| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Forza Italia! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16267 |
Page 1 of 1 |
| Author: | A.H. [ Tue 04. Jul 2006 21:47 ] |
| Post subject: | Forza Italia! |
MAGNAÐUR leikur að klárast 2 mörk á 2 síðustu mínútum síðari hálfleiks í framlengingunni! Veðjaði á Ítalíu í bjórleik í vinnunni |
|
| Author: | hlynurst [ Tue 04. Jul 2006 22:02 ] |
| Post subject: | |
Magnaður leikur! Hef haldið með Ítalíu frá byrjun mótsins og þetta er snilld hjá þeim! |
|
| Author: | xzach [ Tue 04. Jul 2006 22:08 ] |
| Post subject: | |
Var að horfa á þennan leik í vinnunni og get ég sagt að þetta var einn mest spennandi leikur mótsins sem ég hef horft á hingað til. Vona að Frakkar komist áfram og keppi við Ítali í úrslitum. |
|
| Author: | zazou [ Tue 04. Jul 2006 22:09 ] |
| Post subject: | |
Úff maður fékk leik fyrir allan peninginn þarna. |
|
| Author: | Kristján Einar [ Tue 04. Jul 2006 22:16 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Úff maður fékk leik fyrir allan peninginn þarna.
satt.. með fyðring og öllu þetta var rosalegt... og ennþá rosalegra að horfa á þjóðverjana "étna" svona á heimavelli |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 04. Jul 2006 22:45 ] |
| Post subject: | |
Ég er ennþá hundfúll því að ég hélt svo mikið með þjóðverjunum En þetta var flott hjá ítölunum.. neita því ekki! Til hamingju Danni |
|
| Author: | Eggert [ Wed 05. Jul 2006 00:38 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég er ennþá hundfúll því að ég hélt svo mikið með þjóðverjunum
En þetta var flott hjá ítölunum.. neita því ekki! Til hamingju Danni Hehe, tek undir þetta. EN já, svekkelsi að missa þetta úr höndunum þegar allir biðu eftir því að dómarinn myndi flauta til vítaspyrnu. Hrikalegt alveg... |
|
| Author: | fart [ Wed 05. Jul 2006 07:16 ] |
| Post subject: | |
Fuckin ginnies! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|