bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Borg óttans??
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég var spurður að því í kvöld af hverju menn kölluðu Reykjavík oft borg óttans. Og þá uppgötvaði ég það að ég vissi ekki hvaðan þetta er upprunnið, er einhver hér sem man það?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Var ekki Reykjavík kölluð borg óttans í kvikmyndinni Sódóma ?
Mig mynnir það.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvar þá, ég man nefnilega ekki eftir því þaðan.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Nei ekki sódóma, það var eitthvað annað

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Bíddu bíddu, Fóstbræður, Egill Ólafsson(sem leigubílstjóri) segir þetta við saklausu sveita stúlkuna (Helgu Brögu) þegar hún tekur leigubíl við umferðamiðstöðina komandi í fyrsta skipti til Reykjavíkur.
Jón Gnarr fer á kostum í þessum þætti, grenjandi alsber úti í horni segjandi " ég er svo ljótur ".

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 06:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
HAMAR wrote:
Bíddu bíddu, Fóstbræður, Egill Ólafsson(sem leigubílstjóri) segir þetta við saklausu sveita stúlkuna (Helgu Brögu) þegar hún tekur leigubíl við umferðamiðstöðina komandi í fyrsta skipti til Reykjavíkur.
Jón Gnarr fer á kostum í þessum þætti, grenjandi alsber úti í horni segjandi " ég er svo ljótur ".


8)
Fullt hús stiga.......

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group