bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
var að dunda mér aðeins.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17208 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Sep 2006 16:55 ] |
Post subject: | var að dunda mér aðeins.. |
er sona aðeins búin að vera versla og dunda mér.. búinn að versla felgur og dekk, 17" oem SS felgur og 275/40ZR17 allan hringinn, SS spoiler, SLP loudmouth Cat back kerfi, svo er á leiðini ls7 (z06 c6) kúpling og flywheel úr venjulegri c6, ætti að koam í vikuni, með því eiga svo að koma glær stefnuljós og nýjir rafmagnsrúðumótorar.. en þær eru leiðinlega slow eins og er.. nokkrar myndir frá því að ég náði í dótið ![]() SS spoilerinn er nánast eins.. en hækkar aðeins upp í miðjuni í stað þess að vera alveg sléttur eins og sá sem er á núna ![]() jájá ![]() ![]() setti svo kerfið undir hann á laugardaginn, þetta kerfi á að vera það opnasta og groddalegasta sem hægt er að fá í þessa bíla, ég varla samt bjóst við þessu.. engin smá öskur í þessu.. er ekki frá því að ég finni mun á top bandinu.. en hann allavega slær mikið "fastar" í útslátt núna en hann gerði.. hérna eru nokkra myndir ![]() ![]() ![]() ![]() hérna er svo nýja við hliðina á gamla.. kúturinn á efri myndini leysir hnullan þarna á gólfinu af.. sá nýji er SLP bullet sem er aslveg opin í gegn og þjónar engum tilgangi nema vera til sýnis ![]() hérna er svo núverandi faratækjakostur.. a-b dollan, leiktækið og jeppinn.. þessi almera er btw til sölu.. ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Tue 05. Sep 2006 17:12 ] |
Post subject: | |
Hey nett, ég hef keyrt bílinn þinn ! (Það var ekki auðvelt by the way, ég er 204 cm á hæð og ég bókstaflega passa ekki inní Camaro) ![]() Pabbi vinar míns átti þennan bíl, mjög vel með farinn og honum hefur ekki verið "nauðgað" eins og flestum af þessum bílum hérlendis ![]() Til hamingju ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Sep 2006 17:30 ] |
Post subject: | |
takk! já það er akkurat ástæðan fyrir því að ég keypti hann.. keyrður 31þús og bara þéttur eftir kallin.. jáhh.. plássið inní þessu er bara grín.. ég vildi ekki vera sentimetranum stærri en ég er undir stýri á þessu og ég er 1.75 |
Author: | Helgi M [ Tue 05. Sep 2006 17:48 ] |
Post subject: | |
Schnitzerinn wrote: Hey nett, ég hef keyrt bílinn þinn ! (Það var ekki auðvelt by the way, ég er 204 cm á hæð
Hvernig er veðrið þarna uppi? ![]() ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Tue 05. Sep 2006 18:58 ] |
Post subject: | |
Helgi M wrote: Schnitzerinn wrote: Hey nett, ég hef keyrt bílinn þinn ! (Það var ekki auðvelt by the way, ég er 204 cm á hæð Hvernig er veðrið þarna uppi? ![]() ![]() Alltaf sól og blíða hérna uppí ósonlaginu ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Tue 05. Sep 2006 20:04 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: takk! já það er akkurat ástæðan fyrir því að ég keypti hann.. keyrður 31þús og bara þéttur eftir kallin.. jáhh.. plássið inní þessu er bara grín.. ég vildi ekki vera sentimetranum stærri en ég er undir stýri á þessu og ég er 1.75
Það er ekki neitt! ![]() Kid stuff!! ![]() |
Author: | fart [ Tue 05. Sep 2006 20:06 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: íbbi_ wrote: takk! já það er akkurat ástæðan fyrir því að ég keypti hann.. keyrður 31þús og bara þéttur eftir kallin.. jáhh.. plássið inní þessu er bara grín.. ég vildi ekki vera sentimetranum stærri en ég er undir stýri á þessu og ég er 1.75 Það er ekki neitt! ![]() Kid stuff!! ![]() Menn hafa sett stærri lummu í dolluna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Sep 2006 20:09 ] |
Post subject: | |
ég þarf ekkert að vera stærri.. ég næ alveg niður í götu ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 05. Sep 2006 20:15 ] |
Post subject: | |
170-175cm er fullkomin stærð, allt annað er mögulega of stórt eða of lítið, 27ára reynsla segir mér það ![]() |
Author: | Helgi M [ Tue 05. Sep 2006 20:18 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: 170-175cm er fullkomin stærð,
allt annað er mögulega of stórt eða of lítið, 27ára reynsla segir mér það ![]() algjörlega sammála þér í því,, besta stærðin, ![]() |
Author: | Ingsie [ Tue 05. Sep 2006 20:26 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: 170-175cm er fullkomin stærð,
allt annað er mögulega of stórt eða of lítið, 27ára reynsla segir mér það ![]() Að vera 180 cm STELPA er ekki það skemmtilegasta í heimi ![]() En cammin verður alltaf flottari og flottari hjá þér Ívar ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Sep 2006 20:32 ] |
Post subject: | |
Ívar! hvenær fæ ég að fá hring í þessu með þér? ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Sep 2006 20:38 ] |
Post subject: | |
þú ert alltaf velkominn... bara eins og er þá kemst bíllin hvorki afturábak né áfram.. og dótið á leiðini.. varð að taka smá prufurúnt eftir að ég setti kerfið í.. þetta öskrar svo skemmtilega á snúning að ég lenti í að' varla komast heim aftur.. þurfit að lulla á 30 úr miðbænum og uppí mos.. lagi fyrir utan og núna kemst hann ekki úr stæðinu |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Sep 2006 20:40 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: þú ert alltaf velkominn...
bara eins og er þá kemst bíllin hvorki afturábak né áfram.. og dótið á leiðini.. varð að taka smá prufurúnt eftir að ég setti kerfið í.. þetta öskrar svo skemmtilega á snúning að ég lenti í að' varla komast heim aftur.. þurfit að lulla á 30 úr miðbænum og uppí mos.. lagi fyrir utan og núna kemst hann ekki úr stæðinu Ég kíki á þig við tækifæri ![]() Gæti kippt myndavélini með ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 05. Sep 2006 20:42 ] |
Post subject: | |
ohhh þá seturu pressu á mig að skella felgunum og spoilernum á.. ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |