| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Blanda Bensíni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=16009 |
Page 1 of 1 |
| Author: | burgerking [ Wed 14. Jun 2006 19:10 ] |
| Post subject: | Blanda Bensíni |
Sælir. Bara spá hvort það sé slæmt ef maður er t.d. með hálfan tank af 95'okt og fyllir upp með 98'okt? (p.s. ég gerði þetta ekki) Kveðja |
|
| Author: | saemi [ Wed 14. Jun 2006 19:12 ] |
| Post subject: | |
það er bara svona eins og að blanda saman léttmjólk og nýmjólk. |
|
| Author: | burgerking [ Wed 14. Jun 2006 19:15 ] |
| Post subject: | |
semsagt fer ekkert illla með bílinn? |
|
| Author: | bimmer [ Wed 14. Jun 2006 19:16 ] |
| Post subject: | |
burgerking wrote: semsagt fer ekkert illla með bílinn?
Nei, bíllinn þinn stillir sig inn á þetta. |
|
| Author: | burgerking [ Wed 14. Jun 2006 19:22 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: burgerking wrote: semsagt fer ekkert illla með bílinn? Nei, bíllinn þinn stillir sig inn á þetta. Ókeibb töff...takk takk |
|
| Author: | Geirinn [ Wed 14. Jun 2006 23:19 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|