bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samanburður á nokkrum gömlum supercars https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17172 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Sat 02. Sep 2006 21:50 ] |
Post subject: | Samanburður á nokkrum gömlum supercars |
á þýsku reyndar , en tölurnar á máli sem allir skilja ![]() Test M5 3.6 gegen Alpina B10 Biturbo, Lotus Omega und Mercedes 500E http://www.e34.de/e34/tests/m5b10omega500e.htm |
Author: | bimmer [ Sat 02. Sep 2006 22:18 ] |
Post subject: | |
Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 02. Sep 2006 22:32 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina
![]() aflið í L.O. er óhuggnanlegt...............og þeir eru DÝRARI en BITURBO ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 02. Sep 2006 22:42 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: bimmer wrote: Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina ![]() aflið í L.O. er óhuggnanlegt...............og þeir eru DÝRARI en BITURBO ![]() Og væntanlega lítið til af þeim. |
Author: | ta [ Sat 02. Sep 2006 22:50 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Fínt að fá svona arfagamalt efni hingað inn - þá getur maður tekið betur þátt í samræðunum við Alpina
![]() Allir bílarnir í þessu testi hafa verið draumabílarnir mínir, til lengri eða skemmri tíma. Ég er á svipuðum aldri og Alpina, nokkuð eldri en arfagamall ![]() |
Author: | fart [ Sat 02. Sep 2006 22:52 ] |
Post subject: | Re: Samanburður á nokkrum gömlum supercars |
ta wrote: á þýsku reyndar , en tölurnar á máli sem allir skilja
![]() Test M5 3.6 gegen Alpina B10 Biturbo, Lotus Omega und Mercedes 500E http://www.e34.de/e34/tests/m5b10omega500e.htm Lotus Omega setur þetta í samhengi. Bi-Turbo á ekki brake, hvað þá E34M5 og e500 er bara off. MEGA bílar m.v. ártal, en í dag eru sambærilegir 4doors MUN öflugri, og kosta svipað m.v. hvað þessir kostuðu þá. Eins gott, því að engin framför væri afturför. Svona til að setja hlutina í samhengi þá get ég gert ýmislegt á 27sek. t.d. farið 0-272-0, stigið út,og verið búinn með kókosbollu og litla kók. |
Author: | Alpina [ Sat 02. Sep 2006 23:28 ] |
Post subject: | |
hehehe kókosbolla og kók. HESTÖFL voru ekki fundin upp fyrir stuttu síðan 69/70 framleiddi CHRYSLER 3 geggjaða bíla er hétu 1) Dodge Charger ----------DAYTONA 2) Plymouth Roadrunner----SUPERBIRD 3) Charger 500 Í sept, 1969 setti maður að nafni Richard Brickhouse nýtt met í hraða og náði ráspól á TALLADEGA 500 kappakstyrnum í Alabama USA fýrinn hamraði búrið í 199.466 MPH meðalhraða og vann sigur í þessari keppni að auki Chrysler þurfti að framleiða 1500 bíla til að ná lágmarksmarkmiði NASCAR reglanna ,,,,,,,,,,,,sem þeir gerðu þannig að árið 1970 gastu keypt ......................FJÖLDAFRAMLEIDDAN ............................ bíl er fór í 320 km hehe ekki slæmt þannig að vinsamlegast komið með eitthvað styrkjandi en ekki brenndar .......lummur |
Author: | Kull [ Sun 03. Sep 2006 00:09 ] |
Post subject: | |
Ef menn hafa áhuga á svona greinum er nóg af þeim með E34 M5 ásamt ýmsum bílum á myndbanda svæðinu mínu ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 03. Sep 2006 02:11 ] |
Post subject: | |
vá benzinn bara ekki BREIK! ![]() ath. uppgefnar tölur á m-roadster 0-200 eru ~17sek ![]() |
Author: | fart [ Sun 03. Sep 2006 08:12 ] |
Post subject: | |
Hehehe.. vissi að ég myndi ná einhverjum á flug. ![]() Allir fjórir í greininni eru mega bílar ekki bara á einhvern fortíðarstandar heldur líka í dag. Að vísu kemur 0-200 tíminn á bensanum nokkuð á óvart, en hann er samt ekkert minna spennandi og t.d. meiri klassík en E34M5 IMO. En þessi Lotus er suddagræja og Bi-Turbo líka er mjög nálægt nútímastandard á Ubersalon. T.d. minnir mig að Maserati QP sé með svipaðar performance tölur, 17sek 0-200 eru líka E39M5 sambærilegar. Kanski er 500E aðeins "out classed" þarna því hann er ekki purpose smíðaður performance bíll eins og hinir 3 og örugglega þægilegri krúser. Er hann ekki líka með einhverjar nokkrar tegundir af final drive? |
Author: | ta [ Sun 03. Sep 2006 09:58 ] |
Post subject: | |
gott eintak; http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ALPINA-B ... dZViewItem ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 03. Sep 2006 11:59 ] |
Post subject: | |
Geðveika Alpinan!!!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 03. Sep 2006 12:39 ] |
Post subject: | |
NEITA að trúa að þessi bíll sé keyrður yfir 100.000, ekki séns ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |