bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Myndir frá Bílar og Sport sýningunni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15960
Page 1 of 4

Author:  ValliFudd [ Sun 11. Jun 2006 23:43 ]
Post subject:  Myndir frá Bílar og Sport sýningunni

http://www.dog8me.com/bilarogsport

þetta er vistað í gegnum venjulega adsl tengingu svo það er ekkert svo hraðvirkt.. en virkar :wink:

Author:  eiddz [ Mon 12. Jun 2006 00:28 ]
Post subject: 

Töff ! :biggrin:

Author:  HPH [ Mon 12. Jun 2006 00:45 ]
Post subject: 

Alltaf sömubílarnir.
Svo eru þetta bílar sem maður sér nánarst daglega á götunum í Bænum.
Mæta bara á eina L2C samkomu og þá er maður búinn að sjá alla þessa bíla og það er frítt á samkomur.

Author:  bjahja [ Mon 12. Jun 2006 01:15 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Alltaf sömubílarnir.
Svo eru þetta bílar sem maður sér nánarst daglega á götunum í Bænum.
Mæta bara á eina L2C samkomu og þá er maður búinn að sjá alla þessa bíla og það er frítt á samkomur.


uuuuu............er ekki sammála þessu.
En mikið rosaleg getur fólk kvartað loksins þegar það er gert eithvað fyrir bílamenninguna hérna.
Mér fannst þetta bara mjög gaman, fór tvisvar 8-[

Author:  bimmer [ Mon 12. Jun 2006 06:35 ]
Post subject: 

Fór á sýninguna og hún var alveg ágæt - appelsínugula corvettan var í uppáhaldi hjá mér.

Samt verður nú að segjast að það voru nú nokkrir bílar þarna sem eiga bara ekkert erindi á svona sýningu og margir aðrir bílar sem frekar hefðu átt að vera þarna.

Author:  Kristján Einar [ Mon 12. Jun 2006 07:46 ]
Post subject: 

ég vildi fleiri bimma ... en já hef séð mest allt áður, samt gaman að sjá nokkra þarna aftur, og svo koenigsegg marr :D

Author:  gunnar [ Mon 12. Jun 2006 07:52 ]
Post subject: 

Vel heppnuð sýning í alla staði.

Fyndið var appelsínu guli liturinn sem hann sem á Kópsson virðist hafa áhrif á marga.

1x Mazda 3 með svipaðann lit á sér
1x Impreza
1x Mustang Cobra að hluta til niðri

Author:  Dr. E31 [ Mon 12. Jun 2006 10:11 ]
Post subject: 

Mér fannst hún sökka. :x

Author:  Erica [ Mon 12. Jun 2006 10:43 ]
Post subject: 

hefði mátt vera fleiri bimmar þarna annars var þetta fínt. Æðisleg þessi choppers hjól 8) Tvær hondur þarna sem hafði mátt sleppa..

en eins og einhver sagði þá er marh búin að sjá flest af þessu á live2cruize samkomu

en samt flott framtak hjá Bílar og Sport :D Nexen að dæla út afsláttum af dekkjum 8) ...
Flott sýning nema hvað það var dimmt þarna inni

Author:  Maggi [ Mon 12. Jun 2006 11:58 ]
Post subject: 

Frábær sýning í alla staði.

Hvaða 2 hondum hefði mátt sleppa? :roll:

Author:  siggir [ Mon 12. Jun 2006 13:38 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
HPH wrote:
Alltaf sömubílarnir.
Svo eru þetta bílar sem maður sér nánarst daglega á götunum í Bænum.
Mæta bara á eina L2C samkomu og þá er maður búinn að sjá alla þessa bíla og það er frítt á samkomur.


uuuuu............er ekki sammála þessu.
En mikið rosaleg getur fólk kvartað loksins þegar það er gert eithvað fyrir bílamenninguna hérna.
Mér fannst þetta bara mjög gaman, fór tvisvar 8-[


Ég er alveg sammála þér. Það er dýrt spaug að halda svona sýningu og svo þegar það er gert þá eru sumir ekkert nema fýlan. Ég var mjög sáttur við þetta. Það er alveg satt að það er ýmislegt sem hefði mátt betur fara, t.d. hefðu einhverjir af þessum græjubílum mátt missa sín, ég hefði viljað sjá fleiri BMW (M5, M6), og kannski fleiri exótíkur. En við skulum athuga það að þetta var fyrsta svona sýningin, ef þetta verður árviss viðburður þá á þetta ábyggilega eftir að batna.

Author:  gstuning [ Mon 12. Jun 2006 13:49 ]
Post subject: 

siggir wrote:
bjahja wrote:
HPH wrote:
Alltaf sömubílarnir.
Svo eru þetta bílar sem maður sér nánarst daglega á götunum í Bænum.
Mæta bara á eina L2C samkomu og þá er maður búinn að sjá alla þessa bíla og það er frítt á samkomur.


uuuuu............er ekki sammála þessu.
En mikið rosaleg getur fólk kvartað loksins þegar það er gert eithvað fyrir bílamenninguna hérna.
Mér fannst þetta bara mjög gaman, fór tvisvar 8-[


Ég er alveg sammála þér. Það er dýrt spaug að halda svona sýningu og svo þegar það er gert þá eru sumir ekkert nema fýlan. Ég var mjög sáttur við þetta. Það er alveg satt að það er ýmislegt sem hefði mátt betur fara, t.d. hefðu einhverjir af þessum græjubílum mátt missa sín, ég hefði viljað sjá fleiri BMW (M5, M6), og kannski fleiri exótíkur. En við skulum athuga það að þetta var fyrsta svona sýningin, ef þetta verður árviss viðburður þá á þetta ábyggilega eftir að batna.


Málið hefði bara átt að vera að dæla inn bílunum í báða salina

Author:  bjahja [ Mon 12. Jun 2006 14:11 ]
Post subject: 

Orð Gunni, þá hefði þetta verið mega...........og það er alveg nóg af bílum hérna til að fylla það.

Líka eitt sem ég tók eftir, bílaumboðin voru ekki með neina bása núna. Hingað til hafa þau verið með frekar veglega og flotta bása

Author:  nitro [ Mon 12. Jun 2006 15:17 ]
Post subject: 

Gaurarnir bakvið þessa syningu voru vist ekkert að standa sig neitt svaka vel. Veit um fyrirtæki sem ætlaði í samstarf við þá en þeir hættu við einfaldlega vegna leti í gaurunum að svara þeim þegar þeir voru að biðja upp upplysingar og fleiri. Skil nú ekki afhverju þeir buðu ekki Brimborg að mæta með ford Gt bilinn... (hann var ekki er það? fór ekki sjálfur)

Author:  gstuning [ Mon 12. Jun 2006 15:22 ]
Post subject: 

nitro wrote:
Gaurarnir bakvið þessa syningu voru vist ekkert að standa sig neitt svaka vel. Veit um fyrirtæki sem ætlaði í samstarf við þá en þeir hættu við einfaldlega vegna leti í gaurunum að svara þeim þegar þeir voru að biðja upp upplysingar og fleiri. Skil nú ekki afhverju þeir buðu ekki Brimborg að mæta með ford Gt bilinn... (hann var ekki er það? fór ekki sjálfur)


það var brimborg sem hætti að mæta með hann

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/