bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kaupa Bimma að utan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17231
Page 1 of 1

Author:  Frikki [ Thu 07. Sep 2006 08:39 ]
Post subject:  Kaupa Bimma að utan

blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk

Author:  Jss [ Thu 07. Sep 2006 08:42 ]
Post subject:  Re: Kaupa Bimma að utan

Frikki wrote:
blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk


Ég mæli með því að þú skoðir mobile.de og talir síðan við Georg í Uranus, 8985202. Hann er að mínu mati bestur í þessu.

Author:  Frikki [ Thu 07. Sep 2006 08:44 ]
Post subject:  Re: Kaupa Bimma að utan

Jss wrote:
Frikki wrote:
blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk


Ég mæli með því að þú skoðir mobile.de og talir síðan við Georg í Uranus, 8985202. Hann er að mínu mati bestur í þessu.


Eru Uranus ekki að taka eitthvað sicko mikið fyrir þetta í eigin vasa ? :roll:

Author:  Kull [ Thu 07. Sep 2006 08:47 ]
Post subject:  Re: Kaupa Bimma að utan

Frikki wrote:
Eru Uranus ekki að taka eitthvað sicko mikið fyrir þetta í eigin vasa ? :roll:


Ég held að flestum finnist þessi þóknun sem þeir taka sanngjörn enda er hægara sagt en gert að standa í þessu sjálfur.

Þú getur fundið fjölmargar umræður um þetta með leitinni góðu.

Author:  Djofullinn [ Thu 07. Sep 2006 08:53 ]
Post subject:  Re: Kaupa Bimma að utan

Frikki wrote:
Jss wrote:
Frikki wrote:
blee

Mig langar vangefið mikið til að kaupa bmw að utan, einhvern sætan :lol:

Hvaða síðu er best að skoða ? Hvar er svona mesta úrvalið og þannig..

Hvort er sniðugra að panta sjálfur eða tala við þessa gaura þarna? :P

Takk takk


Ég mæli með því að þú skoðir mobile.de og talir síðan við Georg í Uranus, 8985202. Hann er að mínu mati bestur í þessu.


Eru Uranus ekki að taka eitthvað sicko mikið fyrir þetta í eigin vasa ? :roll:
Langt frá því :)

Author:  jens [ Thu 07. Sep 2006 11:08 ]
Post subject: 

Hef verið að skoða X5 og það er mun ódýrara að kaupa í US en í .de

Author:  JOGA [ Thu 07. Sep 2006 11:43 ]
Post subject: 

Ég hef keypt í gegn um http://www.mobile.de og http://www.autoscout24.de

Ég fór í báðum tilvikum út sjálfur til þess að kaupa. Treysti sjálfum mér best. Vill samt benda á að það gerir þér aðeins erfiðara fyrir ef þér lýst ekki vel á bílinn sem þú sást auglýstan. Þetta kom út aðeins betur peningalega en það var samt ekki ástæðan fyrir því að ég fór þessa leið.

En þá getur þú ef þú gefur þér smá tíma farið og skoðað aðra.

Ég keyrði svo bílinn í báðum tilvikum til Hollands og setti bílinn í skip þar.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/