bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 24. Jun 2006 01:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
sælir,
Við félagarnir erum að missa húsnæðið á morgun sem hefur hýst sleðasportið okkar hingað til.

Ef einhver veit um pláss/á pláss eða þekkir til, þá endilega hafa samband sem fyrst.

Um er að ræða 30-80 fm2 með góðum innkeyrslu dyrum sem gæti hýst 3 sleða á 2 kerrum. SKOÐA ALLT

Síðan má skoða að leiga janfvel ennstærra rými EF 1-2 vilja vera með til viðbótar.

kv,
PTR
899-8222 EÐA EP

Image

...varð að skella þessari með :oops:

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 80 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group