bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lækkunar kit/gormar?
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 01:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Nú hef ég aldrei spáð í þessu en mér langar að lækka nýja bílinn... Er með Audi þess vegna spyr ég hér.. En þetta er svona basic þannig að þið sennilega vitið þetta...

* Hvað er best?
* Hver selur svoleiðis?
* Hvað erum við að tala ca. í pening?
* Hvað má lækka bíla mikið (svo hægt sé að ferðast á okkar glæsilega gatnakerfi)?
* Er ekki lækkað meira að framan en aftan?

takk takk takk strákar...

*EDIT* Þurfið ekkert að setja útá hvað ég lagði illa... ;)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 04:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Image

Hvað er þetta maður...lagðir alveg spot on :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 05:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Pro ps skills óskar pro.. !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 09:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
IceDev wrote:
Image

Hvað er þetta maður...lagðir alveg spot on :twisted:


hehehe góður! :D Hefði átt að fatta þetta :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 18:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Róóóóóólegir á upplýsingunum... Höndla ekki svona flæði...

... :) Ætli ég fari bara ekki í ÁG og spurji þá... 8)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 19:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Getur líka tékkað hjá GSTuning, þeir eru með KW -> http://www.gstuning.net/i_xodus_prod_info.asp?id=145

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 20:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef þú hefur efni á því þá er KW coilovers málið, hæðarstillanlegir og svona

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jul 2006 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Fjöðrunarkerfi frá KW er nú líka mega 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 02:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þeir gormar sem ég hef kunnað best við í þessu eru Eibach, hef sjaldan verið jafn ánægður með gorma og eibach Pro settið sem ég setti í mözduna, hef ekki prufað KW eða Tein

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
þeir gormar sem ég hef kunnað best við í þessu eru Eibach, hef sjaldan verið jafn ánægður með gorma og eibach Pro settið sem ég setti í mözduna, hef ekki prufað KW eða Tein


Er með Eibach gorma undir bílnum mínum. Mjög sáttur við þá en ég hef ekki prufað KW ennþá. Hef bara heyrt góða hluti af þeim.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 11:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Kúúl takk strákar... kíki á þetta! 8) Alveg að gera mig brjálaðan að hafan svona háan

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 11:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Síðan væri náttúrlega ekki vitlaust að finna eithvað útlenskt audi forum og sjá hverju menn mæla með þar :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Jul 2006 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
H&R 4tw 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group