bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 13:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Image

Ég var staddur í eyjum um helgina og var á röltinu skraufaþunnur á sunnudaginn og sé þetta þá og annan hvítan nissan að mig minnir fyrir ofan og hann klesstur í hliðina, og þá var þessum bíl víst tekið ófrjálsri hendi um laugardagsnóttina og farið svona með hann,,, alveg hreynt magnað hvað það er aldrey látið neitt í friði.

Hér er svo öll fréttin og betri sagan af þessu, http://www.69.is/openlink.php?id=16849

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
fúlt maður :(

Vá hvað maður yrði ósáttur ef eitthvað svona kæmi fyrir mann.

Það er nefnilega mjög algengt að skilja bara lyklana eftir í bílunum á svona litlum stöðum þarsem allir þekkja alla :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 18:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
það er reyndar bara ný búið að taka þennan BMW og fara með hann bakvið löggustöðina..en hinn bíllinn er ennþá á sama stað...

Þetta er Peugeot 206 sem er fyrir aðeins fyrir ofan hann í götunni og er hann þar enn núna...

Ekki í fyrsta né síðasta skipti sem bíl hefur verið stolið í eyjum vegna þess að eigandinn skildi lyklana eftir í bílnum...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Heitir eigandi þessa bíls ekki Hallur?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 18:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
nei hann heitir ekki hallur...hann á 320ia þetta er 316 compact..

Þekkiru Hall einhvað?

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hittumst nokkrum sinnum á meðan hann var hérna fyrir norðan.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 19:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Bjarkih wrote:
Hittumst nokkrum sinnum á meðan hann var hérna fyrir norðan.


já oki :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group