bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 20:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Mar 2006 10:18
Posts: 72
til hvers eru menn að setja í undirskriftina bila sem þeir eiga ekki lengur, (seldur) stendur við annan hvern bíl,ef maður mundi fara að telja upp tækin sem maður hefði átt þyrfti þó nokkuð margar línur í það,bara svona að spá :roll:

_________________
Stebbi Hall
BMW E32 735IA 1992 on 16"M5 Rims


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
stebbihall wrote:
til hvers eru menn að setja í undirskriftina bila sem þeir eiga ekki lengur, (seldur) stendur við annan hvern bíl,ef maður mundi fara að telja upp tækin sem maður hefði átt þyrfti þó nokkuð margar línur í það,bara svona að spá :roll:


Þetta hefur verið rætt áður og er tæplega rétti vettvangurinn fyrir þessar umræður, þetta er söluþráður!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
stebbihall wrote:
til hvers eru menn að setja í undirskriftina bila sem þeir eiga ekki lengur, (seldur) stendur við annan hvern bíl,ef maður mundi fara að telja upp tækin sem maður hefði átt þyrfti þó nokkuð margar línur í það,bara svona að spá :roll:


Ég er sammála....þetta er frekar mis eitthvað :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 22:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
er þetta ekki bara svo sumir geta montað sér að því að þeir hafa átt svo marga bíla ;) (ekkert diss á neinn) :P

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 07:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég hef bara bílana sem ég hef átt og finnst eitthvað smá merkilegir eða mig langar í aftur! Við þennan eina sem ég er með í undirskriftinni núna sem ég á ekki passar bæði, finnst hann alveg smá merkilegur og dauðlangar í hann aftur :(

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 10:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Mig langar samt að sjá tomma camaro setja lista yfir ALLA bílana sem hann hefur átt... það yrði bara nokkrar blaðsíður ef hann gæti munað eftir þeim öllum :P

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Mér finnst þetta fínt til að tengja saman menn og nick.. stundum er maður ekki alveg viss..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
minn listi er nú ekki langur en mitt væri svona:

Valli Djöfull
--
Mitsubishi Lancer '89 ónýtur
BMW 318 '92 seldur
M.Benz 260E '90 seldur
Honda Prelude '90 seldur
Renault Megane '97 seldur
WV Golf '00 seldur
Porsche 924 '78 gaf hann
Plymouth Volare '78 seldur
BMW 318 '92 seldur
BMW 525 '85 seldur
BMW 323i '96 í notkun 8)


en ekki er ég nú einn af þeim sem hafa átt flesta bíla hér.. hehe.. frekar með þeim sem hafa átt þá fæsta giska ég á :) svo listinn gæti orðið sóðalegur hjá mörgum hérna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12740

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hverjum er ekki sama hvað stendur í undirskriftinni :roll:

Öllu er hægt að væla yfir :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Varðandi undirskriftirnar þá getum við prísað okkur sæla fyrir að spjallborðin hérlendist eru yfirleitt ekki með afn stórum undirskriftum og þau erlendu.

Um leið og þið hafið farið út fyrir landssteinana þá sjáið þið ljósið.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group