast? 8)


Þó svo að snjórinn stoppi mig ekki þá finnst mér Reykjavík einfaldlega
verða að einum drullupytti yfir vetrarmánuðina.
Saltið bindur allan vökva í sig og göturnar þorna aldrei.

Reykjavík sökkar yfir vetrartímann :x að öðru leyti er snjór af hinu besta! :P

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 10:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 30. Jan 2006 09:54
Posts: 169
Location: Akureyri - Iceland
Aron Andrew wrote:
Helgi Steinar wrote:
Það er nú samt spáð að hann fari í dag..


Snjórinn eða Aigoinn? :lol:


hahahaha, snjónum, reiknum með að hafa þennan aygó eitthvað áfram :)

_________________
Helgi Steinar
Akureyri - ICE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 11:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 30. Jan 2006 09:54
Posts: 169
Location: Akureyri - Iceland
Svona var veðrið í gærkvöldi :) (fyrir þá sem fýla snjóinn!)

http://www.akureyri.net/files/images/image.php?i=2458&s=p&t=a

http://www.akureyri.net/files/images/image.php?i=2459&s=p&t=a

http://www.akureyri.net/files/images/image.php?i=2460&s=p&t=a

_________________
Helgi Steinar
Akureyri - ICE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
BARA skemmtilegt að keyra í snjó :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
gunnar wrote:
Get ekki beðið eftir snjónum :twisted:

Hef svo betri ástæðu til þess heldur en margir hérna.


Á að fara að jeppast? 8)


Heldur betur, verið að undirbúa veturinn á fullu núna og svo standa alla þrjá hestana flata í vetur :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Veturinn kominn :S
PostPosted: Wed 11. Oct 2006 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
ValliFudd wrote:

Image




Ég vissi ekki að það væri komin Esso stöð ofan við tjaldsvæðið :hmm: :lol:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group