bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
l2c wrote:
Til stendur að halda drifter-keppni 29. júlí næstkomandi á vegum BÍKR og í samstarfi við MAX-1. Verið er að vinna í að finna svæði fyrir keppnina og munum við ekki tilkynna hvar keppnin verði haldin fyrr en skömmu fyrir keppni.

Gert er ráð fyrir að keppnin verði með svipuðu sniði og í fyrra en brautin verður væntanlega öðruvísi. Við gerum ráð fyrir að þátttökugjald verði kr. 7.000 - 8.000,- og verða veitt vegleg verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin.

Ég vil því endilega skora á sem flesta að skella sér í skúrinn og fara að gera klárt fyrir keppnina. Keppnin í fyrra tókst mjög vel og vakti mikla athygli. Við ætlum okkur að fá fullt af áhorfendum á keppnina.

Það væri gaman að fá að heyra frá þeim sem ætla sér að mæta og þá meina ég þeim sem ÆTLA AÐ MÆTA hér á spjallinu en að sjálfsögðu er öllum velkomið að tjá sig um þetta mál.

Ég vil biðja alla um að stilla æfingum í hóf því að það er alveg á hreinu að við fáum ekki leyfi á þessa keppni frá Lögreglu né bílastæðaeigendum ef það er verið að stunda æfingar um allan bæ.

Skráning mun hefjast í næstu viku á www.max1.is

Fyrir hönd BÍKR,

Björn Ragnarsson
bjorn@bluelagoon.is


Hvað segja menn... ég var ekki búinn að sjá nýlega umræðu hérna um þetta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 13:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég horfi líklega bara á í þetta skiptið vegna þess að ég þarf að fresta lsd kaupum :?

En að sjálfsögðu horfir maður á og vona að sem flestir kraftsmeðlimir taki þátt. Það var bara gaman að vera með í fyrra :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ég ætla að mæta, en ég á ekki lsd ennþá

:cry:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég get allavega sagt þeim sem hafa ekki tekið þátt að þetta er KLIKKAÐ STUÐ.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég ætla að reina mæta.

til að horfa á.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
piff, HPH, til hvers að eiga svona bíl og svona breyttan og þora svo ekki að mæta á honum...

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gunnar wrote:
piff, HPH, til hvers að eiga svona bíl og svona breyttan og þora svo ekki að mæta á honum...


Nákvæmlega... ert að deita Carmen Electra og vilt ekki fara á hana..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bíllinn gerir nú ekki allt í svona keppnum

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
bíllinn gerir nú ekki allt í svona keppnum


Maður þarf ekki að vinna til að hafa gaman. Ég var í 9 sæti og fékk 100þús króna dekkjagang.. Það verður enginn óbarinn biskup í þessum fræðum. Æfingin skapar meistarann.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
fart wrote:
///M wrote:
bíllinn gerir nú ekki allt í svona keppnum


Maður þarf ekki að vinna til að hafa gaman. Ég var í 9 sæti og fékk 100þús króna dekkjagang.. Það verður enginn óbarinn biskup í þessum fræðum. Æfingin skapar meistarann.


Amen og halelúja.

Mér finnst íslendingar oft heldur keppnisgjarnir, þeir líta á það þannig ef þeir eru ekki bestir eða á besta bílnum að þá why bother að taka þátt.

Eins með bíladaga,,, búnki af bílum sem hefði verið gaman að sjá taka rönn en neiiii,,

Sama með driftið, bara hafa gaman af þessu 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
stífar æfingar í gangi eins og myndbandið sýnir :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jul 2006 18:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
hvur ansk..... ég verð í danmörku til 30.júlí :burn:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
já ég skal seigja akkur ég tek ekki þá í þessu.
það er ekki vegna þess að ég sé eitthvað hræddur um að tapa heldur er það að ég er búin að eiða $$$ í bílinn minn að ég tími bara ekki að eiða $$$ í að gera aftur við það sama.
bíllinn minn er Gamall og þolir ekki öll þessi átök, hann er meira svona antik

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hvers þá að setja opna síu, opið púst, short shift og læst drif í hann ef þú ætlar ekki að taka á honum.

Guðs bænum seldu þá þessa hluti og leyfðu mér að nota þetta almennilega 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jul 2006 12:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
HPH wrote:
já ég skal seigja akkur ég tek ekki þá í þessu.
það er ekki vegna þess að ég sé eitthvað hræddur um að tapa heldur er það að ég er búin að eiða $$$ í bílinn minn að ég tími bara ekki að eiða $$$ í að gera aftur við það sama.
bíllinn minn er Gamall og þolir ekki öll þessi átök, hann er meira svona antik


Djöfulsins væl er þetta, það er ekki eins og þetta sé eitthvað að hrynja við smá spól og slæd :idea:

Það ætti að vera skyldu mæting fyrir e30 eigendur, þetta er það eina sem þessir bílar eru nothæfir í :!:

Allavega ætla ég að taka þátt, hversu vel sem það á nú eftir að ganga. :lol:

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group