bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bráðvantar múrara! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17469 |
Page 1 of 2 |
Author: | Thrullerinn [ Tue 19. Sep 2006 13:59 ] |
Post subject: | Bráðvantar múrara! |
Ekki þekkið þið múrara sem vantar lítið "skemmtilegt" verkefni? Ég er búinn að eyða nokkrum vikum í að finna einn lausan en lítið gengið ![]() Verkefnið er að múra bílskúr að utanverðu... Þröstur |
Author: | Einsii [ Tue 19. Sep 2006 15:18 ] |
Post subject: | Re: Bráðvantar múrara! |
Thrullerinn wrote: Ekki þekkið þið múrara sem vantar lítið "skemmtilegt" verkefni?
Ég er búinn að eyða nokkrum vikum í að finna einn lausan en lítið gengið ![]() Verkefnið er að múra bílskúr að utanverðu... Þröstur Gangi þér vel Þröstur minn.. Skelltu þér bara í iðnskólann aftur... gæti verið fljótlegra ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 19. Sep 2006 15:47 ] |
Post subject: | Re: Bráðvantar múrara! |
Einsii wrote: Thrullerinn wrote: Ekki þekkið þið múrara sem vantar lítið "skemmtilegt" verkefni? Ég er búinn að eyða nokkrum vikum í að finna einn lausan en lítið gengið ![]() Verkefnið er að múra bílskúr að utanverðu... Þröstur Gangi þér vel Þröstur minn.. Skelltu þér bara í iðnskólann aftur... gæti verið fljótlegra ![]() Hehe, aldrei að vita !!! Þetta tekst á endanum ég veit það ![]() |
Author: | anger [ Tue 19. Sep 2006 15:55 ] |
Post subject: | |
attu vélarnar og það í þetta ? þa get eg gert þetta þa er eg ekki að tala um bala og hrærivel heldur sprautu en breytir ekki, hafðu samband |
Author: | Bjarkih [ Tue 19. Sep 2006 15:57 ] |
Post subject: | |
anger wrote: attu vélarnar og það í þetta ? þa get eg gert þetta
Þú lætur hann bara vera með þeytara í fötu ![]() |
Author: | anger [ Tue 19. Sep 2006 16:00 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | JonHrafn [ Tue 19. Sep 2006 16:05 ] |
Post subject: | |
lítið mál að leigja þessar múrdælur, borgar sig alveg ef þessu er ruslað af. |
Author: | siggir [ Tue 19. Sep 2006 17:40 ] |
Post subject: | |
Er Þórður (bimmer) ekki múrari ![]() Kannski alveg jafn upptekinn og allir hinir ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 19. Sep 2006 17:42 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: Er Þórður (bimmer) ekki múrari
![]() Kannski alveg jafn upptekinn og allir hinir ![]() http://www.onno.is/ |
Author: | fart [ Tue 19. Sep 2006 17:49 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: Er Þórður (bimmer) ekki múrari
![]() Kannski alveg jafn upptekinn og allir hinir ![]() Þú ert að ruglast.. Hann er Múraður. ![]() |
Author: | anger [ Tue 19. Sep 2006 17:49 ] |
Post subject: | |
nei hann er smiður ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 19. Sep 2006 17:55 ] |
Post subject: | |
Held að það sé verið að rugla mér saman við fyrri eiganda bílsins... sá er múrari og er vel múraður. |
Author: | anger [ Tue 19. Sep 2006 17:55 ] |
Post subject: | |
murari smúlari, hann rekur helvítis búð letinginn ;D |
Author: | siggir [ Tue 19. Sep 2006 18:09 ] |
Post subject: | |
fart wrote: siggir wrote: Er Þórður (bimmer) ekki múrari ![]() Kannski alveg jafn upptekinn og allir hinir ![]() Þú ert að ruglast.. Hann er Múraður. ![]() Hlaut að vera, það var annaðhvort eða bæði ![]() Svosum hægt að vera múrari án þess að vera múraður og vera múraður án þess að vera múrari. Eina sem ég veit er að á meðan menn mála sig ekki út í horn eða múra sig inni í vegg (hvernig sem það er hægt) þá er allt í lagi að vera iðnaðarmaður. En nú er ég farinn að bulla ![]() |
Author: | finnbogi [ Wed 20. Sep 2006 01:04 ] |
Post subject: | |
frændi minn er nú múrarameistari og ég hef verið að vinna með honum þegar hann þarf hjálp síðustu sumur og í sumar bara hafðu samband ef þú vilt að ég og frændi skoðum þetta hjá þér ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |