bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hraðahindrunum stolið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=17087
Page 1 of 1

Author:  arnibjorn [ Tue 29. Aug 2006 10:28 ]
Post subject:  Hraðahindrunum stolið

Úff hvað ég hefði verið til í að stela bókstaflega sumum hraðahindrunum þegar ég átti minn svarta :lol:

Quote:
Hraðahindrunum, sem voru í götunni Hrafnakletti í Borgarnesi, var stolið í nótt, að því er kom fram í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. Þeir sem voru að verki hafa lagt á sig umtalsverða vinnu því þessar tvær hraðahindranir sem stolið var voru hvor um sig skrúfaðar niður með tæplega 40 boltum.

Fram kom í fréttum Sjónvarpsins, að hraðahindranirnar hafi farið í taugarnar á sumum ökumönnum vegna þess að þær hafa þótt háar og brattar.

Stuldurinn hefur verið kærður til lögreglu.


Spurning hvort þetta hafi verið Aron? :lol:


Tekið af mbl.is

Author:  Aron Andrew [ Tue 29. Aug 2006 10:37 ]
Post subject: 

Ekki segja neinum :oops:

Ég komst bara ekki þarna yfir :lol:


En svona án gríns þá eru nokkrar hraðahindranir hérna í hverfinu mínu sem eru frekar hommalegar, fólk er alltaf að taka frammúr mér þegar ég er að skríða yfir þær :evil:

Author:  Ketill Gauti [ Tue 29. Aug 2006 11:02 ]
Post subject: 

Finally :clap: Ég hef lengi bölvað þessum hraðahindrunum þarna í Borgarnesi :evil:

Author:  Aron Andrew [ Tue 29. Aug 2006 11:04 ]
Post subject: 

Ketill Gauti wrote:
Finally :clap: Ég hef lengi bölvað þessum hraðahindrunum þarna í Borgarnesi :evil:


það eru örugglega komnar nýjar núna :?

Author:  Ketill Gauti [ Tue 29. Aug 2006 11:09 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Ketill Gauti wrote:
Finally :clap: Ég hef lengi bölvað þessum hraðahindrunum þarna í Borgarnesi :evil:


það eru örugglega komnar nýjar núna :?


niii ekki endilega gæti trúað að það gerist ekki strax allavega ekki á meðan hinar eru ófundnar :lol:

Author:  Hannsi [ Tue 29. Aug 2006 11:15 ]
Post subject: 

Hata þessar Hraðarhindranir :evil:

bíllinn hjá mér dregur botnin nánast endilangan á þessum hraðarhindrunum :x

Author:  Djofullinn [ Tue 29. Aug 2006 11:16 ]
Post subject: 

Þetta er algjör snilld :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/