| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bruni á dekkjarverkstæði í Keflavík https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=15944 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Johnson [ Fri 09. Jun 2006 23:19 ] |
| Post subject: | Bruni á dekkjarverkstæði í Keflavík |
http://www.vf.is/frett/default.aspx?pat ... 0&ID=27270 Lýtur virkilega illa út. Bý í götunni fyrir ofan og það er allt í reyk! |
|
| Author: | Hemmi [ Fri 09. Jun 2006 23:44 ] |
| Post subject: | Re: Bruni á dekkjarverkstæði í Keflavík |
hvernig er Það, kemur ekki ógeðslega vond lykt? |
|
| Author: | Johnson [ Fri 09. Jun 2006 23:46 ] |
| Post subject: | |
ég rétt slepp við allan reykinn en gúmmílyktin er orðin of mikil til að geta kallast góð! |
|
| Author: | HAMAR [ Fri 09. Jun 2006 23:49 ] |
| Post subject: | |
Almennilegt burnout þarna í Keflavík. |
|
| Author: | srr [ Sat 10. Jun 2006 00:14 ] |
| Post subject: | |
Samhryggist Gunna Gunn. Vona að hann fái þetta rækilega bætt. Ætli torfærubíllinn hans hafi verið inni ? |
|
| Author: | gstuning [ Sat 10. Jun 2006 00:19 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Samhryggist Gunna Gunn.
Vona að hann fái þetta rækilega bætt. Ætli torfærubíllinn hans hafi verið inni ? Hann er á sýningunni |
|
| Author: | X-ray [ Sat 10. Jun 2006 00:44 ] |
| Post subject: | |
Jam ekki skemtilegt, fékk hringingu frá Arnari (ömmudriver) um það að það væri kveiknað í viðhliðinna af búðinni minni Lyktin er ógeðsleg hljóp inn í búð til þess að taka peningana og henda þeim í bankahólf kom út aftur og fötin að öllum líkindum ónýt enda skýtalykt þarna. Eldurinn virðist þó hafa verið í fyrstu á smurþjónustunni og svo farið í hjá Gunna Gunn. *byrt án ábyrgðar* Kanski að hann Arnar opni kjaftinn á sér og segir okkur það sem hann veit enda var hann á staðnum í allt kvöld... |
|
| Author: | Geirinn [ Sat 10. Jun 2006 00:56 ] |
| Post subject: | |
Innlent | mbl.is | 9.6.2006 | 23:56 Slökkvilið að ná tökum á eldinum í Keflavík Fjölmennt slökkvilið er að störfum þar sem eldur kviknaði í dekkjaverkstæði við Aðalstöðina í Keflavík í kvöld. Undir miðnætti töldu slökkviliðsmenn sig hafa náð tökum á eldinum en ljóst var að talsverðan tíma tæki að ráða niðurlögum eldsins, sem hefur m.a. logað í hjólbörðum. Þá komst eldur í þak smurstöðvar í Aðalstöðinni og er óttast að þar hafi orðið miklar skemmdir. Fjögur hús voru rýmd í grennd við brunastaðinn, þar á meðal skemmtistaður þar sem dansleikur stóð yfir. Engan sakaði en mikinn svartan reyk lagði yfir hafnarsvæðið í Keflavík. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|