bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Furðulegasta hljóðfæri fyrr og síðar: Theremin https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16719 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Fri 04. Aug 2006 12:28 ] |
Post subject: | Furðulegasta hljóðfæri fyrr og síðar: Theremin |
Author: | Aron Andrew [ Fri 04. Aug 2006 12:38 ] |
Post subject: | |
WTF?? ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 04. Aug 2006 13:38 ] |
Post subject: | |
Frændi minn smíðaði sér svona og það er magnað sánd í þessu - en meiriháttar erfitt að spila á þetta. |
Author: | HPH [ Fri 04. Aug 2006 15:12 ] |
Post subject: | |
ég sá svona einhverntíma á einhverskonar Tónverks listahátíð í loftkastalanum fyrir c.a. 2-3árum síðan. |
Author: | Hemmi [ Fri 04. Aug 2006 17:46 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: WTF??
![]() sama hér ![]() |
Author: | Twincam [ Fri 04. Aug 2006 18:07 ] |
Post subject: | |
Hérna tekur hann svo Legend of Zelda á þetta... http://www.youtube.com/watch?v=nJYho56INKU En þetta er já... eitt verulega undarlegt hljóðfæri... |
Author: | Schulii [ Fri 04. Aug 2006 21:31 ] |
Post subject: | |
Vinur minn átti svona og leyfði mér að spila á þetta. Eins og Bebecar sagði þá er það mjög erfitt. Vinur minn spurði mig áður en hann sýndi mér þetta hvort ég hafi nokkurn tímann spilað á hljóðfæri án þess að snerta það? ![]() Svo notaði Jimmy Page þetta líka. |
Author: | arnibjorn [ Fri 04. Aug 2006 21:32 ] |
Post subject: | |
Ég bara skil ekki upp né niður... hvað er í gangi ![]() |
Author: | HPH [ Sat 05. Aug 2006 04:35 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Svo notaði Jimmy Page þetta líka.
Hann notaði bara venjulegt útvarp og hreifði hendurnar yfir lofnetið og stilti á einhverja sérstaka rás þá kom það. ég á tónleika DVD með þessu á. |
Author: | Þórir [ Sat 05. Aug 2006 15:34 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Schulii wrote: Svo notaði Jimmy Page þetta líka. Hann notaði bara venjulegt útvarp og hreifði hendurnar yfir lofnetið og stilti á einhverja sérstaka rás þá kom það. ég á tónleika DVD með þessu á. O, nei. Þetta var Theramín, vel þekkt í Led Zeppelin fræðunum. |
Author: | HPH [ Sat 05. Aug 2006 16:44 ] |
Post subject: | |
Þórir wrote: HPH wrote: Schulii wrote: Svo notaði Jimmy Page þetta líka. Hann notaði bara venjulegt útvarp og hreifði hendurnar yfir lofnetið og stilti á einhverja sérstaka rás þá kom það. ég á tónleika DVD með þessu á. O, nei. Þetta var Theramín, vel þekkt í Led Zeppelin fræðunum. nú ok, mig minnti að hann væri bara með venjulegt útvarp? ég smelli bara DVDinum í tjakka á þessu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |