bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíl ekið inn í búð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16030
Page 1 of 1

Author:  fart [ Fri 16. Jun 2006 08:48 ]
Post subject:  Bíl ekið inn í búð

Bíl ekið inn í búð
Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um það í nótt að bíl hefði verið ekið inn í búð. Við nánari athugun kom í ljós að famendi bíls var kominn inn í húsgagnaverslun við Hafnargötu og höfðu tvær stórar rúður brotnað. Ökumaður, sem hafði misst stjórn á bílnum þegar hann ók út úr hringtorgi, slapp ómeiddur og sömuleiðis farþegar hans.

Var einhver sem við þekkjum að powerslæda hringtorg í gær? :o

Author:  bebecar [ Fri 16. Jun 2006 09:19 ]
Post subject:  Re: Bíl ekið inn í búð

fart wrote:
Bíl ekið inn í búð
Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um það í nótt að bíl hefði verið ekið inn í búð. Við nánari athugun kom í ljós að famendi bíls var kominn inn í húsgagnaverslun við Hafnargötu og höfðu tvær stórar rúður brotnað. Ökumaður, sem hafði misst stjórn á bílnum þegar hann ók út úr hringtorgi, slapp ómeiddur og sömuleiðis farþegar hans.

Var einhver sem við þekkjum að powerslæda hringtorg í gær? :o


Ef þetta hefði verið BMW hefði líklega verið minnst á það í fréttinni - er ekki alltaf verið að segja það :lol:

Author:  fart [ Fri 16. Jun 2006 09:24 ]
Post subject:  Re: Bíl ekið inn í búð

bebecar wrote:
fart wrote:
Bíl ekið inn í búð
Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu um það í nótt að bíl hefði verið ekið inn í búð. Við nánari athugun kom í ljós að famendi bíls var kominn inn í húsgagnaverslun við Hafnargötu og höfðu tvær stórar rúður brotnað. Ökumaður, sem hafði misst stjórn á bílnum þegar hann ók út úr hringtorgi, slapp ómeiddur og sömuleiðis farþegar hans.

Var einhver sem við þekkjum að powerslæda hringtorg í gær? :o


Ef þetta hefði verið BMW hefði líklega verið minnst á það í fréttinni - er ekki alltaf verið að segja það :lol:


Jújú.. Íslendingur af erlendu bergi brotnu var tekinn á BMW... virðist oft vera gerður greinarmunur á fáránlegustu hlutum. Fordómafullir blaðamenn, eða kanski bara selja sumar fyrirsagnir betur en aðrar.

Author:  bebecar [ Fri 16. Jun 2006 09:27 ]
Post subject: 

Sitt lítið af hvoru örugglega :wink:

Author:  krullih [ Fri 16. Jun 2006 11:58 ]
Post subject: 

Skil ekki afhverju fólk sé að væla útaf t.d þessu stóra BMW máli... BMW eru labelaðir í þjóðfélaginu sem krimma/töffara og svona hálf evil bílar.


Tala nú ekki um með mtech II kitti :P

Alveg eins og þegar ég sé Civic fer ég að hugsa til einhvers að ofan um að fresla þann sem heldur að hann sé kúl inní honum.

Alveg eins og mér finnst Benz oft vera fylgjandi vel efnuðum eldri mönnum ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/