bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Best að setja þetta bara strax inn í "Off topic".
Fékk þetta sent.
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=33046
Quote "Þessir bílar eru að fara á svona 400 til 500 þús á bílasölum, bara svona að láta þig vita"


230 þúsund bilaður ?? halló eða er ég bara svona mikill gyðingur og nöllari?

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
elli wrote:
Best að setja þetta bara strax inn í "Off topic".
Fékk þetta sent.
http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=33046
Quote "Þessir bílar eru að fara á svona 400 til 500 þús á bílasölum, bara svona að láta þig vita"


230 þúsund bilaður ?? halló eða er ég bara svona mikill gyðingur og nöllari?
Mér finnst þetta of hátt. 230 væri fínt verð ef hann væri í lagi....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Djofullinn wrote:
[qquote]Mér finnst þetta of hátt. 230 væri fínt verð ef hann væri í lagi....


Akkúrat það sem ég var að hugsa. Þetta virðist vera nokkuð huggulegur bíll.
8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
skoðaðu bílinn, hann er ekkert smávegis heill.
lítið ekinn og allt það, ekki að ég sé að verja þetta verð þannig séð, en miðað við bílinn finnst mér þetta ekki svo galið. Reyndar er ljótasta mál að heddpakkningin sé farin, ömurlegt miðað við hvað þetta er vel með farinn kaggi.
og nei þekki gaurinn ekkert, sá bílinn bara um daginn.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
force` wrote:
Reyndar er ljótasta mál að heddpakkningin sé farin, ömurlegt miðað við hvað þetta er vel með farinn kaggi.
og nei þekki gaurinn ekkert, sá bílinn bara um daginn.


Heddpakkningin "hóst" skulum vona að það sé bara pakkningin. Þegar ég keypti minn þá átti það BARA að vera heddpakkningin en þegar allt kom til alls þá þoldi heddið ekki þrýstiprófun þannig að mín bíður að kaupa nýtt, og það er fjandi dýrt.
Þannig að ég segi M30 með bilaða heddpakkningu er "low price"

Ef bílinn er flottur þá er það gott mál, það vantar td. leður í minn :( hann lúkkar vel á myndum þessi.

kv.
elli

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Já, það er erfitt að segja, en eftir því sem ég veit þá hefur hann aldrei hitnað, en það segir manni kanski ekkert. Það er eitthvað furðulegt hljóð í mótornum en ég er enginn sérfræðingur í þeim, þekki svona vélar lítið nema af eld eld eld gamla sem ég átti og það var alveg hræðilegur hávaði og aukaglamur í þeirri vél.
Svo þekki ég bara m70 vélarnar, þess fyrir utan.
En ég mæli með því að skoða bílinn, mér finnst hann alveg afskaplega heill, sá ekki ryð í húddinu á honum, og ég man ekki eftir því að hafa séð ryð utaná honum heldur. Leðrið er í alveg afar góðu standi líka.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Skulum bara vona að hann fari á götuna sem fyrst.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 21:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Hann gæti kannski selt innréttinguna úr bílnum á nokkurn pening svo ég sé ekkert svakalega skrítið við verðið á bílnum.
Minn kostaði 400k og þegar búinn að fá tilboð í innréttinguna á 100k. Ætla samt ekki að selja það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 22:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
talandi um gamla bimma... þessi er á tæpar 3

http://www.mobile.de/SIDTvl3ZvJasoddNiC ... 196554234&

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 22:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kristján Einar wrote:
talandi um gamla bimma... þessi er á tæpar 3

http://www.mobile.de/SIDTvl3ZvJasoddNiC ... 196554234&
Þetta er líka alvöru 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 23:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
talandi um það. þá er gamli farinn að nota hann dagsdaglega og hringdi í mig áðan og spurði "hvenær er næsta samkoma hjá þessum bmwgæjum, langar þig ekki að kíkja með hvíta" sjáum hvort það verður e-ð úr því :)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jun 2006 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Kristján Einar wrote:
talandi um það. þá er gamli farinn að nota hann dagsdaglega og hringdi í mig áðan og spurði "hvenær er næsta samkoma hjá þessum bmwgæjum, langar þig ekki að kíkja með hvíta" sjáum hvort það verður e-ð úr því :)


Sá karlinn í gær í Garðabænum.. Svalur á því! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jun 2006 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Heddpakkningin er ekki farin... ;)
Það var bara mikið af lofti í vatninu.

Og bíllinn er seldur, robbi keipti hann.
Við erum búnnir að shadowline'a hann, og svo vorum við að massa hann og bóna áðan og hann lýtur mikið betur út á eftir... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jun 2006 09:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Dr. Zoidberg wrote:
Heddpakkningin er ekki farin... ;)
Það var bara mikið af lofti í vatninu.

Og bíllinn er seldur, robbi keipti hann.
Við erum búnnir að shadowline'a hann, og svo vorum við að massa hann og bóna áðan og hann lýtur mikið betur út á eftir... 8)
Þá er þetta verð fínt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jun 2006 12:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Dr. Zoidberg wrote:
Heddpakkningin er ekki farin... ;)
Það var bara mikið af lofti í vatninu.


Afhverju er svona mikið loft í vatninu??? er ekki hedd/heddpakkningar lygt af því?

En ef hún er ekki farin þá er það bara gott mál auðvitað.

Vorum við ekki annars að tala um þennan E32 hér að ofan.? :oops:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group