bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Myndir af síma https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16529 |
Page 1 of 1 |
Author: | Fjarki [ Fri 21. Jul 2006 21:31 ] |
Post subject: | Myndir af síma |
Hvernig er það, þekkir einhver inná hvernig maður tekir myndir af símanum sínum inn á tölvuna. Sem sagt, tek mynd á símann og langar að koma henni í tölvuna. Hvað þarf maður til þessa verks, er með nýlegann nokia sima. Góðar stundir |
Author: | ///M [ Fri 21. Jul 2006 21:43 ] |
Post subject: | |
auðveldasta í stöðunni er að lesa bæklinginn sem fylgdi símanum...zzzzz |
Author: | Hannsi [ Fri 21. Jul 2006 21:44 ] |
Post subject: | |
kaupir snúru til að flytja þær úr símanum í tölvuna í verslunum Síman eða Ogvodafone |
Author: | Fjarki [ Fri 21. Jul 2006 21:50 ] |
Post subject: | |
á ekki bæklinginn, þetta er vinnusími. Renni við í næstu verslun og næ mér í snúru, takk fyrir. |
Author: | ValliFudd [ Fri 21. Jul 2006 21:54 ] |
Post subject: | |
Fjarki wrote: á ekki bæklinginn, þetta er vinnusími.
Renni við í næstu verslun og næ mér í snúru, takk fyrir. reyndar kostar hún alveg 5 þús kjell.. ef þetta eru ekki margar myndir.. senda sem mms á email.. 29 kr. per mynd ![]() |
Author: | Fjarki [ Sat 22. Jul 2006 00:07 ] |
Post subject: | |
vow, kaupi frekar myndavél en snúru á fimmara ![]() Þá er þetta bara myndskilaboð, alveg klárlega. Og svo næla sér í ágætis myndavél fyrir afganginn. |
Author: | hlynurst [ Sat 22. Jul 2006 00:23 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert með lappa þá getur þú sent þetta í gegnum IR eða Blátönn ef hann er búinn þannig búnaði. ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 22. Jul 2006 00:53 ] |
Post subject: | |
Sendir sjálfum þér myndina í tölvupósti... easiest.... |
Author: | Bjarki [ Sat 22. Jul 2006 06:08 ] |
Post subject: | |
Þetta er snilldar fyrirspurn og vel heima hér í OFF TOPIC. Getur googlað þetta og fundið leiðarvísi fyrir símann online. Bluetooth og IR eru þægilegar gagnaflutningaleiðir. Oft hægt að kaupa data cable dýra hérlendis eða ódýra erlendis eða á netinu. Svo hefur maður nú líka búið þá til sjálfur bara með nokkrum íhlutum úr Íhlutum. Margt hægt að gera og græja. |
Author: | Fjarki [ Sat 22. Jul 2006 09:15 ] |
Post subject: | |
Blátönn er hann ekki með, en hann er með áttavita ![]() Já held að þetta með að senda sér hana í email sé nokkuð auðveldasta aðgerðin, en það er flott að vita að til eru ýmsar aðferðir. En þetta er einungis til að redda sér þar sem maður á ekki myndavél. Í söluauglýsingar og eitthvað svoleiðis dæmi. En ætla að byrja á að goggla leiðarvísi. Sjá hvað síminn hefur uppá að bjóða. Takk fyrir |
Author: | ValliFudd [ Sat 22. Jul 2006 10:13 ] |
Post subject: | |
http://www.gsmarena.com er síða sem listar upp allt sem í boði er í hverjum og einum gsm. Hins vegar ekki leiðbeningar.. eingöngu talið upp hvað síminn getur ![]() |
Author: | Fjarki [ Sun 23. Jul 2006 00:04 ] |
Post subject: | |
Infra red til staðar, en allavega, ætlaði að senda mynd á email en það gekk ekki, einhverjar stillingar eða eitthvað vafasamt hjá símafyrirtæki. Prófa hringja í þessa peyja og sjá hvað þeir segja. Góðar stundir |
Author: | Wolf [ Wed 26. Jul 2006 00:52 ] |
Post subject: | . |
úfffff,,,,,scheize!!!!!, kallinn minn, mér sýnist að þú verðir bara að kíkja á mig í myndatöku, áður en þetta endar með ósköpum.... Það má alveg láta á það reyna hvort vélin mín geti myndað eitthvað annað en BMW. |
Author: | Fjarki [ Wed 26. Jul 2006 12:25 ] |
Post subject: | Re: . |
Wolf wrote: úfffff,,,,,scheize!!!!!, kallinn minn, mér sýnist að þú verðir bara að kíkja á mig í myndatöku, áður en þetta endar með ósköpum.... Það má alveg láta á það reyna hvort vélin mín geti myndað eitthvað annað en BMW.
Já verð í bandi við þig, spurning með vélina, náttúrulega alin upp við að taka myndir af BMW ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |