bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hversu "WIDE" má Widebody kitt vera ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16983
Page 1 of 2

Author:  Stulloz [ Tue 22. Aug 2006 21:47 ]
Post subject:  Hversu "WIDE" má Widebody kitt vera ?

Kemur suddalega flott út, en 11" Wider en original widebody kittið er ansi WIDE..

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Porsche-Wicked-7-Twin-Turbo-TechArt-GT2-MegaWideBody_W0QQitemZ280020329372QQihZ018QQcategoryZ10156QQrdZ1QQcmdZViewItem
hehe

Author:  Jss [ Tue 22. Aug 2006 23:25 ]
Post subject: 

Þetta finnst mér reyndar mjög flott. ;)

Author:  Benzer [ Tue 22. Aug 2006 23:29 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Þetta finnst mér reyndar mjög flott. ;)


já ég er bara allveg sammála því 8)

Author:  bimmer [ Wed 23. Aug 2006 13:46 ]
Post subject: 

Þetta er ekki flott.

Þetta er HRIKALEGA flott!!!

Author:  Tommi Camaro [ Wed 23. Aug 2006 13:57 ]
Post subject: 

það er bara klám hérna á ferðinni

Author:  Thrullerinn [ Wed 23. Aug 2006 14:32 ]
Post subject: 

...en ætli þetta þyngi ekki bara bílinn?

Margt mjög flott frá Techart, en mér finnst þetta einum of :?

Author:  gstuning [ Wed 23. Aug 2006 14:37 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
...en ætli þetta þyngi ekki bara bílinn?

Margt mjög flott frá Techart, en mér finnst þetta einum of :?


þyngir ??
who cares, ekki alls snýst um þyngd, þeir setja bara fleiri hestöfl

Author:  Thrullerinn [ Wed 23. Aug 2006 14:43 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Thrullerinn wrote:
...en ætli þetta þyngi ekki bara bílinn?

Margt mjög flott frá Techart, en mér finnst þetta einum of :?


þyngir ??
who cares, ekki alls snýst um þyngd, þeir setja bara fleiri hestöfl


:roll:
Já já whatever..

Author:  gstuning [ Wed 23. Aug 2006 14:56 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
gstuning wrote:
Thrullerinn wrote:
...en ætli þetta þyngi ekki bara bílinn?

Margt mjög flott frá Techart, en mér finnst þetta einum of :?


þyngir ??
who cares, ekki alls snýst um þyngd, þeir setja bara fleiri hestöfl


:roll:
Já já whatever..


finnst þér þyngd svona mikið mál?
að það megi ekki gera mega widebody ,
hverju tapar maður?

Author:  anger [ Wed 23. Aug 2006 17:24 ]
Post subject: 

thrullerinn er bara jealous :shock: :x

Author:  Eggert [ Wed 23. Aug 2006 17:45 ]
Post subject: 

bíllinn einhvernveginn tapar elegance.. my opninion.

Author:  Hannsi [ Wed 23. Aug 2006 19:09 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Thrullerinn wrote:
...en ætli þetta þyngi ekki bara bílinn?

Margt mjög flott frá Techart, en mér finnst þetta einum of :?


þyngir ??
who cares, ekki alls snýst um þyngd, þeir setja bara fleiri hestöfl

I like how you think 8)

Author:  Kristjan PGT [ Wed 23. Aug 2006 21:03 ]
Post subject: 

Þetta finnst mér ekki flott! Bíllinn er að sjálfsögðu alger græja en þegar maður horfir á hann á hlið þá er eins og eitthver annar afturendi (fyrir aftan hurð) hafi verið soðinn á kaggann...

Author:  ///M [ Wed 23. Aug 2006 21:16 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
gstuning wrote:
Thrullerinn wrote:
...en ætli þetta þyngi ekki bara bílinn?

Margt mjög flott frá Techart, en mér finnst þetta einum of :?


þyngir ??
who cares, ekki alls snýst um þyngd, þeir setja bara fleiri hestöfl


:roll:
Já já whatever..


segir maðurinn sem á tvo overweight blæjubíla :lol: :lol:

Author:  Eggert [ Thu 24. Aug 2006 09:37 ]
Post subject: 

///M wrote:
Thrullerinn wrote:
gstuning wrote:
Thrullerinn wrote:
...en ætli þetta þyngi ekki bara bílinn?

Margt mjög flott frá Techart, en mér finnst þetta einum of :?


þyngir ??
who cares, ekki alls snýst um þyngd, þeir setja bara fleiri hestöfl


:roll:
Já já whatever..


segir maðurinn sem á tvo overweight blæjubíla :lol: :lol:


Overweight blæjubíla? elaborate please...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/