bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Windows Explorer 7 (BETA) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16214 |
Page 1 of 1 |
Author: | freysi [ Thu 29. Jun 2006 22:50 ] |
Post subject: | Windows Explorer 7 (BETA) |
Jæja, núna er microsft menn búnir að gera BETU versionið af IE 7 opinbert. Ég dowloadaði þessu upp a gamanið til þess að sjá hvað microsoft menn höfðu sett í þessa byltingu. Mikið er aðsjálfsögðu stolð, bæði frá Opera og Firefox, sem ég hef verið mikill aðdáandi af og notað mikið. Útlitið á IE 7 Finns mér mjög hreinlegt og auðvelt í notun, þegar maður fer að átta sig almennilega á þessu nýja systemi frá Windows. Frá mínu sjónarhorni ætla ég að prófa þennan vafrara í einhvern tíma, því eins og ég sagði áðan þá hef ég alltaf verið harðu FIREFOX maður, en svey mér þá hvort að BETA útgafan af IE7 slái honum ekki bara við. |
Author: | Hemmi [ Thu 29. Jun 2006 22:57 ] |
Post subject: | Re: Windows Explorer 7 (BETA) |
ég er eitthvað búinn að prufa hann, hann frýs yfirleitt, leyfir mér ekki að komast inn á routerinn og eitthvað vesen, en þetta er bara BETA þannig ég hugsa að hann verði mjög góður. svo er bara spurning hvenar google kemur með vafra, þeir eru duglegir að skapa þessa dagana ![]() |
Author: | freysi [ Thu 29. Jun 2006 23:06 ] |
Post subject: | |
Já það er svakaleg samkeppni þarna á milli þeirra. Google eru gríðarlega sterkir og verður gaman að sjá hvað þeir draga úr pokahorninu. En meining mín með þessum póst var bara að fagna því að loksins eru Windows menn farnir að gera eitthvað að viti með Explorerinn. Þeir stela alveg fullt af hugmyndum frá bæði opera og firefox og nota þær vel. Það er búin að vera gríðarleg aukning á notkunum á Firefox og núna held ég að þeir verði að eins að fara passa sig, bæði þeir og Opera því að ég held að þessi browser frá Microsoft muni sla vel í gegn. Óg ef maður þekki microsoft menn eitthvað, þá munu þeir gera það tvímælalaust |
Author: | Geirinn [ Thu 29. Jun 2006 23:29 ] |
Post subject: | |
Ég varð bara að fara í Internet options > Advanced > Multimedia > Always use Clear Type for HTML og afhaka. Hefði downgradeað hefði ég ekki getað breytt því ![]() |
Author: | Danni [ Fri 30. Jun 2006 08:06 ] |
Post subject: | |
Búinn að nota þetta IE7 í smá stund og líkar vel, EINA sem ég sé að er að það er búið að færa refresh og stop takkana eitthvert lengst útí buska! Annars er þetta fínt ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. Jun 2006 09:11 ] |
Post subject: | |
það er eitt sem ég er búinn að finna sem virkar ekki... eða allavega ekki í 2 tölvum hjá mér.... á minnsirkus.is virka myndaalbúminn ekki... t.d. myndin af IceDev á x-ið síðunni... myndin af tattúinu og því.. gat ekki skoðað það nema ég notaði firefox... einhver annar lent í því? |
Author: | Danni [ Fri 30. Jun 2006 09:21 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: það er eitt sem ég er búinn að finna sem virkar ekki... eða allavega ekki í 2 tölvum hjá mér.... á minnsirkus.is virka myndaalbúminn ekki... t.d. myndin af IceDev á x-ið síðunni... myndin af tattúinu og því.. gat ekki skoðað það nema ég notaði firefox... einhver annar lent í því?
Tékkaði á þessu og ég lendi í sama veseni... |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. Jun 2006 10:06 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: ValliFudd wrote: það er eitt sem ég er búinn að finna sem virkar ekki... eða allavega ekki í 2 tölvum hjá mér.... á minnsirkus.is virka myndaalbúminn ekki... t.d. myndin af IceDev á x-ið síðunni... myndin af tattúinu og því.. gat ekki skoðað það nema ég notaði firefox... einhver annar lent í því? Tékkaði á þessu og ég lendi í sama veseni... ég fór á isnic.is og fletti upp minnsirkus.is og fann þann sem er skráður sem "tæknilegur" dúddi hjá minnsirkus.is og sendi honum email ![]() ![]() |
Author: | ValliFudd [ Fri 30. Jun 2006 13:43 ] |
Post subject: | |
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=CB71&mospid=47443&btnr=17_0083&hg=17&fg=05 í þessum link sé ég bara myndina í ie7 en partanúmer og allt í firefox ![]() partanúmerin koma og fara snöggt í ie7 svo maður getur ekki fundið þar sem maður þarf.. það er greinilega ýmislegt sem á eftir að laga hehe ![]() |
Author: | iar [ Fri 30. Jun 2006 21:46 ] |
Post subject: | |
freysi wrote: En meining mín með þessum póst var bara að fagna því að loksins eru Windows menn farnir að gera eitthvað að viti með Explorerinn. Þeir stela alveg fullt af hugmyndum frá bæði opera og firefox og nota þær vel.
En er eitthvað nýtt í IE7? Þ.e. eitthvað sem er ekki stolið og staðfært? ![]() Það sem mér finnst gera Eldrebban að virkilega góðri græju er líka ekki endilega bara ráfarinn sjálfur heldur ekki síður extension/plugin möguleikinn. Þegar maður er kominn með extensions eins og Adblock, Web Developer og Sage þá er maður í ansi góðum málum. ![]() |
Author: | Haffi [ Sat 01. Jul 2006 20:07 ] |
Post subject: | |
Mér dettur ekki í hug að ná í eitthvað BETA drasl frá MS þegar ekki einusinni final release frá þeim virkar. |
Author: | ValliFudd [ Thu 20. Jul 2006 22:19 ] |
Post subject: | |
Smá info sem getur hjálpað.. Þeir sem eru með SpeedTouch 585 routera.. sem eru mjööööög algengir í dag.. það er ekki hægt að logga sig inn á þá með IE7beta.. Það kemur alltaf bara eins og það sé verið að slá inn rangt password... ![]() |
Author: | BMWaff [ Fri 21. Jul 2006 02:53 ] |
Post subject: | |
Asnaðist til að ná í þetta er notaði FIx til að þurfa ekki að setjan upp... En engu að síður þá fokkaði hann upp IE6 & IE7 og það er engin leið fyrir mig til að fá IE6 til að fúnkera eftir þetta... Búin að reyna nánast allt! Helvítis MS drazl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |