bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Risa brúða á skolavörustíg. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17532 |
Page 1 of 1 |
Author: | HPH [ Sat 23. Sep 2006 21:35 ] |
Post subject: | Risa brúða á skolavörustíg. |
okey WTF. maður hefur ekkert heirt um þetta, engar lögregglu menn á svæðinu og Ekkert kameru crew ![]() ![]() það kostar ekki lítið að vera með 3stk. herþyrlur og ein svona risabrúða. og það eru fult af fleiru myndböndum þarna á Youtube.com Veit einhver hvað þetta er ... það sem ég held að sé verið að gera er galabuxna auglsyng því að brúðan er í galla buxum. |
Author: | JonHrafn [ Sat 23. Sep 2006 21:36 ] |
Post subject: | |
meina wtf... þessi chinook þyrla myndi vekja alla reykjavík .. þetta er eitthvað spúki i tell you |
Author: | IceDev [ Sat 23. Sep 2006 21:48 ] |
Post subject: | |
Líklegast CG |
Author: | siggir [ Sat 23. Sep 2006 21:54 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Líklegast CG
Ég hallast að því líka. Þyrlurnar eru eitthvað svo battlefield vietnam legar og kallinn virðist frekar virka eins og vélmenni heldur en eitthvað sem hangir í vírum... ![]() |
Author: | JonHrafn [ Sat 23. Sep 2006 21:58 ] |
Post subject: | |
síðan liggur kvikindið utan í húsum án þess að brjóta rúður .. huh ... besides,, stóóórhættulegt að fljúga svona nálægt vírum á þyrlum, efast um að nokkur heilvita flugmaður myndi gera það .. = FAKE .. en man,, ,hverju leiddist svona mikið að hann fór að feika þetta ![]() |
Author: | siggir [ Sat 23. Sep 2006 22:00 ] |
Post subject: | |
Gallabuxnaauglýsing frá High and Mighty! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 23. Sep 2006 22:32 ] |
Post subject: | |
Þá er nú alveg svakalega lagt í þessa auglýsingu. Og btw ef þetta væri tekið með einhverjum minivideovélum þá væri þyrluhljóðið SVO bjagað því að soundið í svona Chinook vél er ROOOOOOOOOOOOOSALEGT |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 23. Sep 2006 22:34 ] |
Post subject: | |
En djöfull er þetta fucking AWESOME ![]() |
Author: | e30Fan [ Sat 23. Sep 2006 22:35 ] |
Post subject: | |
þetta er brjálað... hefði menni brugðið við að vakna upp kl 4 um nóttu og sjá smettið á þessu útum gluggann á 4 hæðinni hjá sér ![]() |
Author: | HPH [ Sun 24. Sep 2006 00:18 ] |
Post subject: | |
ég var aðeins að leita og skoða og þá sá ég að það er Levi´s auglisyng og það er víst helings töku crew þarna. ef maður skoðar þetta betur. |
Author: | siggir [ Sun 24. Sep 2006 09:18 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: ég var aðeins að leita og skoða og þá sá ég að það er Levi´s auglisyng og það er víst helings töku crew þarna. ef maður skoðar þetta betur.
semsagt ekki cg ![]() |
Author: | Benzer [ Sun 24. Sep 2006 12:34 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Þá er nú alveg svakalega lagt í þessa auglýsingu.
Og btw ef þetta væri tekið með einhverjum minivideovélum þá væri þyrluhljóðið SVO bjagað því að soundið í svona Chinook vél er ROOOOOOOOOOOOOSALEGT Nákvæmlega það er skuggalegt hljóð í þessum tækjum..fór með einn svona frá eyjum til þorlákshafnar og það var dreift eyrnatöppum og læti ![]() |
Author: | drolezi [ Sun 24. Sep 2006 17:06 ] |
Post subject: | |
Auðvitað er þetta feik ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Sun 24. Sep 2006 17:23 ] |
Post subject: | |
Skemmtilega vel gert ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |