bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar skal láta filma? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17385 |
Page 1 of 3 |
Author: | Wolf [ Thu 14. Sep 2006 18:55 ] |
Post subject: | Hvar skal láta filma? |
Getið þið mælt með einhverjum til að filma E39 ? Má setja ljósustu gerð af filmu í fram / hliðarrúðurnar ? |
Author: | Jss [ Thu 14. Sep 2006 19:00 ] |
Post subject: | Re: Hvar skal láta filma? |
Wolf wrote: Getið þið mælt með einhverjum til að filma E39 ?
Má setja ljósustu gerð af filmu í fram / hliðarrúðurnar ? Þeir hjá VIP filmuísetningum ku vera góðir, filmuðu glugga heima hjá mér, voru fljótir og fagmannlegir við það og sanngjarnir í verði. Veit að mörg bílaumboðin versla við þá þannig að þeir vita eitthvað hvað þeir eru að gera. |
Author: | Helgi M [ Thu 14. Sep 2006 19:03 ] |
Post subject: | Re: Hvar skal láta filma? |
Hef heyrt það sama um vip menn,, rosalega vel gert og held að þeir séu með þeim ódýrustu ef ekki bara ódýrastir,, og nei það má ekki hafa filmur í framrúðunum,, |
Author: | F2 [ Thu 14. Sep 2006 19:07 ] |
Post subject: | |
KLAKAFILMUR eru mjög góðir í þessu líka ![]() ![]() |
Author: | Ingsie [ Thu 14. Sep 2006 19:11 ] |
Post subject: | |
Art Bílalist Einholti 6 567-8080 Ice Filmur Dalvegi 16B 517-1800 Vip Filmuísetningar Iðnbúð 5 554-5493 12 Volt Malarhöfða 2 565-2500 Man ekki eftir fleirum í augnablikinu ![]() |
Author: | JonHrafn [ Thu 14. Sep 2006 19:37 ] |
Post subject: | |
filmur í hliðarrúðum að framan = nei ... fun að vera pulled over með bláum ljósum og látum útaf því ![]() |
Author: | IvanAnders [ Thu 14. Sep 2006 20:22 ] |
Post subject: | |
Ice Filmur! ég var með ljósast frammí í rúmt ár, og var aldrei stoppaður útaf því beint, en var einu sinni stoppaður á öðrum forsendum og löggan sá filmurnar og ég fékk 5k í sekt minnir mig... nokkrum sinnum stoppaður án þess að þeir sæju það. Það var líka frekar augljóst hjá mér því að ég var með limo-tint afturí. ljóst allan hringinn er ekki jafn greinilegt ![]() |
Author: | ValliFudd [ Thu 14. Sep 2006 20:28 ] |
Post subject: | |
JonHrafn wrote: filmur í hliðarrúðum að framan = nei ... fun að vera pulled over með bláum ljósum og látum útaf því
![]() Má ekki vera í "fremstu" hliðarrúðum ![]() Sem þýðir að á t.d. þessum bíl þarf hann eingöngu að sleppa því að filma pínulitlu hliðarrúðurnar sem eru þarna fremst ![]() ![]() By the way er þetta ekki eitthvað sem ég er að giska á, það var gaur hjá skoðunarstöð sem benti mér á þetta á meðan hann var að setja endurskoðunarmiða á bílinn minn útaf filmum hehe ![]() |
Author: | IvanAnders [ Thu 14. Sep 2006 20:30 ] |
Post subject: | |
held að litla rúðan fremst verði að vera opnanleg til að það virki ![]() |
Author: | ValliFudd [ Thu 14. Sep 2006 20:34 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: held að litla rúðan fremst verði að vera opnanleg til að það virki
![]() Á þessum bíl er hún opnanleg ![]() |
Author: | IngóJP [ Thu 14. Sep 2006 20:36 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: held að litla rúðan fremst verði að vera opnanleg til að það virki
![]() Nei mátti filma sendibílinn minn þannig samkvæmt bróður pabba sem er að vinna á skoðunarstöð Læt filma í janúar allar hringinn sendibílinn sendibíla look hvað segi ég bara |
Author: | bjahja [ Thu 14. Sep 2006 20:44 ] |
Post subject: | |
Það má ekki vera filma í 180° sjónarhorni ökumanns ![]() |
Author: | Wolf [ Thu 14. Sep 2006 20:53 ] |
Post subject: | .. |
Þakka kærlega fyrir upplýsingarnar ![]() |
Author: | ValliFudd [ Thu 14. Sep 2006 20:58 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Það má ekki vera filma í 180° sjónarhorni ökumanns
![]() ég fer þá bara á sama stað og síðast ef ég vil láta reyna á það, gaurinn sem var að skoða bílinn hjá mér sagði að ef ég væri með pínu rúðu fremst hjá speglunum, þá myndi það duga.. "fremstu hliðarrúður" sagði hann svo og hló ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 14. Sep 2006 21:04 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: bjahja wrote: Það má ekki vera filma í 180° sjónarhorni ökumanns ![]() ég fer þá bara á sama stað og síðast ef ég vil láta reyna á það, gaurinn sem var að skoða bílinn hjá mér sagði að ef ég væri með pínu rúðu fremst hjá speglunum, þá myndi það duga.. "fremstu hliðarrúður" sagði hann svo og hló ![]() ![]() kúl ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |