bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Náttúra á Íslandi - innlent niðurhal https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16870 |
Page 1 of 3 |
Author: | Thrullerinn [ Tue 15. Aug 2006 00:31 ] |
Post subject: | Náttúra á Íslandi - innlent niðurhal |
Setti saman nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum sem minns tók á líðandi sumri á hálendi og láglendi Íslands. Vonandi hafa menn gaman að svona "tilbreytingu" ![]() ![]() Þreyttur staur ![]() Tveir góðir í Skorradalnum ![]() Glansandi steinn ![]() Íslenskur gróður getur verið grænn ![]() Brúaársskörð, takið eftir vatninu sem kemur víða beint úr steininum ![]() Litríkur jarðvegur og flóra ![]() Sandur í móbergi ![]() [img]Merkilega upplitaður steinn ![]() Gróðureyðing að mestu orsökuð af rollunum blessuðu ![]() Hestar á Dómadalnum ![]() Grjót og berg mallað saman á hverasvæðum við Kerlingafjöll ![]() Hverasvæðamulningur ![]() Sannkölluð litagleði náttúrunnar ![]() Á leið í Herðubreiðalindir, Herðubreið í bakgrunninum ![]() Horft inn í Drekagil, þetta er moldrok sem byrgir sín ![]() Einmana vaskur í Drekagili ![]() Drekagil ![]() Heyskapur undir Eyjafjöllum ![]() Reynisdrangar við Vík í Mýrdal, mjög gaman að aka þar upp á ![]() ![]() Refur í Skaftafelli, aldrei séð ref áður með eigin augum ![]() Staurar við Breiðamerkurlón ![]() Illikambur í Lónsöræfum, það er alveg magnað svæði. Sjáið bílastæðið þarna ofan miðju hægra megin ![]() Grjótmulningur með grænu ívafi ![]() Man ekki hvað þetta svæði heitir en þetta er í Lónsöræfum ..frekar blóðug mynd þannig ég læt linkinn duga Minnkurinn komst mjög líklega í þessa Minnkur sem við náðum í háf og afgreiddum ... einnig frekar blóðug. ![]() Hraunvötn í veiðivötnum ![]() Týpískur vegaslóði í veiðivötnum ![]() Skornar hlíðar í Veiðivötnum ![]() Eitt af skemmtilegri veiðisvæðum Veiðivatna |
Author: | freysi [ Tue 15. Aug 2006 00:42 ] |
Post subject: | |
Gaman að skoða þessar myndir ![]() Gríðarlega fallegt land sem við búum á. Því miður er maður ekki nógu duglegur að njóta þess ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 15. Aug 2006 00:42 ] |
Post subject: | |
Æðislegar myndir, gaman að fá eitthvað svona til að brjóta upp bíladelluna ![]() |
Author: | pallorri [ Tue 15. Aug 2006 01:09 ] |
Post subject: | |
Virkilega gaman að skoða þessar myndir hjá þér Ertu pro eða bara áhugamannaljósmyndari? |
Author: | Steini B [ Tue 15. Aug 2006 01:13 ] |
Post subject: | |
Quote: Reynisdrangar við Vík í Mýrdal, mjög gaman að aka þar upp á
![]() Fórstu í gömlu lóransstöðina? (ónýta húsið þarna uppá) Bara gaman að fara þarna upp og inn í það hús og hræða smápíkz ![]() Annars frábærar myndir! ![]() |
Author: | adler [ Tue 15. Aug 2006 01:15 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | burgerking [ Tue 15. Aug 2006 01:34 ] |
Post subject: | |
Rosalega fallegar myndir! Spyr að því sama og einhver hér að ofan Ertu pro eða áhugamaður í ljósmyndun? |
Author: | fart [ Tue 15. Aug 2006 07:20 ] |
Post subject: | |
Þröstur er PRO, allavega eru þessar myndir mjög PRO. Ég er mjg hrifin af þessum myndum, og gæti alveg hugsað mér nokkrar uppi á vegg í yfirstærð. |
Author: | jens [ Tue 15. Aug 2006 08:16 ] |
Post subject: | |
Frábærar myndir hjá þér. |
Author: | bimmer [ Tue 15. Aug 2006 08:33 ] |
Post subject: | |
Mjög flottar myndir!!! |
Author: | JOGA [ Tue 15. Aug 2006 09:50 ] |
Post subject: | |
Gaman að þessu. Virkilega flottar myndir. |
Author: | Thrullerinn [ Tue 15. Aug 2006 11:25 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Quote: Reynisdrangar við Vík í Mýrdal, mjög gaman að aka þar upp á ![]() Fórstu í gömlu lóransstöðina? (ónýta húsið þarna uppá) Bara gaman að fara þarna upp og inn í það hús og hræða smápíkz ![]() Annars frábærar myndir! ![]() Frekar skrítið að fara inn í Lóranstöðina :s allt út um allt.. Efast ekki um að einhverjir hafi haldið smá partý þarna ![]() Annars þakka kærlega öll þessi skemmtilegu og hvetjandi komment ![]() Ekki myndi ég kalla mig atvinnumann í ljósmyndun þó svo að ég taki nú töluvert margar myndir dagsdaglega. Málið er að ég hef gríðarlega gaman að þessu. Langar svolítið til að fara á ljósmyndanámskeið þar sem ég hef stundum eytt miklum tíma í að finna hluti út sem eru á endanum mjög einfaldir í framkvæmd. Kíkti annars enginn á minkinn? Það var virkilega brútal moment ![]() Btw. súkkan skilaði okkur út um allt land, reyndar kviknaði nær en því í henni í fyrradag ![]() ![]() |
Author: | Bjarkih [ Tue 15. Aug 2006 11:37 ] |
Post subject: | |
Ég kíkti á báða linkana og var mjög ánægður með minkinn ![]() |
Author: | Knud [ Tue 15. Aug 2006 13:19 ] |
Post subject: | |
Virkilega fallegar myndir hjá þér manni langar bara að fara út og ferðast þegar maður sér þetta gaman að sjá svona vel teknar myndir ![]() |
Author: | Svíþjóð. [ Tue 15. Aug 2006 14:48 ] |
Post subject: | |
![]() Ég er stóreygður og hálfpartinn kominn með heimþrá eftir að hafa skoðað þessar stórkostlegu myndir. Svo sannarlega er ekkert sem kemur í staðinn fyrir íslenzku náttúruna. OT:Ertu með einhverju myndasíðu sem hægt er að skoða myndirnar þínar? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |