bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dodge Charger SRT8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16272
Page 1 of 1

Author:  fart [ Wed 05. Jul 2006 11:51 ]
Post subject:  Dodge Charger SRT8

Jæja!!!

Ég var að koma úr einum áhugaverðasta bíltúrnum á þessu ári :shock:

Vinnufélagi minn var að kaupa sér glænýjan Charger, eini í Lúxembúrg.

Satt best að segja voru væntingar mínar algerlega núllstilltar þegar ég setti í gang, en um leið og 8gata 6.1L HEMI græjan snérist þá fékk ég í hnéin.

Manni líður eins og á Jeppa. Þessi bíll er HUGE! Örugglega svipaður í dimentions og 300C eða Magnum, en virkar minni þar sem hann er rennilegri.

Í bæjaraksktri er mjöööög þægilegt að krúsa um. Fjöðrunin er mjúk og stýrið létt, en á móti eru sætin með ágætis stuðning og stíf.

Mótorinn togar skuggalega, on demand er allt í gangi... 1500rpm og allt er að gerast. við svona 4500 breytist soundið og verður SVALT 8) eða svalara en á low rpm's.

All in all þá er ég bara mjög impressed. Þessi bíll er náttúrulega EKKERT líkur þýskum bíl að keyra, og mjög langt frá t.d. M5 í akstri. EN hann er mjög skemmtilegur in its own way.

Þessi bíll höfðaði bara nokkuð sterkt til mín, nema útlitið, en fegurðin kemur að innan.

Two thumbs up fyrir Charger!

Image

Author:  nitro [ Wed 05. Jul 2006 12:56 ]
Post subject: 

svakalegur bíll, SRT8 :D
ekki skrytið að hann minnir þig á 300c þar sem hann er byggður á sömu grind, lika dodge magnum reyndar..

Hefði ekkert á móti einum svona takk fyrir hehe

Author:  bimmer [ Wed 05. Jul 2006 13:27 ]
Post subject:  Re: Dodge Charger SRT8

fart wrote:
Þessi bíll höfðaði bara nokkuð sterkt til mín, nema útlitið, en fegurðin kemur að innan.


Hvernig var hann að innan?

Author:  fart [ Wed 05. Jul 2006 13:36 ]
Post subject:  Re: Dodge Charger SRT8

bimmer wrote:
fart wrote:
Þessi bíll höfðaði bara nokkuð sterkt til mín, nema útlitið, en fegurðin kemur að innan.


Hvernig var hann að innan?


hmm.. hann var reyndar frekar slakur innréttingalega séð.. virkilega American Style. En ég var nú meira að meina Engine wise, þessi HEMI rokkur er frekar góður.

Þessi ákveðni bíll var með sportsætum, leður á köntum og tau í miðju. Soundsystemið ROKKAÐI reyndar, enda með dýrasta setupinu... t.d. er Kicker bassi í skottinu by default!

Author:  íbbi_ [ Wed 05. Jul 2006 16:19 ]
Post subject: 

chargerinn er í raunini bara sedan útgáfa af magnum, en þeir ásamt 300c eru bygðir á gömlum teikningum af w210 benz,

srt8 bílarnir eru bara alvöru amerískir grönt bílar.. kosta lítið, hafa sína galla en eru brútal og skemmtilegir, ég fíla þá

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/