bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ráðherrabíll til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17209 |
Page 1 of 1 |
Author: | Thrullerinn [ Tue 05. Sep 2006 18:25 ] |
Post subject: | Ráðherrabíll til sölu |
Sá þennan "ráðherrabíl" á bílaútboði ríkiskaupa. ![]() 27 SO-647 BMW 728IA fólksbifreið 1996 23.08.1996 230.118 Utanríkisráðuneytið kr. 735.000 http://rikiskaup.is/til-solu/bifreidar/ Er þetta ekki slatta hátt verð ?? |
Author: | Arnarf [ Tue 05. Sep 2006 19:35 ] |
Post subject: | |
Held að það fara allt eftir hvernig ástandi bíllinn er í, hann er keyrður smá mikið en gæti verið í þrusugóðu ástandi. Svo líka spurning hversu hlaðinn hann er af aukabúnaði Annars sér maður þessa e38 bíla ekkert mikið ódýrari en þetta held ég edit Reyndar sér maður eiginlega bara 735/740/750 bíla til sölu hérna heima |
Author: | fart [ Tue 05. Sep 2006 20:00 ] |
Post subject: | |
ER þetta ekki 728IAL |
Author: | HPH [ Wed 06. Sep 2006 20:09 ] |
Post subject: | |
Nau það er verið að bjóða út Ferguson. s.s Massey Ferguson http://rikiskaup.is/til-solu/bifreidar/myndir/RD364 |
Author: | Jonni s [ Wed 06. Sep 2006 22:04 ] |
Post subject: | |
Þetta er bíllinn sem Halldór Ásgrímsson var á þegar hann var utanríkisráðherra. Það var svaka veður út af þessum bíl þegar athugull vegfarandi rak augun í það að bíllinn var enn á nagladekkjum einhvertíman í júní. Það voru blaðaskrif og læti um það hvort það sama gengi ekki yfir ráðherra og almenning... Sem hefur reyndar aldrei verið. |
Author: | Geirinn [ Thu 07. Sep 2006 14:43 ] |
Post subject: | |
Jonni s wrote: Þetta er bíllinn sem Halldór Ásgrímsson var á þegar hann var utanríkisráðherra. Það var svaka veður út af þessum bíl þegar athugull vegfarandi rak augun í það að bíllinn var enn á nagladekkjum einhvertíman í júní. Það voru blaðaskrif og læti um það hvort það sama gengi ekki yfir ráðherra og almenning... Sem hefur reyndar aldrei verið.
Ert þú ekki að vitna í Volvo jeppann sem Árni Matt.... á/tti ? Annars veit ég ekki. Minnir að ég hafi séð það í fréttunum... þá staðsettur fyrir utan Stjórnarráðið eða Alþingi. ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |