bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Við erum víst allir Glannar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17472
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Tue 19. Sep 2006 16:30 ]
Post subject:  Við erum víst allir Glannar.

samhvæmt Umferðastofu ætti að gera ökutæki okkar upptæk.
sekta okkur og fleira.

http://www.us.is/scripts/WebObjects.dll ... e=frett_ny

Quote:
Glannana úr umferð (20.07.2006)


Líklega er mjög lítill hluti ökumanna glannar.

Glanni ekur hratt og ógætilega. Glanni notar ökutæki, bifreið eða bifhjól, fremur til skemmtunar en sem farartæki.

Glannalegur akstur er markmið glannans.

Glanninn virðir ekki umferðarreglur, skellir skollaeyrum við öllum viðvörunum, setur sér eigin reglur og viðmið.

Glanninn er hættulegur.

Eina ráðið til að mæta þeirri hættu er að stöðva glannann, taka hann og ökutæki hans úr umferð.

Í því efni gildir eftirfarandi formúla:

Lögreglan heldur vöku sinni og hefur öflugt umferðareftirlit.
Glanninn fær háa sekt fyrir brot.
Glanninn er sviptur ökuleyfi í a.m.k ár.
Ökuskírteini glannans er klippt og hann þarf að fara á námskeið og taka próf til þess að fá ökuskírteini á ný.
Ökutæki glannans er gert upptækt.
Þessari formúlu þarf að fylgja ekki síðar en strax. Það er gæfuspor að tryggja glannalausa umferð.


Skrítið að svona stofnun látti þetta útúr sér, þetta er eiginlega bara til háborunar skamar fyrir þessa skítastofnun sem er alltaf með einhverjar bráðabyrðar lausnir sem virka oftast nær alldrei.

Author:  bebecar [ Tue 19. Sep 2006 16:39 ]
Post subject: 

Þetta er nú alveg absúrd texti... það vantar ekkert smá mikið upp á retóríkina þarna :lol:

En eiginlega - er þetta ekki einu sinni fyndið... þetta er sorglega hættulegt!

Author:  IceDev [ Tue 19. Sep 2006 16:42 ]
Post subject: 

Quote:
Glannana úr umferð (20.07.2006)


Líklega er mjög lítill hluti ökumanna glannar.

Glanni ekur hratt og ógætilega. Glanni notar ökutæki, bifreið eða bifhjól, fremur til skemmtunar en sem farartæki.

Glannalegur akstur er markmið glannans.

Glanninn virðir ekki umferðarreglur
, skellir skollaeyrum við öllum viðvörunum, setur sér eigin reglur og viðmið.

Glanninn er hættulegur
.

Eina ráðið til að mæta þeirri hættu er að stöðva glannann, taka hann og ökutæki hans úr umferð.

Í því efni gildir eftirfarandi formúla:

Lögreglan heldur vöku sinni og hefur öflugt umferðareftirlit.
Glanninn fær háa sekt fyrir brot.
Glanninn er sviptur ökuleyfi í a.m.k ár.
Ökuskírteini glannans er klippt og hann þarf að fara á námskeið og taka próf til þess að fá ökuskírteini á ný.
Ökutæki glannans er gert upptækt.
Þessari formúlu þarf að fylgja ekki síðar en strax. Það er gæfuspor að tryggja glannalausa umferð.


Samkvæmt þessu er ég glanni....sem er fáránlegt


Ég ek stundum hratt, það skal ég viðurkenna en legg annað fólk ekki í hættu, ef ég ætla mér að keyra mjög hratt þá fer ég á "afmarkað" svæði og stunda minn hraðakstur þar

Það að keyra hratt og ógætilega á ekki alltaf samleið, sumir þurfa að skilja það


Ég hefði ekki keypt mér bílinn minn ef ég vildi ekki skemmta mér að eiga hann, þá hefði ég alveg eins getað keypt Yaris...heck...þá hefði ég bara sleppt að kaupa bíl á annað borð

Ég virði ekki hraðatakmörk þar sem að þau eru út úr kortinu...come the fuck on að hafa 60 km hámark í 3+3 akreina götu sem skipt er á milli með grindverki og að það sé 90 km hámark út í keflavík


Ég er minna hættulegur en margir í umferðini þar sem að ég tek eftir umhverfi mínu. Þegar að ég sest í bílinn þá kveiki ég á "On" mode, annað en sumir í umferðini

Að líta á akstur sem kvöð er stórhættulegur hlutur, þá fer maður í það sem ég kýs að kalla "Off" mode og tekur því lítið eftir hvað er að gerast í umferðini



Ef þetta gerir mig að glanna, þá er ég stoltur glanni

Author:  iar [ Tue 19. Sep 2006 19:39 ]
Post subject: 

Það vantar með greininni mynd af höfundi:

Image

Þessi "grein" er bara kjaftæði eða léleg tilraun til húmors... :lol:

HPH, hvar grófstu þetta annars upp? :-) Sé hvergi link á þetta á heimasíðu US, fyrir utan linkinn þinn.

Author:  siggir [ Tue 19. Sep 2006 19:55 ]
Post subject: 

iar wrote:
Það vantar með greininni mynd af höfundi:

Þessi "grein" er bara kjaftæði eða léleg tilraun til húmors... :lol:

HPH, hvar grófstu þetta annars upp? :-) Sé hvergi link á þetta á heimasíðu US, fyrir utan linkinn þinn.


Þetta var á l2c fyrir einhverjum dögum eða vikum. Var á forsíðunni en er komið undir "eldri fréttir."

Author:  Arnarf [ Tue 19. Sep 2006 20:04 ]
Post subject: 

Þetta hljómar voða líkt og táningsfræðarinn úr tvíhöfða

Author:  HPH [ Tue 19. Sep 2006 21:53 ]
Post subject: 

iar wrote:
Það vantar með greininni mynd af höfundi:

Image

Þessi "grein" er bara kjaftæði eða léleg tilraun til húmors... :lol:

HPH, hvar grófstu þetta annars upp? :-) Sé hvergi link á þetta á heimasíðu US, fyrir utan linkinn þinn.

Vinur minn sendi mér þennan link í gegnum MSN.

Author:  Lindemann [ Wed 20. Sep 2006 02:01 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
Þetta hljómar voða líkt og táningsfræðarinn úr tvíhöfða


hahahaha.....já, þetta er næstumþví of satt til að vera fyndið!!

Author:  Chrome [ Wed 20. Sep 2006 17:19 ]
Post subject: 

þetta hljómar voðalega lýkt því sem einhver maður var að tala um á bylgjunni í gær, samkvæmt honum ætti að gera bílana upptæka hjá öllum þeim sem keyrðu yfir 120...það held ég að strætó myndi blómstra ef þetta kæmi í gagnið...það er svosem mikið til af fíflum í umferðinni en lausnin er varla að taka af þeim bílana og senda þá í skammarkrókinn, og þessi ökurita vitleysa ég hefði ekkert á móti því að þetta yrði sett í atvinnu bifreiðar, en að láta sér detta í hug að þvinga þessu í einkabíla landsmanna piff Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/